Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 17
/ Þriðjudagur 8. dés. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
17
Atvinna
Eftirtaldir starfsmenn óskast:
Bílstjóri, afgreiðslumaður og
nemi í rennisnííði.
Uppl. veitir Matthías Guðmundsson.
Egili Vilhiálmsson h.f.
Laugavegi 118 — Sími 22240.
Odýr
Buxnaskjört - Skjört, fjöl-
breytt úrval - Náttkjólar,
stuttir - Náttföt og baby doll
Undirkjólar.
Vcrzlunin Asborg
Baldursgötu 3'9.
Raunveruieg vörn
gegn tannskemmdum
* Frískandi
* 3ragdgott
Heíldsölubirgdir : O. JOHNSON & KAABER hf
„Því gleymi ég aldrei44
(Frásagnir af eftirminnilegum atburðum)
I þetta bindi ritar sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup
endurminningar, Frá Iiðnum dögum.
Þessar skemmtilegu og fróðlegu endurminnlngar,
allt frá bernskudögum þar til hann verður dóm-
kirkjuprestur í Reykjavík verða öllum ógleyman-
legar.
Ritsafnið Því gleymi ég aldrei, 3 bindi, 60 frásagnir
af ógleymanlegum atburðum er vegleg jólagjöf við
allra hæfi.
KVÖLDVÖKUtíTGÁFAN
NÝKOMNIR ÞÝZKIR
KVEN KULDASKÖR
SKÓSALAN
LAUGAVEGI 1
Jólapakkar
Að gefnum tilefnum skal þess getið, að
starfsfólki flugfélaganna er bannað að
taka bréf eða pakka í eigin vörzlu til flutn
ings milli landa.
Lág flutningsgjöld og góð fyrirgreiðsla
tryggja viðskiptavinum flugfélaganna að
jólasendingar þeirra komist örugglega á-
leiðis, og er þess vegna þarfleysa að biðja
fluglið eða afgreiðslufólk að brjóta reglur,
er því hafa verið settar.
Flugfélag íslands h.f.
Loftleiðir h.f.
Fást í öllum
bifreiðaverzlunum
og kaupfélögum