Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 8. des. 1964 MORGUNBLAÐll I Bílaklæðning > '" ■ og sætastyrking. Sar ODDSSKARÐ er fjallavegur milli Eskifjarðar og Norð- fjarðar, 660 metra hátt. Um i>áð liggur akvegur og er hann með hæstu akvegum hér á landi, en góður talinn. Ligg- ur vegurinn fyrst frá Eskifirði innan við ána, en niðri á móts við Hntún bevgir hann aust- ur fyrir á og liggur síðan austan hennar alla leið niður að Skuggahlíð í Norð-firði, sem er næsti bær við skarðið þeim megin. Há fjöll liggja að Odds^karði og eru þar mest Magnúsartindur og Svartafiali. Oft er mikil og sótsvört boka á Oddsskarði, eins ov siá má á eftirfarandi sögu: Guðmundur hét m.aður SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastrætl 74 er. opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30—3:30. Ameríska bókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. I.istasafn fslands er opið dagiega kl 1.30 — 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, ©g sömu dögum. AMNJASAFN REYKJ A VÍKURBORG AR Skúatúní 2. opið daglega frá kl 1—4 e.h nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið aTla virka daga frá kl. 13 tií 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. FRÉTTASÍMAP MBL.: — eft»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 MENN 06 1 = mt£fNi= NÝLEGA öðlaðist Magnus Óskarsson vinnumálafulltrúi Reykjavíkurborgar, réttindi sem hæstaréttarlögmaður. Magnús Óskarsson er fæddur 10. júní 1930 á Akureyri. Hann varð stúdent frá MA 1950, cand. juris frá Háskóla ís- lands 25. maí 1956, með 1. eink unn. Magnús hefur gegnt mörg- um störfum, en frá 1. okt. 1958 hefur hann verið vinnu- málafulltrúi borgarinnar. Einnig hefur Magnús stundað framhaldsnám erlendis. Hann er kvæntur Ragnheiði Jóns dóttur frá Sauðárkróki. Magnússon og bjó lengst af á Bessastöðum í Fljótsdal. Hann var orðhepninn maður og kunni að ýkja skemmtilega. Einu sinni var hann á ferð yfir Oddsskarð í kolsvartri þoku. Hann hafði hest i togi og flutti á honum tvö smiör- kvartil. Þesar unp í skarði'ð kom. missti Guðmundur ofan annað smjörkvartihð og valt það út í bokuna. Guðmundur fór að leita að kvaitib'nu, en fann það ekki aftur. Nú vissi hann að hallast mundi á hiá sér, ef ekki væri leitað ráða. Tók hann því það til bragðs, að skera stvikiki úr þokunni og hengia bað á klakkinn á móti kvartiiinu. Eftir það gekk ferðin stórslysalaust. — Já, henni er oft við brugðið Aust- fjarðabokunni. Og oft munu bílar fá að kenna á henni á Oddsskarði. Þá er bað til bóta, að ve«uirinn er ebki bættuleg- ur. Hitt er verra, a’ð hann tennist oft sivmma af snió, V“”ria bess hann iiffcrnr þítt. otf e- lítt á bað trev'd- prirSí pð bflor krvriicit vfir pka-rtfití nð v°tnprlagi. nv'íi’í havðmdi gerir en nú hafa V6ri« ^r’-1-,.r ír LAMnm ÞITT? Bítlaljóð EINN hinna brezku bítla, John Lennon, hefur sent frá sér bók, sem hlotið hefur mjög lofsamlega dóma í brezk- um biöðum. Bókin nefnist „John Lennon in his own write“ og eru í henni ljóð, smásögur og leitóþættir. Höfundur hefur sjálfur myndskreytt bókina, en ftormála ritar Paul McCartney, bítill. Hér er eitt ijóðanna í bókinni, en þýðinguna gerði 15 ára gamall piitur. GÓÐI HUNDURINN NIGFX. Voff, voff, litli hárprúSi vinur okkar, broslegur ásýndum. Voff, voff, upp að björtum Ijósastaurnum hleypur geltandi fyrir homið. Góður hundur: Góður drengur: Dillaðu rófunni eg híddu, vitri Nigel, iioppaðu af kæti, af því að við ætlum að koma þér fyrir kattarnef klukkan þrjú, Nigel. VISLKORN Æskan villist út í sog aldar spilliglaumsins. Sífellt hyllir sollinn og svikagylling draumsins. Jóhannes öm á Steðja. ■ Saumuð áklæði úr teppum. Vönduð vinna. Gott efni. Bjarg, við Nesveg. Ragnarsbakarí, Keflavík Stúlku vantar til afgreiðslu starfa. Uppl. að Hring- braut 92 C og í síma 1386. Vantar íbúð í ca 12 mánuði. Tvö í heim ili, rfeglusöm, fyrirframgr. Vinsamlega hringið í síma 23522 milli 6 og 8. Húsnæði óskast fyrir létbn iðnað. Uppl. I sima 21766. Til Iei«Ti iðnaðarhúsnæði 100 ferm. Tílboð sendist Mbl. fyrir 12. des., merkt: „9752“. BIFREIÐIN R-13 TIL SÖLU Bel-Air, árg. 1957. Er vel með farin og hefur verið einkaeign. Uppl. í fast- eignasölunni óðinsgötu 4. Nei, mamma, ég ætla heldur að fá krullupinna eins og Bítlarnir! ! ! Við minnum á jólasveina- teikningarnar Keflavík — Ráðskona Vantar stúlku nú þegar til að sjá um heimili í vetur í veikindaforföllum hús- móður. Hátt kaup. Uppl. í sima 1395. Góð stúlka óskast til aðstoðar í bak- arí. Gott kaup. Sími 33435. Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð til sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223 Hafnarfjörður Tapazt hefur svartur skinn hanzki. Finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í síma 51447. Fundarlaun. Til sölu vönduð stimpilklukka. — Hagstætt verð. Uppl. f sima 1-71-42. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu. Er vanur akstri. Hef meira próf. — Uppl. í síma 23283. Magasleðar Á nú aftur ódýru maga- sleðana. Simi 19431. Keflavík Saltað hrossakjöt er góður matur í skammdeginu. — Jólahangikjötið komið. Verzlið timanlega. Jakob, Smáratúni. Simi 1326. Keflvíkingar Hafið þið heyrt annað eins! Leikföng ogkonfektkassar með útsöluverði í úrvali. Kjörbúðin, Smáratúni. Jakob. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Trésmíðafélag Reykjavíkur í tilefni 65 ára afmælis félagsins og útkomu sögu þess verður haldinn hátíðarfundur í Gamla bíói laugardaginn 12. þ. m. kl. 14:30 og afmælisfagnaður í Sigtúni sama dag kl. 19. Miðar á afmælisfagnaðinn verða afhentir í skrif- stofu félagsins miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 20—22. Borð tekin frá um leið. (Venjulegur klæðnaður). Hátíðamefnd. * GÁTUR X- Svör við gátum laugardag. 9. Meyvant. 10. Ófeigur. Nýjar mannanafnagátur. 11. Hjá þeim ellefta stendur heimskan hátt. 12. Heima í þeim tólfta sá hefur átt. Munið Vetrarhjálpina i; J Reykjavík. Skrifstofan er að Ingólfs-1 (stræti 6, sími 10785. Opið frá ( ikl. 9 — 12 f.h. og 1 — 5 e.h. Styðjið og styrkið Vetrar- | hjálpina. Ódýrn skólaiirin komin aftur. Nytsöm jólagjöf sem gleður börnín. GARÐAR ÓLAFSSON úrsmiður. Lækjartorgi S. 10081. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðínu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.