Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 1
48 síður
I
51. árgangur.
288. tbl. — Laugardagur 19. desember 1964
Prentsmiðja Morgunblaðsifi*.
Meðfylgjandi mjnd var tekin sl. miðvikudag í Árnasafni. Þann dag kom þinjnefndin, sem fjallar
um stjórnarfrumvarpið í danska þinginu, í heimsókn í Árnasafn og Konungsbókhlöðu og kvnnti
sér starfsemi þeirra.
— segir Wilson forsætisraðherra Bretlands
London, 18. des. (AP)
| Harold Wilson, forsætis-
ráðherra Bretlands, lýsti
J>ví yfir í umræðum í brezka
þinginu í gærkvöldi, að þjóð-
inni dygðu ekki Polarisflug-
skeyti til að koma sér upp ó-
háðum kjarnorkuvörnum, því
að bún væri háð Bandaríkja-
mönnum um öflun kjarna-
kleyfra efna í sprengjuhleðsl-
ur fiugskeytanna. — Upplýsti
hann ennfremur, að Bretar
yrðu að fá frá Bandaríkjun-
um ýmsa hluti í Polarisflug-
skeytin, sem þeir þó hefðu bú-
izt við að geta framleitt sjálf-
ir. —
Þessi yfirlýsing forsætisráð-
herrans vakti mikla athygli og
hvöss andsvör stjórnarandstöð-
unnar, enda er hún að sögn AP
mjög í ósamræmi við upplýsing-
ar um kjarnorkuefnabirgðir
Breta, sem fram komu í hvítri
bók, er út var gefin í febrúar sl.
Þar var sagt, að Bretar hefðu
yfir að ráða birgðum kjarna-
kleyfra efna, er nægðu til 'þeirra
eigin þarfa. Af hálfu landvarna-
ráðuneytisins hafa engar frekari
Framh. á bls. 8.
Erum háöir USA um
framleiðslu kjarna-
kleyfra efna
9
Söluskatturinn verði 7Vi°/o í stað 8% iTiníám ‘
Tillaga frá ríkisstjorninni
rkjnmi Kenediktssou
f GÆft kvaddi forsætisráffherra,
Bjarni Benediktsson sér hljóffs í
upphafi fundar í Neöri deild Al-
þingis og mælti fyrir brevtingar-
tillögu frá ríkisstjórninni viff
söluskattsfrumvarpiff um, aff
söluskatturinn verffi 714% í staff
8%, sem frumvarpiff hafffi gert
ráð fyrir áður.
Ástæffan til þessarar tillögu
sagði forsætisráffherra, að væri
sá misskilningur, aff samnings-
aðilar Alþýffusambandsins hafa
skilið samkomulagið frá því í
júní sl. þannig, aff ef niður-
greiðslur yrffu auknar á árinu til
þess aff halda verðlagi niffri, þá
yrði þaff gert, án þess aff nýir
skattar yrffu lagffir á þess A'egna.
Engin slík yfirlýsing hefði hins
vegar veriff gefin af ríkisstjórn-
inni, heldur hefffi hún varaff viff
því, aff þessi skilningur fengi
staffizt.
Hér hefffi því orffiff misskiln-
New York, 18. des.
(AP-NTB)
| Randarískur verkfræðing-
nr. John Butenko að nafni,
var í dag dæmdur til þrjátíu
ára fangavistar fyrir að hafa
látið »f hendi við Rússa leyni-
legar upplýsingar um banda-
riska flugherinn. — Sovézkur
aíðstoðarmaður bans, Igor Iv-
»nov »ð nafni, hlaut tuttugu
ár» fangavist.
Butenko «£ Ivanov voru hand-
ingur og sagffi forsætisráffherra,
aff þar sem hann teldi þaff höfuff-
nauísyn, aff hvorugur affili hefffi
nokkra ástæðu tii aff ætia, aff
veriff væri að nota sér misskiln-
ing, sem átt hefffi sér staff í góffri
trú, þá hefffi hann lagt til viff
ríkisstjórnina, aff söluskatturinn
samkvæmt frumvarpinu verffi
lækkaffur í 7y2%.
Viff umræffurnar lýsti Björn
Jónsson yfir sérstakri ánægju
sinni yfir því, aff ríkisstjórnin
hefffi lagt til, aff söluskatturinn
yrði lækkaður um V%%. Sagðist
hann vilja þakka forsætisráff-
herra persónuiega fyrir þann
drengskap og þau hyggindi, sem
hann hefffi sýnt meff afstöðu
sinni til þessa máls.
Hér fer á eftir ræða forsætis-
ráðherra við umræðurnar í gær.
Herra forseti, við 1. umr. máls-
ins, iþá lýsti hv. 4. þingmaður
Norðurl. e. (Björn Jónsson) yfir
því, að af hálfu samningsaðila
vegna Alþýðusambandsins hefði
það verið skilið svo samkomu-
lagið, sem gert var í júní í sum-
ar, að ef niðurgreiðslur yrðu
auknar á árinu til þess að halda
verðlagi niðri, þá yrði það gert
án þess að nýir skattar yrðu
lagðir á þess vegna. En það er
skýrt tekið fram af honum, að
það var einungis um niðurgreiðsl
ur á þessu ári, sem nú er að
líða. Ég lýsti því þegar yfir, að
af hálfu ríkisstjórnarinnar hefði
Framhald á bls. 8
órangurslous
Róm, 18. des. (AP-NTB)
I I dag var gerð fimmta til-
raunin til þess að kjósa
forseta Italíu — en án árang-
urs. Sjötta atkvæðagreiðslan
verður í fyrramálið.
Forystuna hafði enn í dag hinn
opinberi frambjóðandi Kristi-
legra demokrata, Giovanni Le-
one — en hann hlaut aðeins 329
atkvæffi. Til að ná kosningu þarf
nú 482 atkvæði.
Næstur Leone var frambjóð-
andi kommúnista, Umberto
Terracini, sem hlaut 252 atkvæði.
Því næst Giuseppe Saragat, fram
bjóðandi sósíalista, sósíal-demó-
krata og lýðveldissinna og hlaut
Framh. á bls. 10
Dómur í njósnamáli i
Bandarískur verkfræðingur hlaut 30 óra
fangelsi — Rússi 20 ár
Merkar leifar íslendinga
byggðar í Grænlandi?
teknir í október 1963. Hefur binn
fyrrnefndi setið í gæziuvarðhaidi
síðan, en Ivanov var sieppt gegn
100.000 daia tryggingu, sem sov-
ézka sendiráðið greiddi. Ásamt
þeim tveim voru handteknir tveir
menn úr sovézku sendinefndinni
hjá Sameinuðu þjóðunum. Ekki
var lögð fram ákæra á hendur
þeim, þar sem þeirr nutu réttinda
sendimanna erlendra ríkja .—
hinsvegar var þeim vísað úr
landi, ásamt þriðja manni úr
sendinefndinni, sem grunur )ék
á, að væri þeim méðsekur.
Frajmh. á tols. £.
Danskur kennari telur síg hafa fundið
fyrstu dómkirkju Grænlands, þingstað
Vestribyggðar og bæi norrænna
innflytjenda
DANSKUR kennari í Græn
landi, Rasmus Björgnriose,
telur sig hafa fundið mjög
merkar fornleifar við Godt-
hábsfjörð, og segir hér
vera um að ræfta áður ó-
þekktar minjar frá Vestri-
byggð. Ekki hefur Björg-
mose skýrt nákvæmlega
frá staðsetningu fornminj-
anna. og enginn uppgröft-
ur hefur farið þar fram. En
þar til það verður gert er
ekki unnt að dæma um hve
markverður fundurinn er.
Meðai þess, sem Björgemose
teiur sig hafa fundið, eru leif-
ar af stórri kirkju úr steini,
þingstaður Vestribyggðar,
þingbúðir óg leifar af þremur
bæjum, sem ekki var vitað
, um fyi-r. Segir hann að á þing-
staðnum sé mikii urð, og þar
hafi hann fundið hlaðna veggi
þinghússins, sem var fjórir
sinnum sex metrar að stærð,
en veggirnir meters þykkir.
Auk þess segir hann vera
þarna rústir a.m.k. sjö minni
húsa.
„Ekki langt frá þingstaðnum
stóð kirkjan", segir Björg- •
mose, og var ytra mál hennar
9x19 metrar, en veggir henn-
ar 170 sentimetra þykkir. —
Bústirnar eru í birkikjarri þar
sem sum trjánna eru 3—5 m
há, og telur hann það ástæð-
una fyrr því að kirkjan hefur
ekki fundizt fyrr. — Heldur
Björgmose því fram að þarna
hafi verið fyrsta dómkirkja
Grænlands.
Framhald á bls. 10
1