Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 17
Laugardagur 19. des 1954
MQRGUNBLABIB
17
BLAÐAD MERKILEGRI BÓK
M DANSLEIKIR
AÐ XNNGANGI fyrir Kvæðum
og dansleikjum skrifar útgefand-
inn, Jón Samsonarson, mjög ýtar-
lega ritgerð, sem er rösklega 240
bls, Um fornkvæðin segir hann
meðal annars:
„Fornkvæðin eru tvíþætt, ann-
ars vegar atburðarás, hins vegar
hin lýrisku stef sem sífellt eru
tekin upp óbreytt eða lítið breytt
erindi eftir erindi. Hvort sem þau
«ru tregablandin eða þrungin ógn,
blíð eða hörð, vakir blær þeirra
•ð baki atburða og frásagnar og
ræður oft miklu um áhrif kvæðis.
•— í sumum þessara kvæða *er
®æfu mannsins teflt fram gegn
igeigvænlegum og óþekktum öfl-
ium náttúrunnar. Alfamærin býr
1 björgum og hyllir hinn
enennska, nátttröllið kemur á
iglugga um nótt og kveður til
*túlkunnar sem vakir inni, mað-
urinn er numinn á brott og bor-
inn í berg, í sjónum er skrímslið
sem tekur af allan byr og þiggur
ekki aðra fórn en þann unga
svein, og í vatninu er nykurmn
sem heitir öðru nafni nennir og
situr um ungar stúlkur, en þolir
ekki að heyra nafn sitt nefnt. Hér
er hesturinn sem hefur mál og
reynist vera kóngsson, og þeim
sem honum ríður er betra að tala
ekki til hans. Hér er riddarinn
sem ekki berast á sár, fyrr en
jómfrúin nefnir hann, Hörpu'-
strengir eru gjörðir úr hári hinn-
ar sviknu og fá mál, harpan er
slegin svo að allt hrekkur fyrir,
og niðri á jörðunni gráta börnin
móður sína af himnum ofan.
Kristilegt efni er í sumum þess-
ara kvæða, og norsku dýrlingarn-
ir Hallvarður helgi og Ólafur
kóngur Haraldsson eiga sitt
kvæðið hvor. En mest er kveðið
um ástina og örlög elskenda. Jóm
frúin sefur í hæga loft eða byggir
skemmu og ber gull á höfði, og
riddarinn ríður að, jómfrúin fell-
ir höfuðgull og faldar lín. Hér
eru víg og blóðugar hefndir, jóm-
frúin situr og horfir á riddara
leik, en hún getur einnig tekið
vopnið í hönd til hefnda. Glæsi-
foragur og mýkt riddaralífsins er
I þessum kvæðum. Og stundum
er það sumarblær og lýrisk feg-
urð sem ríkir. Á þessu stigi rann-
sókna verður ekki fullyrt um það,
hvenær fornkvæðin hafi tekið að
berast til íslands, en öruggt er,
að koma þeirra hefur verið mik-
ill viðburður. Með þeim kemur
hljómfall sem ekki hafði áður
þekkzt í íslenzkum kveðskap.“
SÆTRÖLLS KVÆÐI
Kóngurinn og drottningin
á þann sunnudag
héldu sínum skipunum
á það myrkva haf.
Enginn veit til angurs fyrr en
reynir.
Þegar að þau komu
á það myrkva haf,
þá tók allan byrinn af,
svo hvörgi gaf.
Enginn veit til angurs fyrr en
reynir.
Þar komu upp loppur,
og þar komu upp klær;
• llt upp undir olnboga
loðnar voru þær.
Enginn veit til angurs fyrr en
reynir.
„Hvörsu mikið rauðagull
#kal eg gefa þér,
ef þú lætur skipið
skríða undir mér?“
Enginn veit til angurs fyrr en
I reynir.
„Eg hirði ei um þitt rauðagull
né þitt brennda fé
•g ekkert nema þann fríða svein
«r situr þér á kné.“
Enginn veit til angurs fyrr @n
reynir.
Bdóðir tók sér gullkamb
•g kembdi sveinsins hár,
•n með hvörjum lokkinum
þ* felldi frúin tár.
EKKI er fátítt að heyra menn
tala óvirðulega um allt „bóka-
flóðið“, sem að jafnaði setur
æðimikinn svip á þennan árs-
tíma, jólamánuðinn. En ósköp
er slíkt tal í raun vanhugsað,
enda mun það sjaldan eiga sér
djúpar rætur. Sannleikurinn
er sá, að yfirleitt verða mönn-
um fáar jólagjafir hugþekkari
en fallegar og góðar bækur,
sem vinir þeirra senda þeim,
og enn færri gjafir verða
mönnum til jafnvaranlegrar
ánægju, þegar yel tekst til.
Ekki verður hér gert upp á
milli þeirra fjölmörgu og fal-
legu bóka, sem að þessu sinni
hafa séð dagsins Ijós, og ör-
ugglega eru margar þeirra
harla girnilegar, þó að þær
kunni að eiga misjafnlega
Enginn veit tU angurs fyrr en
reynir.
Þegar þau höfðu af hendi selt
þann unga svein,
bruna tóku skipin
undir báðum þeim.
Enginn veit til angurs fyrr en
reynir.
HVURNINN ÆTLARÐU
AÐ FÆÐA MIG
Vinnumaður og vinnukona
töluðu sér til gamans:
„Hvurninn ætlarðu að fæða mig,
þegar við tökum saman?“
„Ég skal taka mér staf í hönd
og ganga upp með á,
veiða margan smásilung
að fæða þig á.“
„Hvurninn ætlarðu að fæða mig,
ef fiskur vill ekki bíta?“
„Ég skal þá til bónda,
rífa korn og slíta.“
„Hvurninn ætlarðu að fæða mig,
ef bóndi á ekki korn?“
„Ég skal þá á smalaþúfu
blása hátt í horn.“
„Hvurninn ætlarðu að fæða mig,
ef lúður vill ekki láta?“
„Ég skal þá á stræti,
smíða skip og báta.“
„Hvurninn ætlarðu að fæða mig,
ef nagli vill ekki ganga?“
„Farðú þá til Óðins,
og aflaðu þér þar fanga.“
ÚR KRISTÍNAR KVÆÐI
Ég var skorin í silki
og I skarlats trey,
síðan borin til strandanna,
lögð í sjávarfley.
Ég mátti ekki drukkna,
því guð var mér so góður;
báran bar mig heim í lund
þar fagri hjörturinn grór.
Þar kom riddarinn ríðandi
með 3Ína sveina þrjá,
hann tók mig upp so litla,
í fjörusandi eg lá.
Völt er yeraldar blíðan,
trúir þar enginn á.
Mér er horfinn menjalundur,
mun eg hann aldrei sjá.
★
Næst á eftir fornkvæðum koma
stökur og kviðlingar.
KVEÐIÐ Á LÍKBÖRUM
So hefur talað verið og frá sagt
af gömlum mönnum, að hér á ís-
landi á Hvalfjarðarströnd, annað
hvört í Saurbæ eða Kalastöðum,
hafi maður dáið, sá eð vakandi
hafði sjaldan ókveðandi verið. En
þegar hann lá á líkbörunum, hafi
hann þetta erindi hátt kveðið:
Sefur hind á heiði,
stungin svefnþorn.
Skal hún ekki vakna vilja veiga-
nora?
langt líf fyrir höndum. Samt
er ekki úr vegi að minna á
eina þá bók, nýútkomna, sem
teljast' má fyrir margra hluta
sakir í sérflokki, en það eru
Kvæði og dansleikir, sem Al-
menna bókafélagið hefur ný-
lega sent frá sér í útgáfu Jóns
Samsonarsonar magisters. —
Þetta er mikið rit og veglegt, í
tveimur bindum, og tekur að
meginhluta til fornkvæða, sem
svo hafa verið nefnd, auk viki-
vaka og viðlaga, en aðrir efnis
flokkar hafa að geyma stökur
og kviðlinga, afinorsk væð’i,
þular, langlokur og leikkvæSi.
Hefur fæst af þessu verið al-
menningi tiltækt fyrr en nú,
enda margt af því ekki áður
komið £ leitirnar, og mætti
það minna okkur á, hvílíkan
ÚR RITUM GUÐMUNDAR
ÓLAFSSONAR — f 16Ú5
Reikaði eg á rauðum mar,
reið eg suður með landi,
falleg stúlka fyrir mér var
á fögrum sjóarsandi.
Týnt hef eg hnífi,
troðið hef eg skó,
hallast eg á hestinum,
en ríða verð eg þó.
Það er svo margt. í þokunni býr,
eg þori ei einn að ríða.
Misjöfn dýr
mjög um skóginn skríða.
Á
Um afmorskvæðin segir þetta
m.a. t inngangsritgerðinni:
„Það er líklegt, að mörgum
Jón Samsonarson.
þyki nóg um harmatölur þeirra
gömlu skálda sem forðum ortu
afmorskvæði og lýsingar flestar
hóflitlar og einhliða. Sú tízku-
stefna sem bar kvæðin uppi er
horfin í fjarska, og aðrar hafa
gengið yfir síðan. Afmorskvæðin
voru tízkubundin. Þar er nóg um
vananotkun orða og hugmynda,
og stundum getur sú spurning
hvarflað að þeim sem tortryggn-
ir eru, hvort skáldin séu raunar
í sárum eða hvort þau láta ein-
vörðungu berast með og yrkja
eins og venjan býður. Hér verður
ekki komið við rökum, og hver
dæmir fyrir sig, en ekki þyrfti
eitt svar að gilda unt kvæðin öll.
Þau eru hefðbundin á ytra borði
og eitt öðru líkt, en við nánari
kynni er sem þau vaxi hvert frá
öðru, hvert um sig tekur að mæla
sínum eigin rómi. Kvæðin eru
skert og stundum vafalaust
brengluð, en það hefur viljað svo
til, að þau standa eftir sem full-
trúar lýriskrar kvæðagreinar
sem manni er að minnsta kosti
leyfilegt að gruna, að hafi átt sér
traustar rætur með þjóðinni á
sínum tíma. Og umhverfis rísa
upp brotin sem menn eru að leika
sér að skrifa á jaðra skinnblaða:
auð við kunnum enn að eiga
grafinn víðsvegar í handrita-
söfnum. Óhætt mun að taka
undir þær spár, að Kvæði og
dansleikir eignist sæti meðal
öndvegisrita í þjóðlegum bók-
menntum íslendinga, en hitt
kann fremur að koma mönn-
um á óvart, hversu margt í
þessari fallegu bók er ekki
aðeirts girnilegt til fróðleiks,
heldur afburðaskemmtilegt.
Ag fletta blöðum hennar er
eins og að vera kominn í heim
sókn til forfeðra okkar og for-
mæðra, og það er auðvelt að
gleyma stund og stað í þeim
félagsskap. Hér á eftir koma
loks nokkur sýnishorn úr
Kvæðum og dansleikjum, val-
in af handahófi og skýringum
sleppt.
í limdi stár sú lijam klár — Úti
er það hún uinni rnaér — Ljótt er
letur mitt, / ef lítur það mær
hvít.“
ANN EG, DÝRUST DRÓSA
Ann eg, dýrust drósa,
með dygðum þér;
mér er mærin ljósa
í minni er,
ef hún vill hýr mig kjósa
til handa sér.
Hvar eg fer um listug lönd,
lög og vatna ósa,
ann eg, dýrust drósa,
elskan til þín, auðar strönd,
aldri náir að frjósa,
með dygðum þér;
mér sú mærin Ijósa
í minni er,
ef hún vill hýr mig kjósa
til handa sér.
Hennar andlit er so skært
eins og liju rósa,
ann eg, dýrust drósa,
allar stundir verði vært,
vil eg jafnan hrósa,
með dygðum þér;
mér sú mær in ljósa
í minni er,
ef hún vill hýr mig kjósa
til handa sér.
Burðug hreppi bauga grund
það bezta eg kann glósa,
ann eg, dýrust drósa, .
englar drottins alla stund
aðstoð veiti ljósa,
með dygðum þér;
mér sú mærin ljósa
í minni er,
ef hún vill hýr mig kjósa
til handa sér.
★
„Afmorskveðskap heldur óslit-
ið áfram út 17. öld og lengur. En
kvæðahættir þeir sem einkenn-
andi eru við lok miðalda og fram
eftir 16. öld virðast ekki gjald-
gengir miklu lengur. Form viki-
vakakvæða er tekið við og orðið
vinsælt hjá afmorsskáldum.
Eins og fyrr var getið, er óljóst
um uppruna vikivakakvæða og
sögu í öndverðu, en þau eru eink-
ar vinsæl á 17. og 18. öld og
tengsli þeirra við dansleiki verða
ekki dregin í efa. Kvæðin draga
nafn af vikivakaleik, en hitt er
þó meira vert, hve álitlegur hóp-
ur þeirra er staðsettur í gleðinni
og hve oft bregður fyrir mynd-
um úr gleðistofu og úr dansleikj-
um. Efni vikivakakvæða er breyti
legt og nær til alls þess sem sér-
lega er tengt við gleðir eða dans-
leiki í heimilum. Hér er afmors-
kvæða greinin, skáldin rekja ást-
arraunir, yrkja til þeirrar konu
sem þau þrá og um hana. í varð-
veittum vikivakakvæðum er
sjaldgæft, að komið sé að skipt-
um karls og konu á þann hátt,
að það verði úr hófi berort eða
leiðinlega klúrt. En vandalaúst
'er að nefna kvæði sem engan
veginn eru laus við að vera tví-
ræð í þessum efnum.“
Flest eru vikivakakvæðin nokk
uð löng, en hér koma upphafser-
indi eins þeirra:
SVO SAGÐI STÚLKAN
Svo sagði stúlkan,
„Ljáðu mér leysa lindann,
hún gjörði að gamni sér:
og liggðu hjá mér.“
Náttúran er naum og veik
nú fyrir flestum mönnum,
enginn þorir afmorsleik
ungum bjóða svönnum.
Þó fijóðin með þeim fari á kreik,
þá fýsir ekki á yndisrann,
svo sagði stúlkan. /
Vinglaðir sem ráfi í reyk I
rétta ei hönd frá sér.
Ljáðu mér leysa lindann,
og liggðu hjá mér.
Menja skorðin mælti þá,
mega það þjóðir skilja:
„Ef þig fýsir fljóð að fá,
eg skal gjöra þinn vilja.
Velkominn skaltu vera mér hjá
og vináttu kærleik binda þann.
Því svo sagði stúlkan.
Meðan öngvir menn til sjá,
máttu flýta þér.
Ljáðu mér leysa líndann,
og liggðu hjá mér.“
Hann réð anza henni á mót
halur með stoltu sinni:
„Lítið hef eg lag við snót
lagt á ævi minni.“
Vífið anZaði vella njót:
„Vefðu ei lengur svímann þann.
Svo sagði stúlkan.
Kunnir þú engin kærleiks hót,
þá vil ég kenna þér.
Ljáðu mér leysa lindann,
og liggðu hjá mér.“
Á
Það er ekki sízt hin svonefndu
viðlög, sem hafa varðveitt margt
hið fegursta í þjóðlegum kveð-
skap fyrri tíða ,og fjölmörg
þeirra hafa lifað öld fram af öld
á vörum fólksins. En „viðlag get-
ur verið eldra en kvæði, það get-
ur auk heldur verið eldra viki-
vakakvæðagerðinni. Það getur
verið staka, sem gengur í munn-
mælum, og enginn veit aldur eða
höfund.“ (J.S.). f Kvæðum og
dansleikjum taka viðlögin yfir
röskar 220 blaðsíður, og fer hér
næst lítið sýnishorn þeirra.
VIÐLÖG
Fátt er mér til fljóða,
fer eg viða um heim;
ónáttúran bannar það eg unni
þeim.
Fengja eg væng sem fugl á aldin-
runni,
skylda eg fljúga á stuttri stund
til hennar sem í huganum bezt eg
unni.
Man eg til þín löngum,
mín menja hrund;
eg sá þig við æginn blá
um eina stund.
Mun hún seint úr mínum huga
iíða.
Eina meina eg yndis lindl
eikin veikir sinni;
hennar kvenmanns hind og mynd
hún er mér í minni.
Mætt er að faðma mey á beð
með mjúkum ástar blundum.
Þankar fíjúga þvert um geð,
þungir eru þeir stunduna.
Fögur er sú lindin
sem þann blómann ber,
yfir allar jungfrúr í veröldu er.
Að horfa upp á hringalind
og hennar skartið fleira,
það er sem fjúki fjöður í vind,
ef t'æ eg ei af henni meira.
Eik leit eg standa,
ein var hún sér;
hvörjum tU handa
sem hamingjan lér. -
Framhald á bls 30.