Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 14
r
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. des. 1964
14
Til jólanna
Sérlegra vandaffir undirkjólar
Náttkjólar og náttföt kvenna
í fjölbreyttu úrvali.
ENNFREMUR:
Falleg barnanáttföt
í öllum stærðum.
Drengja- og herranáttföt
AUt úrvats erlendar vörur.
Gott verð.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Haukur flugkappi
Nýjasta bókin heitir
Smyglaraílugvélin
Skyrtur
Slifsi
Sokkar
Nærföt
Náttföt
Treflar
Herra-snyrtikassar
Nælon-drengjaskyrtur
frá kr. 133,00.
Drengjasokkar
Drengjaúlpur.
Herrafrakkar
Herrasloppar
Kuldaúlpur
Ytra byrði
VERÐANDI H.F.
Tryggvagötu.
Viðgerðaþjónusta
Lítið vélaverkstæði óskar eftir að taka að sér við-
gerðir á einhverskonar vélum eða áhöldum. —
Tilboð, merkt: „Vandvirkni — 9546“ sendist afgr.
•Mbl. sem fyrst.
Skrifstofustarf
Ábyggileg stúlka óskast til almenns skrifstofu-
starfs strax eða um áramót. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 22. des., merkt: „Áramót — 9547“.
Fyrir 400.00 krónur á mánuði getið þér eignast stóru
ALFRÆÐIORÐABÓKINA
NORDISK
KONVERSATIONS
LEKSIKON
sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu
verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum,
að allir hafa efni á að eignast hana.
Verkið sam^nstendur af:
Stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem völ
er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundíð í
ekta „Fablea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta
gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vís-
indamenn og ritsnillingar Danmerkur.
Stór, rafmagnaður Ijóshnöttur með ca. 5000 borga-
og staðanöfnum, fljótum, fjöllum, hafdjúpum,
hafstraumum o. s. frv. fylgir bókinni, en það er
hlutur sem hvert heimili þarf að eignast. Auk
þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita
hin mesta stofuprýði.
VIÐBÆTIR: Nordisk Konversation Leksikon
fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálf-
sögðu framhald á þessari útgáfu.
Verð alls verksins er aðeins kr. 5.900,00, ljós
hnötturinn innifalinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR; Við móttöku bókar-
innar skulu greiddar kr. 700,00, en síðan kr.
400,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt.
Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur,
590,00.
Bókcbúð N O R Ð R A
Hafnarstræti 4. — Sími 14281.
Undirrit. ..., sem er 21 árs og fjárráða, óskar að
gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon
— með afborgunum — gegn staðgreiðslu.
Dags...........
Nafn:...........................
Heimili: ........................
............... Sími: ..........
.