Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 13
Laugardagur 19. des. 1964
MORCU N BLAÐIÐ
13
NILFISK
heimsins bezta ryksuga
VEGLEG JÓLACJÖF
- nytsöm og varanleg
Sími 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík
Aðeins úrvalsviður frá gömlum rótum Briar-jurtar-
innar (racine de bruyere) er notaður í hina frægu
ensku BARLING reykjarpipu. Efnið er valið af kunn
áttumönnum, og hver pípuhaus er látinn verkast
og þorna á eðlilegan hátt (ekki með hita og olíu) en
aðeins þannig fást fram eiginleikar hinnar full-
komnu pípu. B. Barling & Sons Ltd. hafa framleitt
BARLING pípuna í meira en 150 ár, pípuhausinn ber
eins árs ábyrgð.
BARLING fæst í Bristol í Bankastræti og
Hjartarbúð Lækjargötu 2.
A K T A s.f., sími 12556.
Laus staða
Staða ritara í samgöngu- og iðnaðarmálaráðuneyt-
inu er laus til umsóknar. — Umsóknir sendist ráðu-
neytinu fyrir 10. janúar 1965.
Samgöngu- og iðnaðarmálaráðuneytið.
Bifreiðaeigendur athugið
Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt fyrir neðan Mikla-
torg er opið frá kl. 8 f.h. til 11 e.h. aiia daga. —
Höfum fyrirliggjandi flestar stærðir af hjólbörðum
og slöngum, einnig mikið úrval af nýjum og notuð-
uni felgum. — Fljót og góð þjónusta.
HRADNHOLT
fyrir neðan Miklatorg
Simi 10300
GÚÐ JÓLAGJÖF
Tökum upp í dag
KULDASKÓ
í stærðunum 22—26. — Verð kr: 265.—
Skórnir eru úr leðri og með gúmmisólum.
Goðir skór gfeðja góð böm
Skóhúsið
Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88.
AUÐVELDAR HEIMIUSSTÖRFIN
Mitt Roamer - Mitt Stolt
Mitt Roamer og ég erum óaðskiljanlegir vinir,
og ég veit að ég get aUtaf treyst því. Auðvitað er Roamer úrið mitt 100%
vatnsþétt og fuUkomlega þétt. Það er líka mjög fallegt.
Roamer úrið mitt er einmitt fyrir vinnu og leiki.
Svissneska úrið, sem er mikils metið um allan heim.
Unconditional International Guarantee