Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 19
Laugardagur 19. des. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 19 Enskir karimannaskór NÝKOMNIR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Guðni Jónsson, prófessor, skrifar í Vísi: „Aldrei hafa íslenzkir sagna- þættir fyrr náð slíkri hæð í efnismeðferð, máli og stíl sem þættirnir í bók þeirra Tómasar og Sverris“ Bókaútgáfan FORNI. OMEGA - úrið sem allir treysta OMEGA OMEGA er stolt sviss- nesku úrsmiðanna, það verður einnig stolt yðar Gjöf, sem aldrei gleymist Það er til marks um ágæti OMEGA úr- anna og frægð þeirra, að þau eru nú seld í 156 löndum. Að sama skapi er öll þjón- usta þeirra, er selja OMEGA úr, traust og lipur, og það sem skiptir viðskipta- vinina kannski mestu máli: ársábyrgð fylgir öllum OMEGA úrum. OMEGA úrin fást í ýmsum stærðum og gerðum, en eiga það öll sameiginlegt að vera falleg, traust og afar nákvæm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.