Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 9
j Laugardagur 19. des. l9®4 MORGUNBLAÐtÐ 9 Kvensloppar Mikið úrval aí fallegum PRJÓNANÆLONSLOPPUM, síðum og treikvartsíðum. Verð, síðir kr. 298,00. Treikvartsíðir kr. 285.00. HAGKAUP Lækjargötu 4, Mikatorgi. AÐALBLÐIN við Lækjartorg. ALLSKONAR KARLMANNA- I FATNADUR EINUNGIS ÚRVALSVÖRUR Austurstræti 22 og Vesturveri. GRILL GRII.I.IlX grillofnarnir eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýxk framleiðsla. if ÍNFRA-HAUÐIR geislar ir innbyggður mótor if þriskiptur hiti i( sjálfvirkur klukkurofi ★ innbyggt Ijós ★ öryggislampi Á lok og hitapanna að ofan i( fjölbreyttir fylgihlutir GRII.I.FIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. OKOBMERtlPHItWttlll éimi 12606 - Suðurgötu 10 - RCvkjavífc Nytsamasta jólagjöf húsmóðurinnar: Munið LUXO-lOm LUXO -1001 2ja ára ábyrgð á hverjum lampa. Ábyrgðarskírteini fylgir. Varist eftirlíkingar. «^^íii »i i h i »> ii —1< *»» HÉR ER BÓKIN íararkroddí. Ávisaga Harolds Böðvorssonor útgerðarmonns 6 Akronesi. — Skróð af Gwðmwndi G. Hagolin. Saga merks framfara- og framkviemiiamimns. Hér er lýst stór- stigum breytingum I útgerðarmilum þjóðarinnar og hvemig bagsýnn og óugmikJIl athafnamaðnr bregst við þeim. 1 FARAR- BRODM er saga óvenjulegs esnstaklings, saga framtaks og fyrir- hyggju, dugnaðar eg eljuseun. Þetta er óskahók þeirra, sem lesa vilja um mikil afrck unnin við dagleg stórf, alþjóð til heiUa. Aritt sem aldrei ^leymast. ísland og heinvsstyrjöldin siðari. Eftir Gwnnar M. Mognúss. Fetta er saga mikilla og arlagaþrunginna athurða. Hér er sagt frá stórveldanjósnum á íslandi, — mestu sjóorrustu veraldar, — mannfórnum eg hjörgunarafrekum Islendinga á stríðsárunum, Arclicmálimi og fangdsunnm á Kirkjusandi, og síðast en ekki sizt er hér nákvæm frásögn af hernámsdeginum 10. maí 1940. — Mikill fjöldi mynda frá hemámsáranum prýða bókina. Kalt cr ví8 ItórLak. Siólfsœvisaga Gwðmundar J. Einqrsagpiqr. bónda ó Brjónslask. Ævisaga hónda á þessarf gerbyltingaröld (slenzks Jandbúnaðar er ærið forvitnileg. Guðmundur segir hressilega frá og af mik- illi einlægni og einurð, en einnig rikri réttlætistilfinningu. Saga þessa bókelska bónda mun seint gleymast. »Me8 ttppreismarmönmjm x Kúrdistatt Ferðasaga eftir Erlend Haraldsson blaðamann. íslenzkum ævintýramanni er smyglað inn í land Kúrda til upp- reisnarmanna þar. Hann fer huldu höfði um nætur, en hvílist á daginn í útihúsum og fylgsnum. Hann segir frá ferð nm brenndar sveitír og hearjuð héruð og eftirminnilegum leiðtogum kúrdískra uppreisnarmanna. Um ferð Eriends segir Indriði G. Þorsteinsson í Tímanum, að hann „reiddi dauðadóm inn á sér út úr landi Kúrda.“ — Bók fyrir alla, sem unna ævintýrum. Valt er veraláar ^en^ið. eftir Elínborgu Lórusdóttur. Hér er sögð saga Dalsættarinnar, einkum þó sona þeirra Dals- I hjóna. Inn í frásögnina fléttar skáldkonan aldarfars- og þjóð- b'fslýsingum og sögnum, sem lifað hafa á vörum fólksins, eink- um um ættföðurinn, Hákon rika f Dal..— Rismikil ættarsaga Og | heillandi skáldverk um horfnar kynslóðir. Kynlejjir lívistir. ( Ævor Kvoron segir fró. íslenzkir þættír úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Frá- sagnir af körlum og konum, sem um margt voru öðruvísi eu annað fólk og bundu ekki bagga sína eins og aðrir samferða- menn. Ævar Kvaran segir þessa þætti með hinum alkunna, sér- stæða og dramatiska frásagnarstíl sínum. Þanin seál eftir Aksel Sandemose. Sagan um uppreisnina á barkskipinú Zuidersee. Frásögn sjón- arvotts af því, sem raunverulega skeði áður en barkskipið strandaði við Nova Scotía um nýjársleytið 1908 — og hinum furðulegu atburðum, sem strandið orsakaðL ÞANIN SEGL er ó- svikin bók um sjómennsku og spennandi sem leynilögreglusaga. Gull oé á**ávara eftir Peter Freuchen. Saga um gullgrafara og veiðimenn, sem bjuggu „243 mflur fyrir norðau lög og rétt." Peter Freuchen kunni alltaf bezt við sig á norðurslóðum, og þá var hann í essinu sínu, er hann var meðal gullgrafaranna í Norðvestur-Kanada. I slíku umhverfi naut frá- sagnargleði og glettnisleg kýmni hans sin bezt. McS cld í aðum eftir Carl H. Paulsen. Ástin blómstrar í sólskininu og hlátur unga fólksins ómar um gamla húsið. Ulla kemur heim frá París með franskri vinkonu sinni, Yvonne, og Kongsted bústjóri og ungi óðalseigandinn á nágrannaherragarðinum snúast í kringum „Parísardömumar". Heillandi fögur saga um herragarðslíf, æsku og ástír. Höfn Laminjíjunnar uftir Theresu Charles. Ástarsaga um lækna og lijúkrunarkonnr, — sennilega skemmtí- legasta skáldsagan, sem komið hefur út á forlagi okkar eftir þessa vinsælu ensku skáldkonu. Enginn gleymir ástarsögunum „Falinn eldur“, „Tvísýnn leikur" eða „Uokaðar Ieiðir“. Þessar þrjár bækur seldust allar upp á svipstundu, svo vissara er að tryggja sér eintak af HÖFN HAMINGJUNNAR. 1 Síofufclóm í Iiíum eftir Ingimar Óskarsson. Ómissandi handbók hverri húsmóður, sem hefur bióm á heimili 1 sínu. f bókinni eru 372 litmyndir af inniblómum, teiknaðar eftir lifandi fyrirmyndum af danska Ustamanninum EUen Backe. 5KB6BSJÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.