Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 30
30
MORGU N BLAÐIÐ
Laugardagur 19. des. 1964
I
í JÓLAUMFERÐINNI
taika þeir ekki eftir þeim
■Umferðin á gwtum Reykja-
víkurborgar eykst nú stöðugt
þar eð jólin eru á næsta leiti.
Þess vegna brá fréttamaður
Mbl. sér í ökuferð um bæinn
með Sigurði Ágústssyni varð-
stjóra hjá umferðardeild lög-
reglunnar.
ÞEKKJA EKKI MERKIN
Við ókuim fyrst að gatna-
mótuim Njálsgotu og Snorra-
brautar, iþar sem nýlega hafa
verið sett upp merki, sem
banna hægri beyigju. Á þeim
íimm míniútum, sem við stöldr
uðum þarna við óku þrdr bíl-
ar sem komu suður Snorra-
braut, vestur Njálsgötu. Sig-
urður stöðvaði einn þeirra og
spurði ökumanninn hvers
vegna hann hefði ekki farið
eftir Skilti því, sem stóð á
gatnamátunum.
„Ég sá skilti'ð bara ekki, en
konan mín var að segja mér
irá því múna.“
Sigurður gefur ölkumannin-
um áminningu, en hann ekur
sdðan í burt.
„Þetta er það vandamál"
tsegir Sigiurður, ,gnenn eru
orðnir svo vanafastir í akstri
að þegar ný skilti eru sett upp
frekar en þau væru ekki til.
Hérna hef ég stöðvað marga
•bíla og margir þeirra hafa
borið fyrir sig að þeir þekktu
hreint ekki þessi skilti. Hafa
margir haldið, að hérna ættu
þeir að beygja til hægri. f>að
eru þó aðallega utanbæjar-
menn, sem þekkja ekki skilt-
in.“
VANDRÆÐI Á
HRINGTORGUM
Við ókum næst að Mikla-
torgL
„Hérna misskiUa margir
iþær reglur, sem gilda um
aikstur á hringtorgi. Þeir, sem
aka í hriniginn koma flestir
a(f heegri akrein og þess
vegna myndast hér oift algert
öngþveiti. Með því að nota
ytri hring torgsins meira gætu
ökumenn forðað miklum
vaindræðum.“
„Úr þiví að talað er um ak-
reinar þá má geta þess, að
menn misskilja allotft þeirra
tilgang. Vinstri akreinin er
ætluð fyrir haega umferð
en sú hægri fyrir hraðari
umferð. Það er t. d.
mjög þreytandi að aka á eft-
ir tveimur bdlum á þrjátdu
ikílómetra hraða og komast
ebki fram úr vegna þess að
þeir aka samsdða. Það mundi
létta mjög enfiði lögreglunnar
um jólin ef ökumenn gættu
þess að hleypa mönnum fram
úr og tefðu ekki fterð þeirra.“
NOTIÐ BÍLASTÆÐIN
„Mjög áríðandi er að öku-
menn gæti iþass að leggja ek-ki
bílum sánum á aklbrautum í
jólaösinni hefdur á afmörkuð-
um bílastæðum. Bilastæði eru
víða í miðbænum. Lögreglan
hefur fengið bílastæði Sam-
bands íslenzkra Samvinnufé-
laga við Sölvhólsgötu og bif-
rei'ðastæði Bílasölu H.S. á
horni Ingóltfsstrætis og Hall-
veigarstígs til notkunar fyr-
ir almenningsbílastæði laugar
daginn 10. des. og á Þorláks-
messu 23. des. frá kl. 17.”
„Ég vil að lokum beina þvi
til allra ökumanna að þeir
sýni hver öðrum tiilitssemi og
hjálpist að við að gera lög-
reglunni sem léttast fyrir í
jólaösinni."
Mikið úrvnl
af myndum og blöðum af
Beatles og fl.
FRÍMERKJASALAN
Lækjargata 6 A
— Kvæði og
dansleikir
Framhald atf bls. 17
Tvisvar sinnum til hefi eg reynt
við tróðu gulls í vetur,
í þriðja sinni þá fór langtum
betur.
Hýr mundi eg, hlaðsól,
heitt unna þér,
ef þú vildir í dúninum dilla mér.
Sannleik allan seg(i) egþér,
seimaskorðin káta;
sofa vil eg í sæng hjá þér,
segðu nei eða játa.
Mín biðja tveir og þrír.
Hvörninn mun það fara?
■Hef eg þó alla heimamenn til
vara.
Meyjan er við mína hönd
sem mér lxt á um stundir,
mun það búa mansöngnum undir.
Hamingjan fylgi hringaná
og hjástoð drottins sanna.
Hljóttu bæði hylli guðs og manna.
Ljúflát og lastvör
leynt forðast háð,
góðkát og greiðsvör,
guðs hljóttu náð.
Blessi drottinn berin á því lyngi,
hægt og lengi harpan mín syngi.
Friðast geð við fagran söng,
fáleik öllum týnir;
oft mér skemmta skógarþrestir
mínir
Það er list að tala í tíð
og taka því hygginn segir;
sá er vitur sem að í tíma þegir.
Heiminum er só háttað nú,
það höldar mega skilja,
kallmenn eiga að kaupa í bú,
en konurnar ráða vilja.
Æðst allra eika
eitt tréð ber skjól.
Þar vildi eg leika
þríhelg öll jól.
Hátíð fer að höndum ein,
hana vér altíð prýðum,
lýðurinn tendri ljósin hrein,
líður að tíðum,
líður að helgum tíðum.
★
Og hér verður að láta staðar
numið. Ekki hefur verið unnt að
gera hinni merkilegu inngangs-
ritgerð nein skil og einnig hafa
heilir flokkar kvæða orðið út-
undan. En allt það munu lesend-
ur fá margfaldlega bætt, þegar
þeir taka sjálfir að blaða í Kvæð-
um og dansleikjum núna um jól-
Sx. —
— Fjaðrafok
Framh. af bls. 3^
hér var á ferðum Þorleifur
Einarsson, fyrrum landsliðs-
maður í þessari íþróttagrein.
Rúnar Bjarnason skorar nú
þrjú mörk í röð við gífurleg
fagnaðarlæti áhorfenda.
Færðist nú mikil harka 1
leikinn og voru nemendur og
kennarar tíðum í faðmlögum
við vitateigslínu kennara. Var
einum liðsmanni nemenda vís
að af leikvelli fyrir marg-
ítrekuð brot gegn einum mót-
herja sinna og fékk hann a3
kæla blóðið um stundarsakir.
Nemendur gripu til þess ráðs,
að leika svokallaða „maður-á-
rnann" leikaðferð og gaf hún
ailgóða raun, en dugði þó ekki
til, því að nú blés dómarinn f
flautu sína og leiknum var
lokið með sigri kennaranna.
Var það almannarómur, að sá
sigur hafi verið fyllilega verð
skuldaSu*