Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.12.1964, Blaðsíða 26
26 MORGUNBHÐIÐ Laugardagur 19. des. 1964 BLUECOATS FOR GIRLS Enskur skóli fyrir tungumál og kvenleg fræði; býður ung- um stúlkum uppá 1. flokks menntun við mjög sanngjörnu verði. Gjörið svo vel og skrifið til skólastjóra og biðjið um kennsluskrá og aðrar upplýsingar. ELUECOATS, FOR GIRLS, Goudhurst, Cranbrook. Kent, England. (Símskeyti: Blue- coats, Goudhurst, Kent). Ilinn vinsæli söngvari ENZO GAGLIARDI syngur NAUST TONABIÓ Sími 11182 Vera Crux Víðfræg amerísk mynd tekin í litum og Super-Scope. í»etta er talin vera ein stórfengleg- asta og mest spennandi amer- íska myndin, sem tekin hefur verið. Burt Lancaster Garry Cooper Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. w STJÖRNURÍn ^ Simi 18936 UIU Enginn tími til að deyja Óvenju spennandi og við- burðarík ensk-amerísk litkvik mynd í CinemaScope, úr eyði merkurstyrjöldinni í N-Afríku Victor Mature Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Á Indíánasláðum Spennandi og viðburðarík lit- kvikmynd. Georg Montgomery Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. KVEN- BARNA- TELPNA- DRENGJA- SKÓR í úrvali * SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Rjómaspmutur Sprautupokar Kökuform Kökuútskurðarjárn Kökukassar Kleinujárn Kleinuhringjajárn Þeytarar Kökukefli Sigti Búrvogir auk fjölda annara bökunaráhalda Baðvogir Áleggshnífar Stálborðbúnaður Stmubretti Hitakönnur og m. fL peaZimaent Spennandi og stórfengleg, ný, kvikmynd, tekin í litum og CinemaScope, í índlandi. Tarzan leikur J.ack Mahoney Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSID Stöðvið heiminn söngleikur eftir Leslie Bricusse og Anthony Newley. Leikstjóri: Ivo Cramér H1 jómsvei tarst j ór i: E. Eckert-Lundin FRUMSÝNING Annan jóladag kl. 20. UPPSELT Fastir frumsýningargestir viti' miða fyrir sunnudagskvöld. Önnur sýning sunnudag 27. des. kl. 20 Þriðja sýning miðvikudag 30. des. kl. 2i Sardasfurstinnan Sýning mánudag 28. des. kl. 20 MJALLHVÍT Sýning miðv.dag 30. des. kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Sími 1-1200. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar Guðiaugs Þ lákssonar. Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. símar 1-2002. 1-3202 og 1-3602. SÍM I 24113 Sendibílastöðin Tarzan í Indlandi Eyjan r himingeimnum Stórkostleg og spennandi ævintýramynd í litum. Bráðfyndin og skemmtileg brezk gamanmynd frá Rank. Aðalhlutverk leikur Norman Wisdom af óviðjafnanlegri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupum allskonar mil.na á hæsta verðL Borgartúni. JEFF MORROW FAITH DOMERGUE REX REASON Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Knattspyrnufélagið Valur, knattspyrnudeild. Framhaldsaðalfundur deild- arinnar verður á sunnudaginn kl. 14,00 í félagsheimilinu. Stjórni-n. Safnaðarfólk! Finnið muninn að .þvd að taka þátt í guðsþjónustu í kirkj- unni sjálfri eða hlusta á guðs þjónustu við útvarpstækið yðar. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Samkomur Hjálpræðisherinn Sunnulag kl. 11: Kaptein Olson talar. Kl. 20,30: Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. — Allir velkomnir. Sunnudaga- skóli kl. 14. Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e.h. Öll börn vel- komin. Almenn kristiieg samkoma á bænastaðnum, Fálkag. 10, sunnudag 20. des. kl. 4. LJÓSMYNDASTOF'* LOFTUR hí. Ingólfsstræti 6 Pantið tima i síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Simi 11544. Hefnd Marzbúa („The Day Mars invaded Earth“) Óvenjuleg amerísk kvikmynd, um geimför til Marz og af- leiðingu hehnar. Kent Taylor Marie Windsor Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samkomur K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h.: Drengjadeildin, Langagerði. Barnasamkoma í fundasalnum Auðbr. 50, Kópavogi. Kl. 1,30 e.h.: Drengjadeildin, Kirkjuteigi. Kl. 2 e.h.: Guðsþjónusta í Frí kirkjunni. Börn úr sunnu- dagaskóla og telpna og drengjadeildir K.F.U.M. og K., við Amtmannsstíg safn ast saman í húsi félagsins þar k'I. 1,30 og ganga sáðan í kirkju. Ki. 8,30 e.h.: Almenn sam- koma. Bjarni Eyjólfsson tal ar. Einsöngur. Allir vel- komnir. Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma á morg- un kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Fíiadeifía Á morgun sunnudag: Brauð ið brotið kl. 2. Almenn sam- koma kl. 8,30. Guðmundur Markússon og Leifur Pálsson tala. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos eg sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Sími 1-1875 Kjötsalinn (A stich in Time) iSK LAUGARAS Okunnur gestur Ný „Edgar Wallace“-mynd: Osýnilegi morðinginn ^Der Fálscher von London) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir „Edgar Wallace“. Danskur texti. Aðalhlutverk: Hellmut Lange Karin Dor AUKAMYND: STRIP TEASE Hin vinsæla og djarfa „nektardansmynd“. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dönsk verðlaunamynd. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Spennahdi mynd í litum. Endursýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.