Morgunblaðið - 19.12.1964, Qupperneq 19
Laugardagur 19. des. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
19
Enskir karimannaskór
NÝKOMNIR
SKÓSALAN
LAUGAVEGI 1
Guðni Jónsson, prófessor, skrifar í Vísi:
„Aldrei hafa íslenzkir sagna-
þættir fyrr náð slíkri hæð í
efnismeðferð, máli og stíl sem
þættirnir í bók þeirra Tómasar
og Sverris“
Bókaútgáfan FORNI.
OMEGA - úrið sem allir treysta
OMEGA
OMEGA er stolt sviss-
nesku úrsmiðanna, það
verður einnig stolt yðar
Gjöf, sem aldrei gleymist
Það er til marks um ágæti OMEGA úr-
anna og frægð þeirra, að þau eru nú seld
í 156 löndum. Að sama skapi er öll þjón-
usta þeirra, er selja OMEGA úr, traust
og lipur, og það sem skiptir viðskipta-
vinina kannski mestu máli: ársábyrgð
fylgir öllum OMEGA úrum. OMEGA
úrin fást í ýmsum stærðum og gerðum,
en eiga það öll sameiginlegt að vera
falleg, traust og afar nákvæm.