Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 4
MORGUN BLAÐIÚ Fímmtudagur 24. des. 1964 4 ' Keflavík — Nágrenni Konfektkassar í jólaumbúC um. Mikið og fjöibreytt úrval. Brautarnesti, Hafnarg. 58. S. 2210. Qpið frá kl. 9-23.30 Telefunken- segulband.stæki og Super- mikrófónn til sölu. — Hljómur Simi 10278. Jólainnkaup r Opið til kL 4 í dag. — Gleðileg jól! Verzl. Árna, Fálkagötu 13, sími 12093. Keflavík Til sölu er hæð á Suður- götu 24. 1. veðr. laus. Bíl- skúrsréttindi. Upplýsingar á L hæð. Veski tapaðist Finnandi vinsamlegast hringið í síma 12518. ^alhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Heimamyndatökur Eins og að undanförnu Iönnumst við myndatökur í heimahúsum yfir jólahelg- ina. Þó ekki eftir kl. 18.00 aðfangadagskvöld. S. 23414 IStjörnuljósmyndir Flókagötu 45. Tapazt hefur lyklakippa k hjá viðkomustað strætis- vagnanna við Hvassaleiti. Finnandi vinsamlegast skili henni að Safamýri 7L. í Viðskiptafræðingur óskar eftir vinnu hálfan daginn (e.h.). Tilboð send- ist Mbl., merkt: „97Ö6“. I____________________________ Kanpum allskonar málma á hæsta verði. Borgartúni. HRINGVER VEFNADARVÖRUVERZLUN austurs.tr/eii 4 SÍMI 1 79 00 guL (! e9 • r /° HRINGVER BÚDARGERDI SÍMI 3 30 27 10 Og engillinn sagði þa: Verið óhræddir, því sjá. ég boða yð- ur mikinn fögnuð, sem veitast mun öilum lýðnum; því að yð- ur er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs. L.úkasarguðsnpjall, 2, 10-12. I dag er fimmtudagur 24. des- ember eig er það 359. dagur ársins 1964. Eftir lifa 7 dagar. Aðfangadagur jóla. Jólanótt. Nóttin helga. Árdegisháflæði kl. 9.22. Síðdegisháflæði kl. 21.54. Bilanatilkynningar Rafmagns- veítu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringii.n. Slysavarðstoían i Ileilsuvernd arstöðinni. — Opin allan solar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki 24/12 — 26/12 en í Lyfjabúðinni iðunni frá 26/12. — 2. janúar. Helgidagsvakt á jóladag er í Austurbæjarapóteki 2. í jólum í Lyfjabúðinni Iðunni. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. 1 — 4. Nætur- og helgidagavarzla lækna I Hafnarfirði seinni hluta desember 1964: 23/12 Eiríkur Björnsson, Aust- urgötu 41, sími 50235; 24/12 Ólaf- ur Einarsson, Ölduslóð 46, sími ( 50952, 25/42 Kristján Jónhannes- son, Smyrlahrauni 18. sími 50056. 26/12 Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. 27—28/12 Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka j daga kl. 9—7, nema laugardaga j frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 20/12. — 31/12. er Ólafur Ingi- björnsson, simi 7584 eða 1401 Orð lífsins svara í síma 10000. Á annan í jólum verða gafin. saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Guðlaug Konráðsdóttir, Þórs- mörk á Seltjarnarnesi og Ásgeir Gunnarsson, Starhaga 16. Heimili brú'ðhjónanna verður að Bólst- aðaíhlíð 66. 90 ára verður á jóladag Tryggvi Þórðarson, Kristnesi (Stein- holti 1) Glerádhverfi, AkureyrL 75 ára er í dag frú Sigríður Einarsson, ekikja Páts Einansson- ar, fyrsta borgarstióra Reykja- víkur, til heimiiis að Vesturgötu 38. Hörfa tekur hel og myrkur, hærra stefnir sól. Eflist trú og andans styrkur, aftur koma jól. Lýsir stjarnan Ijómabjarta langa vetramótt, upp frá barnsins bljúga hjarta hænin stígur hljótt. St. D. Þann 27. des verður Guð- mundur Steinsson Vegamótum, Seltjarnarnesi sextugur. 60 ára verður á jóladag Eiríkwr Kristjánsson, vélstjóri Álflheim- um 50. Sunnudagaskólar Jólahátið Sunnudagaskóla K.F.U.M. verður haldin í húsi félaganna, Amtmannsstíg 2b, sunnudaginn 27. des. — þriðja í jólum — kl. 10.30 f J». Á hátíðinni ganga bömin í kringurn jólatré og syngja jóia- sálma og söngva. Guðspjali Jól- anna verður lesið og bömin fá Bibliumynd. Jólasaga verður sögð og á meðan verða jólaepli veitt að venju. — ÖU böm eru velkomin. Tannlækna- vakt TANNLÆKNAVAKTIR: Aðfangadagur: Tannlækninga- stofa Gunnars Skaftasonar, Snekkjuvog 17 sími 33737. Opið ki. 8—12 og 13:30—16. Jóladagur: Tannlæknastofa Magnúsar B. Gíslasonar, Grens- Kertasníkir gabbaður Kertasníkir heitir karlinn sá, sem kemur í bæinn í dag.'Og meSI honum lýkur teikningasamkeppninni hjá okkur. í gær misritaðist nafn Sigmundar Hannessonar undir mynd ai Kjötkrók, og ieið- réttist það hér. Sá sem á meðfylgjandi mynd af Kertasníki heitir Davíð Ólafsson, 8 ára, Erluhrauni 3, Hafnarfirði. Myndin er í vatnslitum. Þau, sem fengu viðurkenningu fyrir Kertasníki vom Þors'teinn Þ. Jósepsson, 11 ára, Vanabyggð 8 E, Akureyri, og Alda Sigurbrandsdóttir, Skipasundi 66, Reykjavík. Anmars bárust flestar myndir af Kerta- sniki, og virðist hann vera vinsælastur af»jólasveinuuum. Myndirnar verða settar út í Mbl. gluggann, en eftír jól verður svo strax til« kynnt um verðlaunin. Svo óskum við héma á Mbl. ykkur gleðilegr* jóla og þökkum ykkur kærlega fyrir þátttökuna. áisvegi 44, sími 33420. Opið kl. 9—12. Annan í jólum: Tannlækna- stofa Jóhanns MöIIer, Hverfis- götu 57, simi 21717 opið kl. 13—17. Þriðja í jólum: Tannlækninga- stofa Kristiáns Ingólfssonar, Hverfisgötu 57, sími 21140. Opið kl. 14—16. Gamlársdagmr: Tannlækna- stofa Rósars Eggertssonar, Lauga veg 74, simi 10446, opið kl. 9—12. Nýjársdagur: Tannlækninga- stofa Skúla Hansen, Óðinsgötu 4, sími 15894 opið kL 14—16. Kertasnikir eftir Einar Va) Kristinsson, 5 ára, Bústaðavegi 51 Annar í nýári: Tannlækninga- stofa Sigurðar Jónssonar, Mikiu- braut 1, suni 21645, opið ki. 9—12. Þriðja í nýári: Tannlækninga- stofa Hafsteins Ingvarssonar, Sólheimum 25, sími 36903, opið kl. 14—6. Máishœttir Það dregur hver dám af sínum sessunaut. Það er betra að finna vin sinn en vera hjá honum. GAMALT og COTT Háltíð ber að höndum ein, hana vér allir prýðum, lýðurinn tendri Ijósin hrein, líður að tíðum, líður að helgum tíðum. Spakmœli dagsins Án Krists er öll veraldarsagan óskiljanleg. — Ernest Reaaan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.