Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 7
Fímmtudagur 24. 'de«. 1964
MORGUNBLAÐfÐ
7
Alþýðuhúsið
í Hafnarfirði
JÓLADANSLEIKUR annan í jólum kl. 9.
PÓNIK og EINAR sjá um fjörið.
Komði snemma og tryggið ykkur miða
í tíma.
Á síðastliðnum jólum seldust allir miðar
upp á örfáum mínútum.
HÁSKÓLASTÚDENTAR HALDA
Áttadagsgleði
í HÁSKÓLABÍÓI Á GAMLÁRSKVÖLD.
D A G S K R Á :
Ræða: Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi.
Almennur söngur. 40*
Dans, Hljómsveit Svavars Gests ásamt Ellý
Vilhjálms og Ragnari Bjarnasyni.
Aðgöngumiðar verða seldir í bóksölu stúd-
enta í Háskólanum mánudag 28. des. og
þriðjudag 29. des. kl. 4—6 báða dagana.
ÁTTADAGSGLEÐINEFND
Jólatrésskemmtun
fyrir börn, verður í Skátaheimilinu (gamla
salnum) þriðjudaginn 29. des. kl. 3 e.h.
Mætið vel og stundvíslega.
Átthagafélag Strandamanna.
Frumsýningar-
kvöld 26. des.
Matargestir I-eikhu.skjallar-
ans athugið aS kvöld verftur
er framreiddur frá kl. S.30.
Kvöldverðarmúsik, Þorvttid-
ur Steingrimsson og Sig. k
Guðmundsson leika.
SIGRÚNA JÓNSDÓTTIR
og NOVA-tríó skemmta
frá kl. Su
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR
Kvöldverður frá kl. 6.
SIGRÚN J ÓNSDÓTTIR
og NOVA-tríó skemmta.
Sími 19030.
Hafnarbúðir
Aðfangadagskvöld, opið frá kl. 18—19:30. —
Jóladag, opið frá kl. 12—13:30, um kvöldið opið
frá kl. 18—19:30 og á II. jóladag frá kl. 12—13:30
og 18—19:30. — HÁTÍÐARMATUR —
Skólav.stíg 3 A, II. hæð.
Símar 22911 og 19255
Höfum ávallt
til sölu
naikið úrval af húsum og
íbúðum, fullgerðum og í
smíðum og öllum stærðum
og gerðum í borginni og ná
grennL Einnig skrifstofuhús
næði í smíðum við miðborg
ina.
Gjörið svo vel og hafið sam-
band við okkur ef þér ætl-
ið að kaupa eða selja fast-
eignir.
Ath.: að eignaskipti eru oft
möguleg hjá okkur.
Teikningar liggja ávallt
frammi á skrifstofu vorri
FASTEIGNAVAL. óskax ÖU-
um gleðilegra jóla og gaefu
ríks komandi árs. — Þökk-
um viðskiptin á liffandi irL
Til sölu
í Reykjavák, Kópavogi og
nógrenni:
íbúðir
2ja til 6 herhergja.
Einbýlishús
2ja til 10 herbergja.
Lóðir
fyrir einbýlishús með grunn
nm og byrjunarframkvætmd
Iðnaðarhús:
HtJSA OG EIGNASALAN
Bankastræti 6.
Símar 16637 og 40863.
Fyrir gamlárskvöld:
Flugeldar
íslenzkir, enskir, japanskir,
í feikna úrvalL
Skipaflugeldar
Flugeldar með fallhlíf
Skrautflugeldar
Bengal-blys
Sólir, Eldfjöll, Flóðljós,
Jokerbys, Stjórnuregn,
Stjörnuljós,
Stormeldspý tur
Snákar, og m. fl.
Verzlið þar sem úrvalið er.
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinn
borgar sig bezt.
Mýársfagnaður
verður haldinn í SIGTÚNI 1. janúar 1965.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Akrobatik Bonneisystur.
2. Einsöngur Guðmundur Jónsson óperusöngvarL
3. -Gamanþáttur Árni Tryggvason og
Kiemens Jónsson.
4. D a n s .
Kynnir verður Ævar R. Kvaran leikarL
Borð tekin frá og miðar afhentir 27. og 28. de».
kl. 5 — 7 sími: 12339. — Samkvæmisklæðnaður.
Silfurtunglið
Laugardagurinn 26. des.
annar jóladagur.
Gömlu dansarnir
Magnús Randrup og félagar leika.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Húsið opnað kL 7. — Dansað tii kL L.
Sunnudagur 27. des.
SilfurtunsliS SÓLÓ leikur.
Póh scafjjí
Gömlu dansarnir
II. jóladag og gamlárskvöld.
Miðaafgreiðsla frá kL 5 þá daga.
Nýárslagnaður
Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði heldur
NÝÁRSFAGNAÐ í félagsheimilinu 2. jan.
Hefst kl. 9 síðdegis.
NEFNDIN.
GLAU MB/VR
Opið II. jóladag
Hljómsveit Finns Eydal og Helena
skemmta í neðri saL
Ólafur Gaukur og félagar í efri sal.
Hátíðarmatur framreiddur frá kl. 7.
GLAUMBÆR sinuimi