Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. des. 1964 MORGUNBLADl 9 13 Jd!agjöf hinna vandlátu fáið þér í Pennavið- gerðinni, Vonarstr. 4. REMINGTON rafmagnsrakvélar PARKER penna SHEAFFERS penna RONSON gaskveikjara Ársábyrgð fylgir öllum hluíum keyptum hjá okkur. Pennaviðgerðin Vonarstræti 4. gott og farsælt nýtt ár, með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Rarnaljósmyndastofan. Grettisgötu 2. PÓLÝFÓNKÓRINN Jólaoratorio eftir J. S. BACH — 1. og 2. hluti. Einsöngvarar: SIGURÐUR BJÖRNSSON GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR HALLDÓR VILHELMSSON KAMMERHLJÓMSVEIT PÓLÝFÓNKÓRINN Stjórnandi: INGÓLFUR GUÐBRANDSSON í Kristskirkju, Landakoti, sunnudagin'n 27. des. kL 18:00 og mánudaginn 28. des. kl. 18:00. Aðgöngnmiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Flugeldar blys Mikið úrval. GODABORG Freyjugötu 1. nw A L L T I JOLAMATINN- Hamborgarhryggir, ha.nborgarlæri, svínakótelettur, svínasteikur, úrvals hangikjöt, London-lamb og rjúpur, brauð, kökur og fiskur. KJÖT • FISKUR • BRAUÐ • NÝLENDUVORUR Minnissiæ^asfa gjöfin er Parker PARKER Löngu eftir viðtöku gjafarinnar, þá mun yðar minnzt af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun, PARKER er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um' úrvals gjöf um leið og hann er notaður. PARKER pennar eru lofaðir af fagmönnum fyrir hið stílhreina útlit, þekktir heimshorn- anna á milli fyrir beztu skrifhæfni. Veljið PARKER penna til gjafa ( eða eignar). Veljið varanlega gjöf. PARKER penni er lífstíðareign. Auðkenni: Örvarmerkið — Parker merkið. Parker pennar frá kr. 11*6.00 til kr. 2,856.00. — FRAMLEIÐENDUR EFTIRSÓTTASTA SKRIFFÆRIS HEIMS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.