Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. des. 1964 MORGUNBLABIO Sigtún Sigtún Jólafagnallur stúdenta verður haldinn í S annan í jólum. Miðar seldir við inngangijin frá kl. 5. Allir velkomnir. NEFNDIN. i LÍDÓ Barna- og unglingaskemmtun verður haldin í LÍDÓ 2. í jólum kl. 3—6. Mætið öll tímanlega. TÓNAR Símanúmer vort verður framvegis 30800 Byggingavöruverzlunin HROBERG sf. Ármúla 7. NAUST NAUST NAUST NAUST NAUST NAUST Á matseðlinum annan dag jóla verður m.a. Grillsteiktir humarhalar í skel. Steiktar rjúpur með til- heyrandi. Heilsteiktur gríshryggur, fylltur með sveskjum og eplum. Nautalundir Bernaise, framreiddur með frönskum ertum og ofnbökuðum kartöflum. Ommiletta a la Naust, framreidd með appelsínu- marmelaði «g sykruðum möndlum. Jólagrautur. Hinn vinsæli ítalski söngvari Enzo Gagliardi mun syngja í Nausti jólavikuna og einnig á nýársdag. (jfeáilecj jói! A KIÐ SJÁLF NlfJUM BlL Hlmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVIK Ilringbraut 108. — Síml 1513. k AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bilar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. S'imi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópterbabilar allar stærðir Simi 32716 og 34307. LITLA bifreiðaleigon Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 J=*01LAl£fSLAN ZÖkMEfir ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 O BILALEIGAN BILLINN | RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 iíllinnN ÍCAR 5 o BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 1883 3 __. NAUST NAUST NAUST NAUST NAUST NAUST | VIII | toilaleiga Ww ■■ mj magnúsai skipholti 21 CONSUL simi 21190 CORTINA Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavcgi 168. — Sími 24130. A T II U G I Ð að bonð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að anglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. INGÓLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR II. jóladag kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala kl. 5. Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ sunnudaginn 27. des. kl. 3 e.h. Meðal vinninga: Stofustóll — Spilaborð Armbandsúr — Borðlampi o fl. Borðpantanir í síma 12826 frá kl. 1 e.h. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR sunnudagskvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. INGÓLFS-CAFÉ ÁRAMÓTAFAGNAÐUR á Gamlárskvöld. GÖMLU DANSARNIR Aðgöngumiðasala frá II. degi jóla. I Ð N Ó DANSLEIKUR II. jóladag kl. 9. Hinir vinsælu SOLO komnir aftur eftir kynnisferð til Englands og leika öll nýjustu ensku Topp-lögin. Æskufjörið verður í Iðnó II. jóladag. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. I Ð N Ó ÁRAMÓTAFAGNAÐUR á gamlárskvöld kl. 9. Hinir vinsælu SOLO sjá um fjörið. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni. Bifreiðaeigendur athugið Neðangreind hjólbarðaverkstæði hafa ákveðið að hafa lokuð verkstæðin um jólin, sem hér segir: Aðfangadag: Lokað kl. 1 e.h. Jóladag: Lokað allan daginn. II. í jólum: Lokað allan daginn. Opnum aftur á III. í jólum kl. 8:00 f.h. Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar. Gúmmívinnustofan h.f. Hjólbarðastöðin. Hjólbarðaviðgerðin í Múla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.