Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ * Fimmtudagur 24. des. 1964 MENNTASKÓLANEMENDUR ATHUGIÐ: Aðgöngumiðar að JOLJlk^LEiðl verða seldir í íþöku n.k. mánudag og þriðjudag kl. 14—17. Jólagleðinefnd. Aðeins úrvalsviður frá gðmlum rótum Briar-jurtar- innar (racine de bruyere) er notaður í hina frægu ensku BARLING reykjarpípu. Efnið er valið af kunn áttumönnum, og hver pípuhaus er látinn verkast og þorna á eðlilegan hátt (ekki með hita og olíu) en aðeins þannig fást fram eiginleikar hinnar full- komnu pípu. B. Barling & Sons Ltd. hafa framleitt BARLING pípuna í meira en 150 ár, pípuhausinn ber eins árs ábyrgð. BARLING fæst í Bristol í Bankastræti og Hjartarbúð Lækjargötu 2. A K T A s.f., sími 12556. w V Heilagur hlhgius, gullsmiöur viö hirö Chlotars II. Frakka I konungs og biskup í Noyon, verndardýrlingur. gullsmiöa, (eftir fornri tréskuröarmynd) Gull og silfur eru góðmálmar. Um allar ald- ir hafá þeir öðru fremur verið valdir til vinargjafa, til að bera vináttuvott og ættarrækt manna á milli. Við góðan grip úr gulli eða silfri eru á góðri stundu tengdar árnaðaróskir er varð- veitast frá kynslóð til kynslóðar. f sextíu ár hafa verkstæði vor stundað smíði góðmálmanna og fjölmargar \ fjölskyldur eiga nú gamla dýrmæta ættargripi úr verzlun vorri — gripi, sem bera með sér ljúfar minningar og fiytja nútíðinni kveðjur fyrri kyn- slóða. Einnig um þessi jól hafa viðskiptavinir leitað í verzlun vora til að velja jóla- gjöfina — góðan grip úr gulli eða silfri til að tengja jólaóskir sínar við (jíJiLj jóll GULLSMIÐIR — ÚRSMIÐIR Jön Sipmun^sson Skortyripoverzlun „Fagur gripur er æ til yndis" Sjór kemst í vb. Sólfara í Akra- neshöfn AKRANESI, 23. des. — Af ein- hverjum orsökum, — menn vita ekki enn hverjum, komst alí- mikill sjór í igær í vb. Sólfara, þar sem hann lá við bryggju hér á Akranesi. Seig hann iskyggi- lega mikið í sjó. Legar að var komið, var sjórinn kominn upp á mdðja vél í þessum' árs gamla bát og flaut yfir dekk í lúkar. Báturinn var nýkominn heim af Austurmiðum og hreppti vestan- storm og átta vindstig í Meðal- landsbugt. Sólfari er járnskip, svo að ekki getur hann hafa sleg- ið úr sér dikt, eins oig tréskip.' Slökkviliðsbílar dældu sjó úr bátnum, og síðan var vélin sett í gang. Er mér sagt. að hún hafi gengið eins og venjuleiga. Raf- magnsvélar og rafleiðslur munu hins vegar ligigja undir skemmd- um vegna sjávarseltu. Mun það taka um hálfan mánuð að fjar- lægja seltuna úr rafmagnstækj- um og leiðslum. Lima, Perú, 21. des. (AP) SPRENGING varð í kolanámu við Cerro de Pasco, um 200 km fyrir norð-austan Lima, höfuðborg Perú, í gærmorg- un. Fórust 57 námurtienn í sprengingunni, en margir særðust. HILMAR F05S lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11. - Sími 14824. Til jólagjafa SKRAUTKERTI BAÐBURSTAR HÁRBURSTAR BARN ABURSTA SÉTT HRINGLUR BAÐPUÐUR BAÐSALT í úrvali ” BAÐVOGIR ILMVÖTN STEINK V ÖTN OLD SPICE RAKVÉLAR RAKKREM SLÍPIVÉLAR SNYRTITÖSKUR RAFMAGNSHITAPOKAR- RAFMAGNSTEPPI Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6, simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögmaðux Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753 BIRGIR ISL. GUNMARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæS Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐdSON Sími 14934 — Laugavegi 10 inUD Skátabúðin V»ULUUMU... óskar öllum viðskiptavinum sínum ^leciifeffra jóla og farsæls komandi árs. (jíeÉiíecý jóí! Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. T. HANNESSON & Co. Suðurlandsbraut 12. (jle&ilecý jóíl Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. föcúéLa (jíe^iieg jóí! DÓSAVERKSMIÐJAN H.F. Borgartúni 1. JÓLA- BRIDGE TEXAS hefur verið mikið í frétt unum undanfarið í sambandi við heimsmálin. Þegar minnst er á Texas meðal bridgespilara er ávallt átt við Texas-sagnkerfið svonefnda, sem þó er alls ekki frá Texas. Sænski bridgespilarinn Jan Wohlin kynnti í Evrópukeppninni árið árið 1950 nýtt sagnkerfi, sem vakti ekki mikla athygli. Tveim ur árum síðar var skýrt frá sagn kerfi þessu í bridgetímariti, sem gefið var út í Texas og vakti það þá mikla athygli og hefur ætíð síðan verið kennt við Texaa og er mikið notað í röðum þeirra spilara er einkum taka þátt i keppnum. j Sagnkerfið er mjög einfalt og byggist á því að lokasögnin sé spiluð af þeim spilara, sem hef- ur sterkari spilin, t.d. af þeim sem opnað hefur á 1 grandi eða 2 gröndum. Á þetta einkum við þegar félagi þess er opnar á góð- an spaða- eða hjartalit. í stuttu máli er kerfið þannig: Spilari opnar á 1 grandi eða 2 gröndum, og þá svarar félagi hans þannig: A. Ef hann á góðan spaða-lit þá segir hann 4 hjörtu, og er það krafa um að sá sem opnaði segi 4 spaða. — B. Ef hann á góðan hjarta-lit þá segir hann 4 tigla og er það krafa um að sá sem opnaði segi 4 hjörtu. Allir bridgsspilarar vita að betra er fyrir varnarspilara ef þeir sjá þá hendi hjá andstæð- ingnum sem sterkari er og geta iþeir þá betur hagað vöm sinni. Kerfið kemur í veg fyrir þetta og er eftirfarandi spil gott dæmi um þetta: A K-8-7-6-5-2 ¥ 9-2 '♦7-6 * G-5-3 A G-9-3 A 10 ¥ 10-5-3 ¥ Á-G-8-4 ♦ G-10-9-5-2 ♦ K-8-3 * Á-D A 10-9-8-6-4 A Á-D-4 ¥ K-D-7-6 * Á-D-4 * K-7-2 Suður sagði í byrjun 2 grönd; norður sagði 4 hjörtu og suður sagði 4 spaða sem varð lokasögn. sagnhafi vann auðveldlega 4 Vestur lék út tígul gosa, og spaða. Spil þetta var einnig spilað af spilurum, sem notuðu ekki Texas-sagnkerfið, og þar sagði norður 4 spaða við opnun suð- urs á 2 gröndum. Austur lét út lauf, vestur tók 2 slagi á ás og drottningu, lét síðan út hjarta, austur drap á áa og lét enn út lauf og vestur trompaði og þannig tapaðist spil ið. Höfuðtilgangur kerfisins er eins og fyrr segir, að sá sem hefur sterku spilin þurfi ekki að sýna þau og einnig að í byrúm þá þurfi andstæðingarnir að láta út upp til sterku spilanna en ekki í gegnum þau. Sú saga er sögð, að tveir af frægustu spilurum Englands hafi tekið upp sagnkerfi þetta, en um leið ákveðið að ef annar gleymdi reglunum, þá skyldi hann greiða 1 sterlingspund í sekt. Að ári liðnu höfðu 25 sterlingspund ver ið greidd í sektir og var þá ákveð ið að hætta við Texas-kerfið, en taka upp svipað kerfi sem kennt er við Suður-Afriku. Það kerfi er frábrugðið Texas-kerfinu að þvi leyti að þegar krafizt er spaðasagnar, þá eru sagðir 4 tigl ar en 4 lauf ef krafizt er að loka sögnin verði 4 hjörtu. Er tálið að spilarar gleymi sdður kerfi þessu, ef félagi segir 4 lauf eða 4 tigla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.