Morgunblaðið - 21.01.1965, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 21. jan. .1965
Skattaframtöl
Tel fram fyrir einstaklinga.
Hartaldur Gunnlaugsson
Laufásveg 10.
Sími 18536.
Hárgreiðslustofan Venus
Grundarstíg 2A. Permanett
og litanir við allra hæfi.
Gjörið svo vel að líta inn
eða pantið í síma 21777.
1Éí
Sextíu ára er i rika Bjarnadóttir dag frú Frið- Þúfubarði 4,
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostn-
aðarlausu. Valhúsgögn
Skólav.stíg 23. Sími 23375.
Sængur — Koddar
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver.
Dún og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Simi 18740.
Köld borð
Smurt brauð og snittur.
BRAUÐSKÁLINN
Langholtsvegi 126
Símar 37940 og 36066
HafnarfirtSi. Hún verður í dag
stödd á heimili sonar síns Goða
túni 23, Garðahreppi,
Gefin hfaa verfð saman í hjóna
| band af séra Árelíusi Nielssyni,
ungfrú Sigríður Stefánsdóttir,
Til leigu
er ný 3—4 herbergja íbúð
á góðum stað í bænum.
Sérhiti og sérinngangur.
Leigutilboð sendist Mbl.
fyrir laugardag, merkt:
„íbúð — 6615“.
Heimili þeirra er áö Sindragötu
5 Sauðár'króki.
Nýlega voru gefin saman í
Oddakirkju af séra Stefáni Lárus
syni ungfrú Unnur Einarsdóttir
og Kristinn Gunnarsson iðnnemi.
Heimili þeirra er á Hellu, Ráng-
árvöllum. (Ljósm. Studio Gests,
Laufásvegi 18).
13. jan voru gefin saman í
Neskirkju af séra Jóni Thorarsen
Sjá, ég sendi yður sem sauði meðal
úlfa, verið því kænir sem haggorm-
ar og falslausir sem dúfur (Matt.
14). 16).
f dag er fimmtudagur 21. Janúar
og er það 21. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 344 dagar. Agnesarmessa.
Árdegisháflæði kl. 8:09.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Rcvkjavíkur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sólir-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna 16.—23. janúar.
ííeyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka íiaga
og lau Tardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga ki. 9:15-8 fatigardaga
frá kl. 9,15-4., neigidaga fra kI
1 — 4=
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í janúarmán-
Á nýjársdag voru gefin saman
í hjónaband í Hallgrímskirkju
af séra Jakobi Jónssyni ungfrú
uði 1965. Helgarvarzla laugardag
til mánudagsmorguns 16 — 18.
Kristján Jóhannesson s. 50056.
Aðfaranótt 19. Ólafur Einarsson
s. 50952. Aðfaranótt 20. Eiríkur
Björnsson s. 50235. Aðfaranótt
21. Bragi Guðmundsson s. 50245
Aðfaranótt 22. Jósef Ólafsson s.
51820. Aðfaranótt 23. Kristján
Jóhannesson s. 50056.
Holtsapótek, Garðsaþótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin aila virka
daga kl. 9—7, netna laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík 20/1—
31/1 er Kjartan Ólafsson sím)
1700.
OrB lífsins svara í síma 1000«.
St.\ St.'. 59651217 — VII. — 7
I.O.O.F. 11 = 1461218*4 = 9. 0
fxl HELGAFELL 59651227 VI. 2
I.O.O.F. 5 = 1461218*4 = 9. »,
VÍSUKORN
Gott er sjúkum að s ofna,
meðan sólin er aftanrjóð,
og mjallhvítir svanir syngja
sorgblíð vögguljóð.
íbúð óskast
Tvær stúlkur í fastri at-
vinnu óska eftir lítilli íbúð
(ca. 2 herb. og eldhús).
Tilboð merkt: „H — 1881“
sendist afgr. Mbl. fyrir 24.
þ. m.
Tilboð óskast
1 hárgreiðslusett: 2 stólar |
með þurrkum, snyrtiborð
með vaski og spegli. Tilboð
sendist Mbl., merkt: „130 - |
6607“ fyrir laugardag.
2ja herb. íbúð til leigu
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„125 — 6608“ fyrir laugar-
dag.
Kvengullúr
með svartri keðju tapaðist
á gamlársdag. Finnandi er
vinsamlega beðinn að
hringja í síma 10870.
Keflavík — Nágrenni
óska eftir 3ja herb. íbúð.
Uppl. eftir kl. 6 í síma
1403.
ungfrú Gislína Gunnarsdóttir og
Már Rögnvaldsson Bragagötu 38.
Nýlega voru gefin saman í
Kópavogskirkju af séra Halldóri
Kolbeins ungifrú Hildur Ólafs
hárgreiðsludama, og Björn
Bjamarson, bifreiðarstjóri. Heim
| ili þeirra er að Efstasundi 18.
(Mynd: Studio Guðmundar
Garðastræti 8.).
Gefin hafa verið saman í hjóna
band af séra Árelíusi Nielssyni,
ungfrú Erla Markúsdóttir, Borg-
areyrum, Eyjafjöllum, og Harald
ur Hannesson, vélvirki frá Eyrar
bakka. Heimili þeirra verður í
Þorlákshöfn.
13. þm. voru gefin saman i
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Inga Dóra Guð
Gott er sjúkum að sofa,
meðan sólin í djúpinu er,
og el til vill dreymir þá
eitthvað,
sem engiun í vöku sér.
Davíð Stefánsson.
Heimavinna
Gift kona með tvö stálpuð
böm óskar eftir einhvers-
konar heimavinnu. Tilboð
merkt: „Heimavinna —
9847“ sendist afgr. Mbl.
sem fyrst. ___
Vanur matreiðslumaður
óskar eftir að taka að sér
mötuneyti eða komast á
góðan bát. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m.
merkt: „6716“.
Ónotuð
veggjahreinsunarvél
til sölu. Uppl. í síma 17852.
Til sölu 3ja herb. íbúð
í góðu standi (í Miðbæn-
um). Laus í marz. Uppl.
í síma 22791.
[ jónsdóttir og John Edson Lant
Z. Heimili þeirra verður 47 Nortíh
Street Mansfield Ohio U.S.A.
Á jóladag voru gefin saman í
| hjónaband af sóknarprestinum á
Sauðárkróki séra Þóri Stephen-
sen ungfrú Erla Hannesdóttir og
[ Margeir H. Valberg kaupmaður.
dóttir og Stefán Guðbjartsson,
Sunnubraut 14, Kópavogi.
(Ljósm. Studio Gu'ðmundar,
Garðastræti 8).
Síðastliðið gamlárskvöld opin
beruðu trúlofun sína ungfrú
Margrét Einarsdóttir Álftamýri
48 og Ásmundur Björn Cornilíjus
Safamýri 51.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Björg Ingólfsdóttir
Tómasarhaga 57 og Steingrimur
Leifsson Karfavog 54.
Nýlega hafa opiniberað trúlof-
un sína, ungfrú Sigrún Halldórs-
dóttir Su'ðureyri og Halldór
Georg Kristjánsson kennara-
nemi, Suðureyri við Súganda-
fjörð.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ragnlheiður Bryn-
jólfsdóttir, Stóru-Mörk undir
Eyjafjöllum og Skúli Svanberg
Engilbertsson Pulu Holtum.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
ungfrú Guðrún Óskarsdóttir, Fífl
'holti V.-Landeyjum og Gunnar
B. Marmundsson, jámsmíðanemi
Svanavatni, Austurlandeyjum. •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
ungfrú Helga Ásta Þorsteinsdótt-
ir Heiði Rangárvöllum og Sigur-
geir Bárðarson Steinum, Austur-
Eyjafjöllum.
Ásrún Margrét Auðbergsdóttir
Ási Ásahrepp Rangárvöllum og
Jón Sigurjónsson Grettisgötu 53b
Sunnudaginn 22. nóvember
voru gefin saman í hjónaband í
Hvammskirkju í Dölum af séra
Ásgeiri Ingibergssyni Svavar
Hjartarson (Kjartanssonar,
bónda í Vífilsdal fremri) og
Edda Tryggvadóttir (Tryggva
heitins Gunnarssonar, bónda í
Arnarbæli). Heimili ungu hjón-
anna er í Búðardal.
GAMALT oc con
Dr. Hel'gi Jónsson var kennari
í grasafræói í Menntaskólanum,
er góðskáldið Sigurður ívarsson
var þar við nám
Sigurður var lítt hrifinn af
þeim fræðum, eins og eftirfar
andi vísa sýnir:
Lofa mundi ég hátign hans
og heiðra verkin skaparans,
gæfi hann fræðum grasasnans
góðan byr til andskotans.
Spakmœli dagsins
Sá, sem er í eltingaleik við
æsku sína veit ekki fyrr en hann
hefir hlaupið yfir í ellina.
Fimmtudagsskrítlan
Óli litli, gefðu frænku þinni af-
mæliskossinn. Jæja, látum svo
vera, þú átt hvort eð er ekki af-
mæli nema einu sinni á ári.
H jartavörn
Hjarta- og æða-
sj úkdóma varna-
félag Reykja-
víkur minn-
ir félagsmenn á, að allir bank
ar og sparisjóðir í borginni
veita viðtöku árgjöldum og
ævifélagsgjöldum félags
manna. Nýir félagar geta einn
ig skráð sig þar. Minningar-
spjöld samtakanna fást í bóka
búðum Lárusar Blöndal og
Bókaverzlun ísafoldar.
Leiðrétting
Undir mynd af skíðaskáianum
í Hveradölum, sem birtist hér i
blaðinu s.l. sunnudag var ekki
rétt farið með örnefni. Hin fræga
Flengingarbrekka er ekki vinstra
megin við skálann, heldur hægra
megin og nokkuð frá. Fjöllin i
baksýn eru frá vinstri Skarðsmýr
arfjali, Hrómundartindar, Sel-
fjall og fleiri, en ekki Ingólfs-
fjall. Brekkan vinstra megin við
skálann er venjulega nefnd Skíða
skálabrekka. Upplýsingarnar eru
fengnar frá Skíðafélagi Reykja-
víkur.
FRÉTTIR
Jöklafélagið hefur í hyggju að
halda formanni sínum, Jóni
Eytþórssyni, hóf föstudaginn 29.
janúar í Oddfellow húsinu. Þeir
sem vilja taka þátt í því skrifi sig
á lista hjá ljósmyndastofunni
ASIS, Laugavegi 13 og Radíó- og
raftækjastofunni, Óðinsgötu 2.
Kvenfélagið Hrönn heldur fund
fimmtudaginn 21. jan. kl. 8:30 aS
Bárugötu 11. Spiluð verður féiagsÞ-
vist. Stjómin.
Grensásprestakall Kvöldvaka fyrir
æskufólk veröur haldin 1 Breiðagerðia
skóla fimmtudaginn 21. jan. kl. 8 s.d
Sóknarp restur
sá NÆST bezti
Ég bið forstjórann að afsaka að ég kem seint, en það fjölgaði 1
fjöJskyldunni í nótt og það var ekki mér að kenna.
„Ekki yður að kenua", svaráði forstjórinn þurrlega. „Vitið þér
þá hverjum"?