Morgunblaðið - 21.01.1965, Page 5

Morgunblaðið - 21.01.1965, Page 5
Fimmtudagur 21. jan. 1965 MORGUNBLADIÐ 5 Lcandsins forni fjandi SAGT hefur verið frá því í fréttum, að óvenjumikið ísrek hafi verið út af Hornströnd- um og Vesfjörðum að undan- förnu. Ekki eru nema 10 ár liðin síðan hafis varð land- fastur í ísafjarðardjúpi, og í því tilefni birtum við 2 mynd- ir, sem teknar voru af ísnum, sem þá lagðist fyrir Bolunga- vík og m.a. lokaði um stund- arsakir í höfninni þar. Hér fylgir einnig frásögn sjónar- votts af því, þegar ísinn, lands ins forni fjandi, sigldi inn djúpið. Þetta gerðist þriðju- daginn 15. marz 1955. „Vfð sátum nokkrir vinir saman að kvöldlagi í húsi einu á Bökkunum í Bolunga- vik. Allt í einu varð okkur litið til hafs út um gluggann. Sáum við þá mikla hreyfingu á bátunum í höfninni, sem ætluðu að fara að leggja í nýja sjóferð. Sigldu þeir fram og aftur og höfðu ljóskast- ara uppi. Er við fórum út til Hér sést út undir ísbreiðuna meðfram Stighlíð. Djúpsins sér á Rit og Grænuhlíð. Handan Jarðýta að ýta ísjökum i fjör- unni við Brimbrjótinn. Takið eftir, hvað jakarnir eru háir. að atlhuga þetta nánar, heyrð- um vi'ð undarlegt hljóð. Veð- ur var annars stillt og stjörnu bjartur himinn. Gengum við nokkuð út á Bakkana og litum út á Djúpið. Var þá strax ljóst, hvað var á seyðL Þar var á ferðinni haf- ísinn, landsins forni fjandi. Hann skreið hægt og tígulega inn djúpið, inn með Stigahlíð. Liktist hann einna helzt stór- um flota. Það lagði af honum nákulda. Næstum sífellt heyr'ð ist urga í jökunum, þegar þeir nérust upp við hvern annan. Hér var hin hvíta skelfing á ferð. Alls konar hugsanir leit uðu á okkur. Okkur varð hugs að til forfeðra ok'kar, sem höfðu horft upp á þetta sama, máski margfalt stórkostlegra, og áreiðanlega haft minni tæki færi til að sigrast á vágestin- um, en við höfum á tuttugustu öldinni. Jafnvel á þessum tíma, lok- aði hafísinn nú alveg höifn- inni í Bolungavík svo aðeins einn bátur slapp undan, þarna um kvöldi'ð, inn á Isafjörð. Hin ir máttu bíða til næsta dags, þegar fært var að draga jakana burtu og gera íslausa rennu út á Djúpið. í marga daga á eftir var unnið að því að hreinsa höfnina, bæði með jarðýtum í fjörunni og með vélbátum, sem drógu jakana burtu út á dýpri sjó. Fólk horfði á þessa ísbreiðu með undrun, en jafmframt með aðdáun, því að litbrigðin í jökunum, sem sumir voru 3—4 metrar á hæð upp úr sjó, voru ægifalleg. Skiptust þar á safírbláir og smaragðgrænir litir, svo að líktist einna helzt Ævintýrahöll eimhvers álfa- kóngsins. Meðfram Stigahlíð, frá Brimbrjótnum, fyrir Ófæru og Máfakamba, lá þétt ís- breiða í langan tíma og mun hafa ná'ð um 200 metra út frá landi. Sumir klöngruðust út á breiðuna, hjuggu sér fallega ísköggla og höfðu með heim með sér, og því má viðbæta, sem rúsinu í pylsuendann, að það fréttist til þriggja félaga sem eitt kvöld kældu Whiskiið sitt fneð hafís, og hlýtur það að vera sárasjaldgæft." Þannig endar frásögn sjón- arvotts af þessum ís í ísafjar'ð ardjúpi, árið 1955. Vonandi verður ekki framar um hafís hérlendis að' ræða, að ráði því að hann býr enn yfir skelfilegu eyðingarafli, getur á svipstundu lamað bæði sam göngur á sjó og annað at- vinnulíf, vfð sjávarsíðuna og jafnvel, þótt íslendingar séu betur undir það búnir nú en fyrr að mæta ógnum hans. Höfnin í Bolungavík fylltist af jakabröngli. í baksýn Óshlíð og Syðridalur. AkranesferClr me8 sérleyfisbílum Þ. I>. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja ^ik alla virka dag« kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 12. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Akraborg: Miðvikudagur Frá R. kl. 7:45, 11:45, 18. Frá A. kl. 9:13 og 19:30. Fimmtudagur Frá R. kl. 7:45, 11:45; 18. Frá A kl. 9:13 og 19:30. M.s. Akraborg: Fimmtudagur Frá R. kl. 7:45; 11:45 og 18. Frá A. kl. ©:13 og 19:30. Fös>tudagur Frá R. kl. il og 18. Frá B. kl. 12 og frá Akranesi kl. 13:45 og 19:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Siglufjröi. Askja er i Rvík. H.f. Jöklar: EXrangjökuW lestar á Austfjarðahöfnum, fer þaðan til CaJ- *íks, Grim-sby, Halden, Norrköping og Finnlands. Hofsjökull fer frá Ham- t>org í gær til Rvíkur. Langjökull er væntanlegur til Gloucester 23. þm. #er þaðan til Le Havre og Rotterdam. Vatnajökull fór fná Liverpoo-1 í gær- kveldi til Cork, London og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvik kl. 17:00 í dag ve«tur um land f hringferð. Herjólfur fer frá Ves<t- fnannaeyjum í dag til Hornafjarðar. l>yriii er í Rvítk. Skjaldibreið er á Norður 1 andshöfnum. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell f6r 19. #rá Antwerpen tid Carteret og New Haiven. JökulfeH fór 14, frá Keflavík til Caimden. Disafell er i Rvik. Litla- felJ fór í gær frá Le Havre tiil Rvík- ur. Helgafell er væntanlegt til Rvík- ur á morgun frá Kaupmannahöfn. Hamrafell er væntanlegt til Avon- mouth 24. frá Trinidad. Stapaifell fer frá Bergen í dag til Rvíkur. Mælifelil fór 18. frá Fáskrúðsfirði tiJ Belfast, Liverpool og Avonmouth. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Fáskrúðs- firði 20. þm. til Hull og Hamborgar. Rangá er í Gautaborg. Selá fór frá Hull 20. þm. til Hamborgar. Nacie er í Rvík. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Gufunesi 18. þm. til Akureyrar, Svalbarðseyrar, Hvamms- tanga og Húsavíkur. Brúarfoss fór frá Hamborg 20. þm. til Hull og Rvíkur. Dettifoss fór frá Reyðarfirði 19. til Vestmannaeyja, Keflavíkur og Rvíkur Fj allfoss fór frá Eskifirði 20. þm. til Avonmouth. Goðafoss fór frá Hull 17. þm. væntanlegur til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 18. þmj frá K.höfn. Lagarfoss fór frá Gdynia 20. þm. til Turku, Ventspils. Kotka og Rvíkur. Mánafoss fór frá Rauifarhöfn 20. þm. til Eskifjarðar, Sharpness og Man- chester. Reykjafoss er í Hamborg. Sel fos er í NY. Tungufoss fór fró Húsa- vík 19. þm. til Antwerpen og Rotter- dam. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Hcegra hornið Það er mælt að maður sé orð- inn vel miðaldra þegar líðanin á laugardagskveldi er svipuð og áður á mánudagsmorgnL Málshœttir Nú hækkar hagur Strimpu. • Nær er skinni'ð en skyrtan. Náið e-i nef augum. Þvottastöð fyrir fólksbíla Bifreiðaþjónustan Súðarvog 9. — Simi 37393. Bónstöð fyrir fólksbíla Höfum bóntvist og ýmsar gerðir af bóni. Einnig ryk- suga til afnota. Bifreiðaþjónustan Súðarvog 9. — Simi 37393. | Bifreiðaeigendur aíhugið Við veitum ykkur aðstöðu til viðgerða. Verkfæri inni- falin í tímagjaldi. Bifreiðaþjónustan Súðarvog 9. — Sími 37393. Keflavík Óska eftir herbergi. Uppl. í síma 2337. Smóvarningui Kinverjar telja átta eftirfar- andi atriði hin mestu óhyggindi: — Að gleyma því að maður eigi að deyja. Að álíta að það sé ör- uggt fé, sem maður hefur lánað. Að vænta launa fyrir að gera skyldu sína. Að álíta að auðugur maður telji vitran mann jafn- ingja sinn. Að yrkja ljóð. Að halda áfram að drekka, þegar I maður hefur sagt: „Ég er ölvað- ur*‘. Að aumkva glæframenn. Að | ferðast með mikinn farangur. >f Gengið >f- Reykjavík 29. des. 1964 d Sala 1 Enskt pund ....... 119,85 120,15 I i Bw.iOai IKjudOllar ... 42 'JD 43.Ub 1 Kanadadollar ..... 39,91 40,02 10C| Austurr. sch. 166.46 166,83 | 100 Danskar krónur .. 620,20 621,8 100 Norskar krónur ..— 600.53 602.07 I 100 Sænskar kr....... 835,70 837,85 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. franki .... 874,08 876.32 200 Svlssii frankar .. 992.95 995.50 1000 italsk. ___ 68.80 68.98 100 Gyllini .. 1.193,68 1.196,74 100 V-þýzk mörk 1.080,86 .083 62 100 Ðmlg. frankar ...... 86.34 86,56 | ilfunið eftir smáfuglunum Nýr 12 kílóvatta Gufuketill til sölu. Sími 13234 og eftir kl. 5 13454. GRUNDIG RADÍÓFÓNN Til sölu Grundig radiófónn, Stereó. Lengd 110 cm, hæð 73 cm. Verð 10.000 kr. — Sími 14846. Svefnsófar Eins manns svefnsófar í úrvali. Nýja bólsturgerðin Laugaveg 134. Sími 16541. Útsaumsnámskeið Kenni ryasaum og fjöl- breyttan útsaum. Rifja upp gleymda grunna. Nánari uppl. eftir kl. 5 e.h. Hjördís Þorleifsdóttir handavinnukennari Einholti 9. Sími 18470. 2-3ja herb. íbúð í Hlíðunum eða nágrenni óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 34915. Stúika óskast til skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn. — Eiginhandar umsókn, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofa — 6616“. P&H harnischfeger RAFSUBUTÆ5ÍI o SPENNIR 20—180 A léttur og með- færilegur. Rafsuðuvél með benzín- mótor. 200 Amper. Höfum ávallt fyrirliggjandi venjulegan og spesíal rafsuðuvír, rafsuðuhjálma, rafsuðu tengur, rafsuðukapal o. fl. 1, tlUTiIIIiM I IIIIIIIII, Grjótagötu 7. — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.