Morgunblaðið - 21.01.1965, Síða 11
Fimmtudagur 21. jan. 1965
MORCUNBLADIÐ
11
Tugir ráðherra og þingmanna
sitja Noröurlandará ösfundinn
SHörg stórmál verða til umræðu í Reykjavík
DAGANA 12.—18. íebrúar
n.k. verður haldinn í
Reykjavík Norðurlanda-
ráðsfundur, hinn annar í
röðinni, sem hér er hald-
inn. Fyrir fundi þessum
liggja mörg merk mál, og
Friðjón Sigurðsson,
skriístofnstjóri Alþingis.
þessa daga verður saman
komið í Reykjavík fleira
stórmenni en trúlega
nokkru sinni áður, og má
nefna þar 25 erlenda ráð-
herra, þar á meðal forsæt-
isráðherra allra Norður-
landanna, sjö íslenzka ráð-
herra, og tugi þingmanna.
Skipulagning þessa mikla
fundar hefur að mestu
hvílt á herðum Friðjóns
Sigurðssonar, skrifstofu-
stjóra Alþingis og ritara
íslandsdeildar Norður-
landaráðs, og Sigurði
Bjarnasyni frá Vigur, for-
seta Neðri dcildar Alþingis
og formanns íslandsdeild-
arinnar. Fréttamaður Mbl.
hitti Friðjón Sigurðsson að
máli í sl. viku, og fékk hjá
honum ýmsar upplýsingar
um Norðurlandaráðsfund-
inn og undirbúning hans.
Gert er ráð fyrir að er-
lendu fulltrúarnir komi hing-
að til lands í þremur islenzk-
um flugvélum þann 12. febrú-
ar. Svíar koma með flugvél
frá Flugfélagi íslands, Danir
með Loítleiðavél og Finnar og
Norðmenn einnig með Loft-
leiðavél. Ailar eru vélarnar
teknar á leigu af viðkomandi
löndum.
Ráðgert er að strax þann
12. febrúar verði haldinn
fundur forseta Norðurlandá-
ráðs, en daginn eftir, laugar-
daginn 13. febrúar kl. 10 f.h.
hefst svokallaður vinnunefnda
fundur. Kl. 11 f. h. Verður síð-
an Norðurlandaráðsfundurinn
sjálfur settur í Hátíðasal há-
skólans, en þar verða fundim-
ir haidnir. Nefndafundir verða
hins vegar að Hótel Sögu.
Stendur þingið síðan til og
með 18. febrúar, og verða
fundir alia daga.
187 manns koma
Reiknað er með að hingað
komi 25 ráðherrar, eins og fyrr
getur, og 64 þingfuUtrúar.
Norðurlandaráð er skipað 16
þingmönnum frá hverju
hinna Norðuriandanna en
fimm frá íslandi. Þeir eru
Framhlið Hótel Holts á B ergstaðastíg.
Ýmis stórmál til umræðu
Af höfuðmálum, sem Norð-
urlandaráðsfundurinn mun
m.a. fjalla um, má nefna skóla
mál, öryggi launþega varðandi
uppsagnarfrest, Menningar-
sjóð Norðurlandaráðs, efna-
hagsmál, þar á meðal sam-
vinnuna innan EFTA, flugvöll
á Salthólmi, Eyrarsundsbrúna
milli Svíþjóðar og Danmerkur
og Norræna fjárefstingarbank
ann.
f sambandi við fundinn á að
úthluta tvennum verðlaunum,
þ.e. Bókmenntaverðlaunum
Norðuriandaráðs, sem úthlut-
að hefur verið um úrabil, og
Frarmhaid á bls. 14
Sigurður Bjarnason frá Vigur,
Ólafur Jóhannesson, Magnús
Jónsson, Sigurður Ingimund-
arson og Ásgeir Bjarnason.
Venja heíur verið að for-
saetisráhðerrar allra Norður-
landanna sæki íundina. Síð-
ast er Norðurlandaráðsfundur
var haldinn hér, þ.e. 1960, sátu
allir ráðherrar ríkisstjórnar
fslands fundi, og er ráð íyrir
því gert áð svo verði einnig
nú.
Auk þingfuiltrúa og ráð-
herra, sem búizt er við, koma
hingað ýmsir sérfræðingar í
máium, sem um verður fjall-
að, starfsfólk Norðurlanda-
ráðs, blaðamenn o. fl., þannig
að talið er að 187 manns komi
hér í sambandi við fundina,
og eru þá eiginkonur fulltrúa
ekki með taldar, enda ekki
vitað hve margar koma.
í>að liggur því í augum uppi,
að miklar ráðstafanir hefur
þurft að gera varðandi gist-
ingu til handa gestunum. í'yr-
ir ári voru lögð drög að því
að tryggja öll hóteiherbergi í
Reykjavík, sem tök voru á.
Smiðir og aðrir iðnaðarmcnn vinna nú af kappi að þvi
að fullgera Hótel Holt á B ergstaðastíg fyrir fund Norð-
urlandaráðs. Myndin var tekin í fyrradag.
fyrir þingdagana. Á sl. ári var
þetta mál aftur athugað með
hliðsjón af upplýsingum, sem
þá höfðu fengizt um fulltrúa-
tölu. Enn má segja að ofuriítil
óvissa riki varðandi 'hótelmál-
in, að því er Friðjón Sigurðs-
son segir. Ef hið nýja Hótel
Holt, sem Þorvaldur Guð-
mundsson er nú að láta
leggja síðustu hönd á við
Bergstaðastræti, verður tilbú-
ið í tíma, verður ekki um
nein hótelvandræði að ræða.
Fastiega er búízt við, að Hót-
el Hoit verði tilbúið í tæka
tíð, en ef ekki, hafa aðrar
ráðstafanir verið gerðar.
Á Hótel Sögu hafa verið
tryggð 46 tveggja manna her-
bergi, ein „svíta“ og 25 eins
manns herbergi. Á Hótel Borg
hafa verið tryggð 24 tveggja
manna herbergi og 11 eins
manns herbergi, á City Hótel
4 tveggja manna og 4 eins
manns herbergi, og á Hótel
Holti 30 herbergi.
í ráði er að þingfundir verði
daglega kl. 10—12 og kl. 15—
18, nema sunnudaginn 14.
febrúar, en þá verður funda-
haid kl 14.—16. Ráðgert er að
almennar umræður standi á
laugardag og sunnudag og þá
verði þeim málum, sem nefnd
ir þurfa að fjalla um á þing-
inu, visað til þeirra. Nefnda-
fundir verði síðan á mánudag.
Á þriðjudag verður rætt um
skólamál og siðan önnur mál.
Framhalds aðalfundur verður haldinn fimmtu-
daginn 21. janúar kl. 20:30 í Valhöll við Suð-
urgötu.
FUNDAREFNI:
1. Aðalfundarstörf.
2. Rætt um stofnun byggingafélags.
3. Onnur mál.
STJÓRNIN.
ISÍMT!
3Y333
Avallt TlQEIGU
Krana*bílap
Véi SKÓTLim
jjrattarbíla-r
Flutninúavaónais.
pvuMviHNuvim:
8ÍM‘3V333
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunbfaðinu en öðrum
blöðum.
Hinar viðurkenndu þýzku
HELANCA skíðabuxur.
Stærðir 42—48.
SKÍÐAÚLPUR, nælon.
MOHERPEY SUR — MOHERTREFLAR
ULLARVETTLINGAR
Hjá Báru
Austurstræti 14.