Morgunblaðið - 21.01.1965, Page 16
16
MCRCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 21. jah. 1965
TIL SÖLU
Ivær fokheldar hæðir
144 ferm. í tvíbýlishúsi við Holtagerði. —- Á hvorri
hæð eru þrjú svefnherbergi og bað á sér gangi,
borðstofa, dagstofa og skáli, rúmgott eldhús með
borðkrók, þvottahús og geymsla, allt sér. Bílskúrs-
réttur fylgir báðum íbúðunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar.
FASTEIGNA- OG
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVÉGI 28b;sínii Í945o
GÍSLI THEÓDÓRSSON
Fasteignaviðskipti.
Heimasími 18832.
Ný 2ja herb. ibúð til sölu
Höfum verið beðnir að selja nýja tveggja herbergja
íbúð í Bólstaðahlíð. íbúðin er á jarðhæð, fullgerð,
með vönduðum innréttingum. Teppalögð. Tvöfalt
gler, hitaveita. Húsið fullgert að utan. — Stutt í
bæinn. — Laus 14. maí.
ÚTSALA - ÚTSALA
Stórlœkkað verð
Stakir karlmannajakkar á kr. 800,00
Kuldaúlpur barna frá — 200,00
'« Blússur frá — 75,00
ÍH Buxur alls konar frá — 75,00
Anorakar á telpur frá — 250,00
Skyrtur frá — 100,00
og margt fleira.
Bezt — útsalan
Kjólar. Verð frá kr. 500,00
Nælonsloppar. Verð frá kr. 475,00
Stretchbuxur. Verð frá kr. 475,00
Nælonúlpur % sídd. Verð kr. 875,00
Ullarúlpur með hettu. Verð kr. 1450,00
Gallonjakkar. Verð kr. 575,00
Nælonúlpur barna og unglinga.
Stærðir 3—18.
Verð kr. 435,00—660,00
BÚTAR í ÚRVALI
Sniðnir kjólar, pils og fleira.
Fjaðrir, fjaðrabloð, hijoðkutar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 241.30.
AKIÐ
S JÁLF
NÝJUM BlL
Hlmenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVÍK
Ilringbraut 106. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
TIL SÖLU
Complet obukyndingatæld
ketill 8 ferm. baðdunkur, blöndunarloki (Satch)
með öllum stjórntækjum.
Complet þrýstivatnsdæla
af stríbelgerð fyrir íbúðarhús (neyzluvatn) með
þrýstikút. — Upplýsingar í síma 13579 og eftir kl.
7 e.h. 10562.
Ritarastörf
Störf tveggja ritara við sakadóm Reykjavíkur eru
laus til umsóknar. — Umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist fyrir 25. þ. m.
til skrifstofu sakadóms að Borgartúni 7, þar sem
gefnar eru nánari upplýsingar um störfin.
Yfirsakadómari.
BÍLALEIGA
í MIÐBÆNUM
Nýir bílar — Hreinir bilar.
V.W. kr. 250,00 á dag.
— kr. 2,70 pr.km.
Slmi 20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
TmT
biireiðaleigan
Ingólfsstræti 11.
VW 1500 - Volkswagen 1200
Simi 14970
’0/UkÉ£/SAM
7 77777ÖÍ&7
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
BÍLALEIGAN BILLINN
■ RENT-AN - ICECAR
SÍMI 18 8 3 3 V
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SIMI 18833
m
bilaleiga 0
magnusar
skipholti 21
CONSUL . simí 21190
CORTINA
Hópferðabílar
allar stærðir
e inr,iM/.n—
Sími 32716 og 34307.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrífstofa á Grundarstíg 2 A
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Endurskoðun
Stórt fyrirtæki með margþætta starfsemi óskar eftir
að ráða til sín starfsmann til endurskoðunarstarfa.
Viðkomandi þarf að hafa fjölþætta reynslu í endur-
skoðunar — eða bókhaldsstörfum og geta unnið
sjálfstætt að verkefnum sínUm.
Umsóknir, er farið verður með sem algjört trúnaðar
mál, sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merktar:
„Endurskoðun — 6567“.
IJ T B O Ð
Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í eftir-
taldar götur í Langholtshverfi:
Njörvasund, Drekavog, Sigluvog, Hlunnavog,
Barðavog og Eikjuvog, svo og hluta af Lang-
holtsvegi, Efstasundi, Skipasundi, Skeiðarvogi,
Snekkjuvogi og Gnoðarvogi.
Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonar-
stræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Höfum fengið nýja sendingu af
síðdegiskjólum
m.a. mjög skemmtilega
tvískipta unglingakjóla.
TízkuverLunin Guðrún
Rauðarárstíg 1.
LONDON
DÖMUDEILD
— ★ —
H E L A IM C A
síðbuxur
í úrvali. »
— Póstsendum —
— ★ —
LONDON
DÖMUDEILD
Sími 14260.
Austurstræti 14.