Morgunblaðið - 21.01.1965, Side 21

Morgunblaðið - 21.01.1965, Side 21
Fimmtudagur 21. jan. .1965 MORGUNBLADIÐ 21 Flugvirkjar Vil ráða flugvirkja nú þegar. Væntanlegir umsækj- endur hafi samband við Björn Pálsson. Flugþjónusta BJÖRNS PÁLSSONAR. Reykjavíkurflugvelli. Til sölu magnari Dynacord ECHO vox magnari A.C. 15. Tækifæris- verð. — Upplýsingar í símum 10418 og 12176 milli kl. 7 og 8 'á kvöldin. SPtltvarpiö Fimmtudagur 21. janúar 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „A frívaktinxii**, sjómannaþáttuz (Eydís Eyþórsdóttir) 14:40 „Við, sem heima sitjum": Margrét Bjarnason les úr bótk eftir Simone de Bouvoir. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — TiLkynningar — Tón- leikar. 10:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18:00 Fyrir yngstu hlustendurna. Margrét Guðmundsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir sjá um tímann. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Log úr óperettum og söngleikj- um. 19:00 Tilkynningar. Hafið þér reynf nýja sjósfakkinn frá verk- smiðjunni Vör! Framleiddur með eða án hetfu úr úrvals Galon-efnum. Reynið nýja sjósfakk- inn frá YÖR. VERKSMIÐJAN YÖR 19:30 Fréttir. 20:00 Raddir skálda: Úr verkum Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi á 70 ára afmæli skáldsins. Lesarar: Herdis Þorvaldsdóttir, Gísli Hailldórsson og Andrés Björnsson. Sungin lög við ljóð skáldsins. Ingólfur Kristjánsson býr dag- skrána til flutnings. 21:00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Igor Buketofif. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: Sinfónía nr. 83 eftir Haydn. Þrjár tónsimíðar fyrir strengi og píanó eftir Mayuzumi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: % „Eldflugan dansar'* eftir Elick Moll; VI. Guðjón Guðjónsson les. 22:30 Harmonikuþáttur: Ásgeir Sverrisson. 23:00 „Á hvítum reitum og svðrtum": Ingi R. Jóhannsson flytur skák- þátt. 23:35 Dagskrárlok. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. LAUGAVEGI 59. simi 18478 Hlöðuball l í Skátaheimilinu nk. föstudagskvöld frá kl. 9—1. — Hinir vinsælu HLJÓMAR leika. Allir velkomnir. — Miðasala frá kl. 8. NEFNDIN. Nýtt - Fimmtudagur - IXIýtt Opið í kvöld Hinar heinrsfrægu Bonny- sysíur skemmta með söng og akrobatik. Matur framreiddur frá kl. 7 Borðpantanir í sírna 12339 frá kl. 4 e.h. Ath.: Nú fer að verða hvef síðastur að sjá þetta undra verða skemmtiatriði. Árshátíð Sjálistæðis.'éiaganna í Hafnarfirði verður haldin nk. laugardag 23. jan. í Sjálfstæðishúsinu og hefst með sameigin- legri kaffidrykkju kl. 21. Dagskrá: Ræða: Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri. Skemmtiatriði og dans. 35 ára afmælis F. U. S. Stefnis verður sér- staklega minnst. — Aðgöngumiðar í Sjálf- stæðishúsinu föstudag milli kl. 5 og 7 og laugardag milli kl. 2 og 4, sími 50228. Ath.: Við endurbætur þær, sem gerðar hafa verið á Sjálfstæðishúsinu hefur inn- gangurinn verið færður, og er nú gengið inn frá Gunnarssundi. Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins. IDKEDt 919 |n IFREIÐI i þau sömu, þá er þaö þjónustan sem sklptir mestu máit. >Ilmennar TRYGGINGARf PÚSTNÚSSTRÆTI 9 mm KYGGINI ■■ ALMENNAR TRYGGINGAR ■ bjóóa yöur góöa þjónustu. ■ KOMIO EÐA HRINGIO 1 SfMI 17700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.