Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. febrúar 1965 4 •• ||| %• s S® Veizlumatur, köld borð, smurt brauð og snittur. Brauðskálinn, Langholtsv. 126. Sími 37940 og 36066. Sölumaður Fasteignasala vill ráða dug legan sölumann, til greina getur komið félagsrekstur. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Strax — 9652“. Atvinna óskast Ungur maður með stúdents próf óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 20923 naestu daga. Unglingspiltur óskast til s\ eitastarfa að Vindási Rangárvöllum. Jón Þorvarðarson. Sími um HvolsvölL Sandgerði — Keflavík 4ra herb. íbúð óskast. Uppl. gefur Simon, sími 4207, KeflavíkurflugvellL Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. Atvinna Stúlka óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslustörfum. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Strax — 6770. íbúð óskast Upplýsingar í síma 22150. Kjallarapláss 50 fermetra með laugar- vatnshitun í Hátúni 6 til leigu. Hentugt fyrir iðnað. Uppl. í síma 17866. Konur athugið Sauma sængurfatnað úr til lögðum efnum. UppL í síma 30696. Keflavík — Suðurnes Nýkomin blúnduefni í kjóla. Margir litir. Hag- stætt verð. Verzl. Sigrtðar skúladóttur Sími 2061. Fólk úr SkeggjastaðahreppL — Kynningarkvöld rerður taugard. 20. þ.m. kL 8.30 í Aðalstræti 12, Reykjavík. Takið gesti með. - Nefndin. Keflavík — Njarðvíkur 3ja herb. íbúð óskast fyrir amerísk- hjón um næstu mánaðamót, Uppl. i síma 6006, Innri-Njarðvík. Húsgag'nasaniður eða smiður vanur verkstæð isvinnu óskast á verkstæði á Vestfjörðum. Uppl. í akna 22706 milli kL 13-16, laugardag. Jeppakerra óskast tit kaups. Uppi. í sima 60090. Sýning Vigdísor í Bognsnl dauJðadái með blástursaðferðmni og sýnir kvikmynd. FjöLmemuð atimd- víslega. Stjómin. Ljósmæður, takiS eftir: Ljósmæðra félag íslands hekfur skemmtífund í kaffiistofumii, Kjörgarði, fimmtudag- inn 18 þm. kl. 20:30. Ljósmæður. mæt ið vel og stundvíslega. Nefudin. GAMALT oc con Af Eyrarbakka út í Vog er það mældur vegur Átján þúsund áratog álttatíu og fjegur. 60 ára er í dag Guðmundur Jónsson, bifreiðastjórL Stórholti 25. f Landnámu er getið tVeggja þræla Ingólfis Arnarsonar, Vif ils og Karla. „Vífli gaif Ingólf ur frelsg oig byggði hann að Vífilstóftum. Við hann er kennt Vífilsfel'l. Þar bjó hann lengi og var skilríkur maður“. Eftir þessu orðalagi er svo að 3kilja, að búistaður Vrfils hafi verið í eyði þegar Landnáma var rituð, því að tótftir benda til eyðitoýlis. En svo hefir byggð risið þar aftur og þá hefir bærinn verið nefndur Vífilsstaði'T, svo sem hann mun upphaílega hafa heitið. Þetta er því eitt af elztu býlum landsins. Svo getur landnáma þess líka, að Vífilsfell sé kennt við Víftl, en eigi hvers vegna. En þar um höíum vér þjóð- sögu í safni Jóns Árnasonar. Þar er þess getið, að Vífils- staðir sé lerrgst frá sjó atf ÖU- um bæum í Garðasókn á Áifta ne*L En þrábt fyrir það hafi Vifih stundað sjóinn af kappi og rófð í SviðholtL en farið jafnan heim og heiman í hvert sinn sem róið var. En það Lét hann sér ekki nægja. Á hverj um morgni skrapp hann upp á Vífilfeil að gú til veðuns, áður en hann fiór að róa, og réri ekki ef hann sá nokkra stkýskián á lofti af féUinu. Vegna þessa tók feLlið nafn af honum. — Sagt er að Svið- holt sé kennt við þann mann er byggði þar fyrstur og Sviði hét. En það er aðeins skýring- artilraun. Land þarna mun hafa verið kjarri vaxið er landnámsmenn komu og hafa menn brennt kjarrið til þess að gera þar tún, og af því dregur holtið nafn, að það var sviðið. Eins er sagt að hið ágeeta fiskimið Svfð í Faxa- flóa sé kennt við Sviða. Þeir Vífill hafi kastað sínium lang- leggnum hvor út á Flóa og af þeim hafi markast Sviðs- brún vestri og eystrL en svo hafi Sviði sökkt vettliag sír>- xun mi'lli þeirra og gert þar grunnið. Þá hafi og Sviði mælt svo um, að þar Skyldi aldrei bregðast fiskur, og þyk ir það hafa ræzt. Þetta er líka a'tþýðuskýring á natfninu Svið. — VífLLsfell þekkir hvert mansbarn í Reykjavfk því að það blasir hér vel við. Það er talið 655 metra hátt og er bratt mieð hvössum tindi. Þyk ir al’lerfitt að ganga á það, og va-rla mundu veðurfræð- ingar niútímans vinna það til að skreppa upp á tind þess á hverjtwn morgnL — Hér á myndinni sjást nokkrir piltar, sem gengið hafa á fjallið og tekiö sér hvíld undir kletti á hátrndi þess. ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? að hann hefði verið að fljúga út við SjálfistæðiShús í gœr, rétt um þa'ð bil, sem Jens Ottó Krag var að tala fyrir Reykvíkinigum og NÆRBORGURUM. Sat þar þá maður á Austurvelli og var ærið BORGinmannlegur á svip. Stork urinn: Hvað nú? Naumast það er upplit á þér? Maðurinn: Varla nema von. Það fer að BORGa sig að eiga heima í BORG, lagsi. Ekki dugði okkur að eiga Brauð- BORG og MatBORG, a'ð efcki sé minnst á NýBORG og Hótel BORG hverfur í hafsauga með AkraBORG. Spekinguim Reykjavíkur datt í hug að byggja nýja BORG í gær. Sú borg heitir NÆRBORG. Skyldi ekki annars Krag hafa orðið hagsað til TUBORG, innan wn allar þessar BORGLR. Nú er hægt að sulla ölium út- hverfum Stór-Reykjavíkur í eitt hreppsfélaig og kaLia þeanan guðs eigin Sléttuhrepp einfiald- lega NærÐORG. Svex mér, ef mér er ekki að verða kalt. Ætli maður bregði sér ekki í NÆR- fiöt? Og með það flaug Storkurinn innað kjöbbúðúini BOHG og hringdá þaðan á bíl frá BORG- atrbrl ag ák niður í MiðBORG og ætlaði að fasta kaup á einu fok- heldu á gjafverði í NÆRBORG. FRETTIR XskulýtWélat LaneanMMMnur: Futtdur i kirlcjuiöaUaraaum i kvold ki. «:30 Fjúltorejrl* Cundareiiú. Séra GarOar Svavarssoo. Grensáspreatkall. Æskutýðdkvðld i Breiðla^ðrðiaalaóia fxmmtudiagtnn 18. apríl kl. 8. Séra Felix Ólafsson. Kveufélagið Hrönn. Aðadfundur verfi ur haldinn fimnvtudaginn 18. febrúar kl. 8:30 a« Bárugötu M. laámw Þoriatieinaaoa Joenntr Ulgun úi Sýning Vigdísar Kristjánsdóttur í Bogasalnum í Þjóðminjasafn- inu er opin daglega frá kl. 2—10. Sýnir hún þar vefnaðarlist og vatnslitastudiur. Sýningin verður opin til helgarinnar, svo að það fer að verða hver síðastur að sjá hana. Myndin hér að ofan er af sögulegu teppi, sem Vigdís óf eftir. fyrirmynd Jóhanns Briem og heitir Landnám. Hangir það í fundarsal borgarstjómar Reykja- vikur, en konur í Reykjavík gálfu teppið þangað. Teppið er uin 5 fermetrar að stærð. Fimmtudagsskrítlan Jón gamli var áð blaða í mynda bók. — Var Lúther myrtur? spurði hann. — Hvaða vitleysa. — Jú, því hér stendur: Lúther á banasænginnL koparstunga eftir Holbein. Spakmœli dagsins Listin er guðlegri en visindin. VisLndin uppgötva, en listin skap ar. — J. Opie (1873 — ????) Ameriskur læknir. Stork- urinn sagði laugardag til mánudagsmorguna 13. — 15. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 16. Kristján Jóhannea son s. 50056. Aðfaranótt 17. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 18. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 19. Bjarni Snæbjörns son s. 50245. Aðfaranótt 20. Jósef Ólafsson s. 51820. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 20/1— 31/1 er Kjartan Ólafsson síml 1700. Næturlæknir í Keflavík frá 11/2—20/2 er Kjartan Ólafsson. sími 1700. Orð lífsins svara I síma 1000U. IOOF 11 = 1462188*4 = 9. I. IOOF 5 == 1462188*4 = fx] HELGAFELL 59652197 IV/V. 3 Og postularnir sögðu við Drottinn: Auk oss trú (Lúk. 17, 5). f dag er fimmtudagur 18. febrúar og er það 49. dag;ur ársins 1965 Eftir lifa 316 dagar. Árdegisbáflæði kl. 7:03. Síðdegisháflæði kl. 19:24. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstoian i Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan solxr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 13.—20. febrúar. Sunnudagur í Austurbæjarapó- tekL Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., Uelgidaga fra aL 1 — 4, Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í febrúar- mánuði 1965. Helgidagavarzla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.