Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 18. febrúar 1965 MORGU N BLAÐIÐ 17 Til sölu BANTAN bílkrani í mjög góðu ásigkomu- lagi, einnig jarðýta Caterpillar D 8, ef um semst. Upplýsingar í símum 12209, 11644 og 12075, AkureyrL „Dodge“ sendiferðabíll Ný uppgerður. Árgerð 1954, til sölu. Smíðastofa Kr. Ragnorssonor Nýbílavegi 52. Simi 41-5-25 Aðstoða rstú I ka óskast á tannlækningastofuna Efstasundi 84. — Upplýsingar á stofunni í dag, fimmtudag ki. 17,30 til 18,30. HALLUR HALLSSON, yngrL Verksmi&justarf Tveir menn óskast til verksmiðjustarfa að Álafossi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Herbergi óskast * Odýrar karlmanna- neðarlega við Laugaveg eða í næsta n’ágrenni fyrir hreinlegan og hávaðalausan iðnað. — Upplýsingar í síma 12149 frá kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h. daglega. ng drengjabússur V atnsleiðslupipur Gaiv. y2” — 3/4” — i” — iy4” — iy2" 2” _ 2y2” — 3”. Svartar y2” — %” — 1" — 114" — iy2". Atvinna Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 41010. ÍBÚÐ óskast Trésmiður, sem ekki þolir á- reynslu, óskar eftir léttri vinnu. Margt kemur til greina, •svo sem eftirlit á vinnustað með eldvörnum, næturvarzla, húsvörður, birgðavörður, verk færavörður, léttur iðnaður, lagervinna einhvers konar otg margt fleira. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. nru, merkt: „Létt vinna — 6767“. 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu f 14. maí eða fyrr. — Gunnar Saemundsson Jóhann Þórðarson lögf ræð iskrifstof a. Lindargötu 9 III. hæð. Sími 21570. Upplýsingar í símum 16510 og 14434. Ihcndnr $. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. 4 LESBÖK BARNANNA Hector Malot: Remi og vinir hans 18. Án þess við taekjum eftir, hafði allstór bátur komið eftir ánni í áttina til okkar og lagðist nú að bakkamuim. Á þilfari hafði verið ikomið fyrir einskonar garðsvölum og allt um kring var grænn gróður. ILítill drengur lá þar á legubekk. Við hlið hans sat frú og fékksit við Ihandavinnu. „Ert þú að spila að- gamni þínu?“, spurði hún ínig á frönsku. Ég sagði henni, að ég hefði séð vagn, og að ég væri að spila í.von um að íá far með til næsta bæj- or. „Við verðum að kom- ast eitthvað þangað, sem við getum haldið næstu sýningu“, sagði ég að lok- um. — 19. „Getið þið ekki haft sýningu fyrir okkur hérna?“, spurði drengur- inn á legubekknum. G*lað ir I bragði hófumst við handa. „Öll þreyta var nú gleymd. Meðan við lékum leit ég öðru hvoru á drenginn. Hann leit illa út og átti sjálfsagt að einhverju leyti bágt, þótt hann skemmti sér auðsjáanlega núna við að horfa á okk- ur. „Hvað kostar að horfa á sýninguna?" spurðl konan, þegar atriðinu var lokið. „Það verður frúin sjálf að ákveða“, svaraði ég. „Bongaðu honum veru- lega vel, mamma,“ kallaði drengurinn og svo spurði hann, hvort hann maetti fá að klappa hundunum. Svo stóðum við öll við legubekkinn hjá drengn- um. Mig furðaði á því að sjá, að hann var bundinn niður. „Artbur er veik- ur,“ sagði móðir hans til skýringar, „og læknarnir banna honum að hreyfa sig. En hann gleymir þvl nema hann sé bundinn niður.“ Hann: „Þér skuluð ekki gera yður það ómak að fylgja mér til dyra.“ Hún: „Það er ekkert ómak, alls ekki. Ég geri það af sannri ánægju.“ Aesbófc ibártiámi 9. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 3 18. febr. 1965 Lítill íkorni þarf nrargt ú læra H A N N Kútur litli var svo sem enginn ungi leng ur. Hann var stórt kan- ínubarn, sem gat greitt á sér fallegu kampana og breitt úr mjúka, loðna skottinu, svo að varla sást annað af honum en það. En hann var samt hræddur við að yfirgefa hreiðrið, þar sem hann fæddist, hátt uppi í stóru grenitré. „Nú ættir þú að vera farinn að klifra í trján- um, rétt eins og aðrir litl- ir íkornar,“ sagði mamipa hans. „Þú átt að fara út í heimirm og skoða þig um. Þú verður að koma þér út úr hreiðrinu.“ En Kútur litli mátti ekki heyra það nefnt. „Ef ég færi að klifra í tré,“ sagði hann, „mundi ég steypast á hausinn nið ur. Og ef ég færi út í heiminn, mundi gamla, hræðilega uglan koma og hremma mig.“ Mamma Kúts litla færði honum mjúk og Ijúffeng agörn og alls konar fræ og orma úr skóginum. Fyrst hann gat ekki bjargað sér sjálf ur, varð hún að sjá um, að'hann svelti ekki í hel. „Kútur kveif, Kútur kveif!" sungu hinir litlu íkornarnir. Þeir kærðu sig ekki um að líkjast honum. Kútur hafði ágætt út- sýni úr hreiðrinu sínu. Hann sá hina litlu ikorn- ana, þegar þeir voru að leika sér. Þeir stukku upp trjástofnana, hlupu grein af grein, hurtfu inn í trjákrónurnar og gægð- ust hér og þar út úr lauf- inu. Þegar gamla, Ijóta ugl- an flaug yfir, sá Kútur, að ikomarnir voru graf- kyrrir otg þrýstu sér upp að einhverri greininnL Þeir voru næstum sam- litir trjáberkinum og sá- ust varla. Stundum hlupu þeir fram og aftur eftir síma- línunum og sungu há- stöfum: „Hó og hæ! Eng- inn í mig nær!“ „Þú ættir að fara og leika þér með þeim,“ sagði mamma Kúts litla. Kút svimaði við til- hugsunina eina. „Úhú! Símalinur eru ekki neitt fyrir mig,“ sagði hann. Samt langaði Kút und ir niðri til þess að verða hraustur otg hugrakkur eins og allir aðrir litlir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.