Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. febrúar 1965 MORGUNBLADIÐ 13 ISTUTTÖ IVtÁLI París, 16. febr. NTB. • FRANSKA stjórnin hefur vísað úr landi Sergej Pavlov, forstjóra Parísar- skrifstofu sovézka flugfélags- ins „Aeroflot“. Fór hann frá París síðdegis í dag í flugvél, er átti að fara beint til Varsjá. Ekki hefur verið skýrt opin berlega frá ástæðunni til brottvikningarinnar. —□— Amsterdam, 16. febr. AP. • CHARLES Chaplin og Ingmar Bergman hlutu í sameiningu ERASMUS verð- launin fyrir árið 1965. Verð- launin, sem nema 35.000 döl- nm verða afhent vig hátíðlega athöfn í Amsterdam 24. juní nk. Kairo, 16. febr. NTB. Kairo, 16. febr. NTB. • HUSSEIN konungur í Jór daníu kom í gær til Kairo í opinbera heimsókn. Mun hann ræða við Nasser forseta, meðal annars afstöðu ríkj- anna til ísraels og sambúð Egyptalands og Vestur-Þýzka lands. Washington, 16. febr. NTB. e 48.000 mann fórust í um- ferðaslysum í Bandarikj- nnum á árinu 1964, að því er bandariska samgöngumála- ráðuneytið tilkynnir. Eru það 3.000 fleiri en árið 1963. —□— London, 16. febr. NTB. • ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Berliner Ensemble — leik lélag, það, sem Bertold Brecht stofnaði og er nú stjórn að af ekkju hans, Helen Weig — sýni í London í haust. Hefur félagið þegið boð National Theatre í Bretlandi um að dveljast þar í þrjár vikur til sýninga. í ferðinni taka þátt um 150 manns, leik- arar tónlistarmenn og leik- sviðsmenn. __□_ New York, 16. febr. NTB. • í GÆRKVELDI var frum sýnd í New York kvik- myndin „The Greatest Story Ever Told“, sem fjallar um líf og starf Jesú Krists. Við- staddir frumsýninguna voru fuiltrúar þrjátíu ríkja hjá Sameinuðu Þjóðunum og heið ursgestur sýningarinnar Lady Bird Johnson, forsetafrú Bandaríkjanna. Tekjur af sýningunni gengu til banda- ríska S.Þ. sjóðsins og minn- ingarsjóðs Eleanor Roosevelts. —□— London, 16. febr. NTB. • í DAG ræddust við í Lon- don samgöngumálaráð- herra Frakklands, Marc Jac- quet og flugmálaráðherra Bretlands, Roy Jenkins. Var ■umræðuefni þeirra einkum Concorde-áætlunin, en jafn- framt ræddu þeir hugsan- lega samvinnu Breta og Frakka á sviði flugmála í framtiðinni. —□— New York, 16. febr. NTB. • SVÍAR hafa tUkynnt, að þeir muni á árinu 1965 leggja fram 11.5 milljónir dollara til tífiknihjálparsjóðs Sameinuðu Þjóðanna. Aðeins ein þjóð — Bretar — hafa heitið hærra framlagi fyrir yfirstandandi ár. París, 16. febr. — NTB. • GEORGES Pompidou, forsætisráðherra Frakk- lands kom í morgun til Parisar úr opinberri heimsókn i Pakistan og Indlandi. Hafði hann meðferðis boð til de Gaulie forseta, um að koma í opinbera heimsókn til Ind- lands. Kefluvíh — Njoiðvík Höfum til sölu m.a. nokkrar 3ja—4ra herb. íbúðir og einbýlishús. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27. — Sími 1420. Bjarni Halldórsson. Sími 2125. Hilmar Péíursson. Sími 1477. Sksifstofusiálko Ung stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa. — Tilboð merkt: ,}6768 — 10 til 5“ sendist afgr. Mbl. TIL SÖLU Glæsilegt eicbýlishús við Stekkjarflöt í Garðahreppi, um 200 ferm., tvö- faldur bílskúr. Skemmtileg teikning. — Selst upp- steypt með hitakerfi. Hóflegt verð. JÓN INGIMARSSON, lögm. Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum.: Sigurgeir Magnússon. Kvöldsími 34940. Tannlæknar Get leigt 70 ferm. húsnæði, tvær rúmgóðar stofur ásamt eldhúsi og baði á jarðhæð í nýju húsi í Austurbæ. Sér inngangur. Sendið tilboð um leigu- gjald og fyrirframgreiðslu til Morgunblaðsins laug ardag f.h., merkt: „Fyrsta flokks — 9821“. Sendum! gegn kröfu. HLJOÐKUTAR fyrír IJ. S. A. bzSa BUICK ’49—’53. EDSEL 1859. KAISER ’53—'55. STUDEBAKER. UNIVERSAL fyrir 6 gerðir fólksbíia. CIIEVROLETT fólksbila. 1941—1953. CIIEVR. vörubíla ’52—’62. DODGE ’39—'56. FORD fólksbíla ’49—’58. FOilD vörubíia ’54—’59. Fyr!r evjóps'ia bfla AUSTIN A-70, ’48—'53. FORD-ANGLIA. FORD-PREFEKT. FORD-ZEPHYR ’54—'55. FORD-TAUNUS 15 M. FORD-TAUNUS 17 M. MOSKWITCH. POPEDA. SKODA 1100—1200. SKODA OKTAVIA 440. OPEL KATETT. OPEL RECORD ’54—’64. MERC. BENZ 220 o. fl. VOLVO 444. VAUXHALL. WILLYS, ailar gerðir. Egíll VilhláEiitsson h.f. Laugavegi 118. — Sími 22240. Kjólar síðir og stuttir. Nýkomið: Apaskinnsjakkar, mjög fallegir. Klapparstíg 44. Ens’kuTeáni í Englandi Eins og undanfarin sumur skipuleggur skólastofn- unin Scanbrit námsferðir til Englands á sumri kom anda. Nemendur dvelja á góðum enskum heimil- Jim, einn á hverju, og ganga á viðurkennda skóla, 3—4 tíma á dag. Uppihald í 11 vikur, námsgjöld og flugferðir báðar leiðir kosta £ 184, og er líka inni- falin eins dags skemmtiferð á vegum stofnunarinn- ar. Abyrgur leiðsögumaður báðar leiðir. Umsóknir þyrftu að berast sem allra fyrst, því aðeins getur takmarkaður f jöldi nemenda komizt að. — Allar upp lýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Afgreiös’ustúlka Fyrsta f!okks afgreiðslu- slúl’ca óskast i vefnaðar- vörubúð. Tilboð merkt 99Vön — 6765“ sendist afgr. IVIbl. fyrir laug? rd ags^völd HELARICA s'ðbuxur HLLAMCA skíðabuxur í ú r v a 1 i . — PÓSTSENDUM _ LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. ^ LONDON, dömudeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.