Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 5
Finmntudagur 18. febrúar 1965 MORGU N BLAÐID 5 „UNG KUNST“ Hver vill sýna í Danmörkn? f Danmerku hefur verið stofnaður listamannahópur, scm kallar sig „UNG KUNST“ Hópurinn hefur það að marki að halda sýningar á verkum ungra listamanna. Sýningarn- ar eru haldnar víða um Dan- mörku. Hefur verið mikil ánægja með sýningar þessar. Einnig hefur hópurinn hafið útgá.fu á mjög ILstrænum smáritum, og er ein bókin þegar komin út. Er það „Æ Amtstow“ Bók- in er prentuð í Tthomsens prentsmiðju í Holstebro. Textann hefur gert Henry Ballum, en tréskurðarmynd- irnar, sem prýða bókina hef- ur gert Paul Madsen Ceder- dorff, en hann er jafnframt forstöðumaður hópsins. Bókin er gefin út í 400 tölusettum eintökum og er ekki seld í bókaverzlunum. Myndirnar í bókinni eru þrykktar með frumtréskurðarmyndunum, sem eftir prentunina eru ey'ðilagðar. UNG KUNST hefur skrifað blaðinu og óskað eftir að kom- ast í samband við unga lista- rnenn á íslandi, sem vildu sýna verk sýn á vegum hóps- ins í Danmörku. Gildir þá einu, hver aldur mannsins er, og ekki er það neitt skilyrði að hann sé viðurkenndur lista maður í heimalandi sínu. Vill UNG KUNST með þessu leggja sinn skerf til norrænn- ar samvinnu og meiri kynni á milli þjóða Nor'ðurlanda. Þeir vilja komast í kynni við málara og myndhöggvara svartlistarmenn og aðra þá, sem áhuga hafa á þessu málL Þeir, sem vildu sinna þessu, og óska eftir nánari upplýs- ingum er bent á að skrifa til formannsins, Paul M. Ceder- dorff, en heimilisfang hans er eftirfarandi: Prins Bourisvej 58, Mejdal pr. Holstebra, Danmark. Myndirnar, sem fylgja grein þessari eru teknar úr bók- inni: „Æ Amstow“ og eru eins og fyrr greinir eftir Paul Cederdorff. Málshœttir í upphafi skyldi endirinn skaða. Illt er að kljáist við kollóttan. Jafnan er hálfsögð sagan, ef einn segir frá. AKraneslerðir með sérleyfisbílum Þ. 1* Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dagi kl. 6. Frá Akra- neri kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík ki. 2. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- £oss kom til Helsingör 17. fer þaðan til Fuhr og Odda. Brúarfoss kom til Rvíkur 17. frá Hull. Dettifoss fer frá ■Wilanington 19. -til NY. Fjallfoss kom til Gautaborgar 17. fer þaðan til Krist- iansand og Rvíkur. Goðafoss f6r frá 64ærðfræ5i fnrmúlur Kcila. H = hæðin, R = radius grunnflat- arins, S — hlið- arlinan. R .nmál: % H X G. Flatarmál baugílat- arins ir RS. Keilustubbur. r = radiua litla grunnflatarins. R = radius stóra grunnflatarins. R imál ií f H X íR' + Rr + r'). FL armál baugflat- arins: ir S (R + r). Sívalningur. G = Flatarmál grunnflatarins. R = radiua grunn- flatarins. Rúmmál: HG. Flatarmál baugflat- arins 2 v RH. Holur sívalningur (Rör). R = radius ytri hringsins r = radius inndi hringsins. Rúmmál: v H <R' -i- r1).. Kúbu R = radlus. Rúmmál: Vi v eða 4.189 R*. Flatarmál yflrborSs- ins: 4 <ir R* eða 12.566 X R*. ReyCarfirði 15. til Hamborgar og Hull Gullfoss kom til Hamborgar 17. fer þaðan tii Bostock, Kaupmannaihafnar og Leith. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 13. til Gdynia, Hangö og Ventspiis. Mánafoss fer frá Akur- eyri 1/7. til Þingeyrar. SeJifoss fer væntaniega fró NY 19. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Rotterdam 17. til Leith og Rvikur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesijar í sjálfvirkuim símsvara 2-14-6«. Skipaðeild SÍS: Amarfelil er í New Haven. Jökulfell er í Camden. Dísar- fell er í Rvík. Litlafell losar á Aust- fjarðarhöcfnuim. Helgafell fer væntan- lega í dag frá Helsingfos til Bremen. Haimrafell fór í gær frá Aruba til Hafnarfjarðar. Stapafell er væntan- legt til Brombrough í dag. Mœliíell er í Kefls/vík. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Austurlandshöfniuim á norðurleið. Esja fer 1 dag frá Rvik vestur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Homafjarðar. Þyrill er væntanlegur til Raufarhafn- ar í nótt. Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóa til Rvíkur. Herðubreið kom ^ til Rvíkur í gærkveldi að vestan úr hrinigferð. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Vestmannaeyjum 17, þm. til London. Selá kemur til Ham- borgar í dag. Rangá fór frá Akranesi 16. þm. til Patreksfjarðar, Tálknafjarð ar, Þingeyrar, Bíldudals, ísafjarðar, Bolungarvíkur Siglufjarðar, Akureyra og þaðan til Austurlandshafna. Akraborg: Fimimtudagur frá Rvfk kl. 7:45: 11:45; 18. Frá Akranesi kl. 9:13; 19:30. Föstudagur frá Rvík kl. 7:45: 15. Frá Borgarnesi 21. Frá Akra- nesi kl. 9; 22:45. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla fór frá Gdynia 16. þm. áleiðis tii Spánar. Askja er í Piraeus. H.f. Jöklar: Drangajökull kom tll Rvíkur 1 morgun frá Norrköping og Hanko. Hofsjökull fór í fyrrakvöld frá Hamborg tii Rvíkur. Langjökull er vænitanlengur í dag til Húsavíkur frá Rotterdam og Caen. Vatnajökull kom til Cork í gærkveldi, fer þaðan til London og Rotterdam. Smúvarningur Níutíu og þrjár milljónir manna í Bandaríkjunum, yngri en 60 ára, hafa verið bólusettir að minnsta kosti einu sinni gegn lömunarveiki. Rauðamöl lín og gróí. Ennfremur mjög gott uppfyllingarefnL Sími 50997. Loðnunót. Lítil loðnunót til sölu. — Einnig löndunargrabba. — Simi 19029. Herbergi Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi strax til 2ja ára og helzt inn- byggðum skápum. Areiðan leg greiðsla. Tilh. sendist Mbl. f. þriðjud., merkt: „9817“. VISUKORN Mér datt þessi visa í hug, þegar Olof Lagercrantz sagði, að sér hefði dottið í huig Viti Dantes, þegar hann flaug yfir Surtsey. Satans veldi brátt er búið býr vor þjóð í sátt og ró Landið hefur fjandinn flúið og flutt með pottinn út á sjó. Jakob Jónasson. Fastumessur Föstumessur á Elli'heimilinu I Grund hefjast með níu vikna j föstu eins og undanfarin ár ag verða á hverju föstudagskvöldi kl. 6. Séra Magnús Guðmunds- son annast messuna föstudaginn 19. febrúar. Bæjarbúar, sem eiga vandamenn meðal vistmanna á Grund ættu að gle'ðja þá og oss öll með því að sækja föstumess- urnaj- með þeim. Sigurbjörn Á. Gíslason. Æsku/ýðsvika Æskulýðs- og kristniboðsvik- I unni er haldið áfram í húsi KFUM og K í Hafnarfirði. I kvöld kl. 8:30 talar Gisli Friðgeirs son, verkfræðinemi: Miðdepill heimsins. Mikill söngur og hljóð j j færasláttur. Ailir velkomnir. sá N/EST bezti Sr. Jáhann Þorkelsson talaði einu sinni sem aftar milli hjóna hér í bænusn eftir ósk konunnar. Þegar hann kemur inn til þeirra, eru þau að hnakkrífast, og segir húsbóndinn, að hann hafi ek’kert hér áð gera, og vísar honum út. Sr. Jóhann hrökklast til dyra, en snýr aftur og segir: „Má ekki annars bjóða ykkur brjóstsykur?" Hjónin litu hvort á annað, þáðu brjóstsykurinn og hófu síðan sáttaumleitanir. Tandberg segulbandstæki eru vara. Til sölu eitt tækL Uppl. í síma 2-13-83 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja herb. íbúð til leigu laus strax. Ibúðin er á 9. hæð í sambyggingu. 1® mán. fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Útsýni — 9822“ sendist Mbl. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrana að auglýsa f Morgunblaðinu en öðrum blöðum. uoritr Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Borgarbúðin Kópavogi Háseta vantar á mb. Sæbjörn ÍS-16, sem er að hefja netjaveiðar frá Keflavík. — Upplýsingar um borð í bátnum við Verbúðarbryggjuna eða í símum 17250 og 17440. Kvenbomsur og skóhlífar fyrir háa og lága hæla. Skóbúðin Laugavegi 38. Sfómenn vantar II. vélstjóra og háseta vantar nú þegar á ms. Guð- mund frá Sveinseyri^ sem rær með þorskanet frá Tálknafirði. — Upplýsingar hjá Pétri Þorsteins- syni, Tálknaflrði og hjá Landssamband ísl. útvegs- manna. XSáfiur lil söla 8 tonna bátur frambyggður með Marna dieselvél 36 ha. raflýstur, með talstöð og dýptarmæli, til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Pálmi Sveinsson í síma 77, Bolungarvík. Sendisveinn óskast Simar 14637 og 16510. PRENTNEMI Viljum rdða prentnema (1 setningu) PRENTSMIDJA MQRGUIUBLADSIIUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.