Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. marz 1965 Ryöbætum bíla með plastef num. Arsábyrgð á vinnu og efni. Sækjum bíla og sendum án auka- kostnaðar. — Sólplast h.f., Lágafelli, Mosíellssv. Sími um Brúarland 22060. Rauðamöl Seljum bæði fína og grófa xauðamöl. Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Skrifstofuherbergi í miðbænum til leigu. Til- 'böð merkt: „Skrifstofuher- bergi—9935'.. íbúð óskast til leigu, tvö í heimili. — Vinna bæði úti. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 3472«. fbúð óskast Stúlka í fastri atvinnu ósk ar eftir 1—2 herb. íbúð. — Uppl. í síma 38038. Atvinna 2 menn óska eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn. Margt kemur til greina. Tilboð sendist MorgunbL merkt: „Vinna—9936". Gluggasmíði Tökum að okkur smíði glugga í stærri og minni byggingar. Einnig laus fög og svalahurðir. Góð vinna. Sanngjarnt verð. Upplýsing ar í síma 14786. Ráðskonu, sem er vön húshaldi vant- ar á gott sveitaheimili í sumar eða næsta ár. Um_ sækjandi hringi í sima 35057, milli kl. 5 og 7. Nemi getur komizt í bakaraiðn, — Upplýsingar í síma 4044% Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og f iðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Ragnni leikur í Domkkkjimni Siðustu orgeltónleikar Ragnars Björassonar eru í kvöld kl. 9 i Dómkirkjunni. Ástæða er til að benda fólki á þetta einstæða tækifæri til að hlýða ú góða tónlist. Á efnisskránni eru verk eftir Bergmann og Messiaen. Verkið eftir Bergmann heitir Exsultate (fögnuður) en Fæðing frelsarans eftir Messiaen. Verða fluttir 6 af 9 þáttum verksins. Ekki er að efa, að fólk fjölmennir á tónleika þessa. »0 ára er I dag Marín Péturs- dóttir Hrfanis'tu. Hún- dvelst í dag á heimili fóstursonar sáns að Kaplaskjálsveg 50. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp „ bólstruð húsgögn. Sækjum I og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. Cape til sölu Upplýsingar í síma 23209. Brúnt refaskinn tapaðist á sunnudaginn frá Bræðraborgarstíg að Fram nesvegi. Vinsarrttegast skil- ist á Bræðraborgarstíg 20, miðhæo. Okkur vantar stúlku í bakaríisbúð, hálf- an daginn. Upplýsingar í sima 33435. 6. marz voru gefin saman í Langholtskirkju aí séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Sigríður Finns- dóttir Krossavík Vopnafirði og Björn Traustason Hörgshóli V. Húnavataissýslu. Heimili þeirra verður að Ásbraurt 13. Studio Guðmundar, Garðastraeti 8. FRÉTTIR BorgfirSingafélagið í Reykjavík Held ur- spilakvöW í Tjarnarbúð í kvold kl. 8. e.h. Félag austfirekra kvenna heldur skemmtifund fmuntudaginn 11. ntarz kl. 8:30 aO Hverfisgötu 21. Sýndar verða skuggamyndir. Frá Barðstrendingafélaginn. Mál- fundur fimmtudaginn 11. marz W. 8:30 í Aðalstræti 12. Umræðuefni: Umferðarmál. Sýndar verða skugga- myndir í þessu sambandi. Gestir vel- komnir. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur kynn- ingar- og skemmtifund fúnmtudag- Sælir eru hógværir, hví að þeir munn landið erfa (Matt. 5,5). í dag er fimmtudagur 11. marz og er það 70. dagur ársins 1965. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 11:19. Bilanatilkynnin?ar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heílsuvernd- arstöðinni. — Opin alian sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 6/3. — 13/3. Kópavogsapolek er opio alla virka daga k(. 9:15-8 >aci?ardaga frá kl. tf.15-4.. Aelgidaga fra &1. 1 — 4= Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek inn 11. marz kl. 8:30 í Félagaheimll- inu. Fröken Sigríður Bachman for- stöðukona Landspítals segir frá ferð sinni tU Israels á s.l. hausti með skuggamyndum. Kaffiveitíngar. Fé- lagskonur og sóknarkonur fjölmenn- ið. Stjórnin. Aðalfundur Geðverndarfélags fs- lands verður haldinn í Þjóðleikhús- kjallaranum fimmtudaginn 11. marz og hefst kl. 8:30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar fjölmermið. Stjórnin. Keflavikur eru opín alla virka daga ki. 9—7, nema laugardaga frá 9—1 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík dag- ana 10. og 11. marz er Kjartan Ólafsson, sími 1700. Nætur- og helgidagavarzl« lækna í Hafnarfirði i marz- mánuði 1965. Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 6. — 8. Eiríkur Björnsson s. 50235 Aðfaranótt 9. Guðmundur Guð- mundsson s. 50370. Aðfaranótt 10. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 11. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 12. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 13. Eiríkur Björnsson s. 50235. Orð lífsins svara i slma 10000. I.O.O.F. 11 = 1463118% a Sólheim&drengurinn afh. Mbl: GJ 25; BK 100; NN 50; EV 200. Davíðshús afh. Mbl.: Anna 2000. Blindu börnin Akureyri: í. Gutt- mundsson 1000; álveit 100. IJPPfiitiiingar 390 t. Kx. ákvað grískl stjórnmála- xnaðurinn og stærðfræðingurinn Archytas urnmál Jarðar, og gerSt stærðfræðilegar athuganir i afl» fræði. Hann íann upp talíuna of Kkrúfnaglann. Hjólprœðisherinn Samkoma í kvöld á samkomu- viku Hersins. Major Svava Gísla dóttir kafteinn Jórunn Haugs- land stjórna og tala, Aheit ug gjafir Áhelt og gjafir til Strandarkirkju afh. Mbl.: Guðrún Hafliða 100; SF 100; P 50; G 250; Sæmundur 1000; VJ 400; Ágústa 35; ÓÓ 500; 4 systkin 100; EBP 200; AB 50; Björg 30; SSS 300; ÓKG 50; ÁN Grindavík 400; NN 50; FÓ 200; x 5000; Ingibjörg 500; MG 100; PG 200; MH 300; NN 20; EK 100; NN 50; Ester 100; ÞSG 100; DB 100; Áheit 180; NN 25; SN 50 Guðrún T 100; Björgvin og Hrefna 300; NN 500; ESK 250; RE 50; AJ 100; BK 100; HI 100; N 100; Blín 90; NN 500; GR 100. 351 f. Kr. lærSu Evrópumenn hln» ævagömlu aðferð Kínverja við rækt- un silkiormsins, samtímis lærðu þelr að spinna og vefa silkl. 300 f. Kr. var smám saman farið a9 nota skæri f Róm. En samt segir Plinus frá þvi 65 e. Kr., að ullin sé elpfci klippt, heldur séu kind- urnar rúnar. Laugardaginn 27. Seibrúar voru gefin saiman í hjónaband í Laug- arneskirkju af séra Grími Grims syni, unefrú Ragna Jóna Magn- úsdóttir og Birgir Þorvaldsson. Heimili þeirra verður að Hof- teigi 46. Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20. B. Sími 16602 Laugardaginn 8. þm. opinber- uðu trúlofun skia ungírú Haí- dís Hafcteinsdottir, Höfðaborg 8 og Haraldur Jónsson, Hverfis- götu 32. _________^^_^ Málshœttir Hamra skal járnið meðan heitt er. Hér ©r ekki um auðugan garð að gresja. Hver hefur sána byrði að bera. áSX í ELHNNI??

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.