Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 11. marz 1965
*
Ryðbætum bíla
með plastefnum. Arsábyrgð
á vinnu og efni. Saekjum
bíla og sendum án auka-
kostnaðar. — Sólplast h.f.,
Lágafelli, Mosfellssv. Sími
um Brúarland 22060.
Rauðamöl
Seljum bæði fína og grófa
rauðamöl. Ennfremur mjög
gott uppfyllingarefni. Sími
50997.
Skrifstofuherbergi
í miðbænum til leigu. Til-
boð merkt: „Skrifstofuher-
bergi—9935‘_
íbúð óskast
til leigu, tvö í heimili. —
Vinna bæði úti. Reglusemi
heitið. Upplýsingar í síma
34726.
íbúð óskast
Stúlka í fastri atvinnu ósk
ar eftir 1—2 herb. íbúð. —
Uppl. í síma 38036.
Atvinna
2 menn óska eftir vinnu
eftir kl. 4 á daginn. Margt
kemur til greina. Tilboð
sendist Morgunbi. merkt:
„Vinna—9936“.
Gluggasmíði
TÖkum að okkur smíði
glugga í stærri og minni
byggingar. Einnig laus fög
og svalahurðir. Góð vinna.
Sanngjarnt verð. Upplýsing
ar í síma 14786.
Ráðskonu,
sem er vön húshaldi vant-
ar á gott sveitaheimili í
sumar eða næsta ár. Um_
sækjandi hringi í síma
35057, milli kl. 5 og 7.
Nemi
getur komizt í bakaraiðn.
— Upplýsingar í síma
40448»
Sængur
Æðardúnssængur
Gæsadúnssængur
Dralonsængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740
Sængur — Koddar
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver.
Dún og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostn-
aðarlausu. Valhúsgögn
Skólav.stíg 23. Sími 23375.
Cape til sölu
Uppiýsingar í síma 23209.
Brúnt refaskinn
tapaðist á sunnudaginn frá
Bræðraborgarstíg að Fram
nesvegi. Vinsamlegast skil-
ist á Bræðraborgarstíg 20,
miðhæð.
Okkur vantar
stúlku í bakaríisbúð, hálf_
an daginn. Uppiýsingar í
sima 33435.
Laugardaginn 27. febrúar voru
gefin saiman í hjónaband í Laug-
arneskirkju af séra Grími Gríms
syni, ungfrú Ragna Jóna Magn-
úsdóttir og Bingir Þorvaldsson.
Heimili þeirna verður að Hof-
teigi 48. Rvöc. Ljósmyndastofa
Þóris Laugavegi 20. B. Sími 15602
Lauigardaginn 6. þm_ opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Haf-
dís HaflsteinsdóM.ir, Höfðaborg 8
og Haraldur Jónsson, Hverfis-
götu 32.
Málshœtiir
Hamra skal járnið meðan heitt
er.
Hér er ekki um auðugan garð
að gresja.
Hver hefur sína bjrrði að bera.
ÖU ára er í dag Marín Péturs-
dóttir Hrfanisfu. Hún dvelst í
dag á heimili fóstursonar siíns
að KaplaskjóJsveg 50.
6. marz voru gefin saman í
Langholtskirkju af séra Árelíusi
Nielssyni ungfrú Sigríður Finns-
dóttir Krossavík Vopnafirði og
Björn Traustason Hörgshóli V.
Húnavatmssýslu. Heimili þeirra
verður að Ásbrauf 13. Studio
Guðmundar, Garðastræti 8.
FRETTIR
Bargfirðingafélagið í Reykjavík heW
ur- spiiak,vöki í Tjarn-arbúð í kvöLd kl.
8. eJi.
Félag austfirekra kvenna h-eldur
skemmtifuibd fimmtudaginn 11. marz
kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Sýndar
verða skuggamyndir.
Frá Barðstrendingafélaginu. Mál-
fundur fLmmtudaginn 11. marz kl.
8:30 í AðaLstræti 12. Umræðuefni:
Umferðarmál. Sýndar verða skugga-
myndir í þessu sambandi. Grestir vel-
komnir. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju heldur kynn-
ingar- og skemmtifund fimmtudag-
Ragnar leikor í Dómkirkjunni
Siðustu orgeltónleikar Ragnars Björnssonar eru í kvöld kl. 9
í Dómkirkjunni. Ástæða er til að benda fólki á þetta einstæða
tækifæri til að hlýða á góSa tónlist.
Á efnisskránni eru verk eftir Bergmann og Messiaen. Verkið
eftir Bergmann heitir f.xsultate (fögnuður) en Fæðing frelsarans
eftir Messiaen. Verða fluttir 6 af 9 þáttum verksins. Ekki er að efa,
að fólk fjölmennir á tónleika þessa.
25; BK 100; NN 50; EV 200.
Davíðshús afh. Mbl.: Anna 2000.
Blinda bömin Akureyri: í. Gu9>
mundsson 1000; áheit 100.
liPPfinningar
390 f. KT. ákvað griskl stjómmála-
maðurinn og stærðfræðingurinn
Archjrtas ummál Jarðar, og gerðt
stærðfræðilegar athuganir 1 afl-
fræði. Hann fann upp taliuns og
■krúfnaglann.
351 f. Kr. lærðu Evrópumenn hinn
ævagömlu aðferð Kínverja við rækt-
un silkiormsins, samtímis lærðu þetr
að spinna og vefa silkl.
300 f. Kr. var smám saman íarið aS
nota skæri 1 Róm. En samt segir
Piinus frá því 65 e. Kr., að ulli»
sé ekki klippt, heldur séu kind-
urnár rúnar.
ÁSX 1 ELLINNI??
Sælir eru hógværir, því að þeir
munu landið erfa (Matt. 5,5).
í dag er fimmtudagur 11. marz og
er það 70. dagur ársins 1965. Tungl
hæst á lofti. Árdegisháflæði kl.
11:19.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sóltr-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 6/3. — 13/3.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 faugardaga
frá kl. 9.15-4., Aelgidaga fra k».
1 — 4=
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Samkoma í kvöld á samkomu-
viku Hersins. Major Svava Gísla
dóttir kafteinn Jórunn Haugs-
land stjórna og tala.
Aheit «>9 gjafir
Áheit og gjafir tU Strandarkirkju
afh. Mbl.: Guðrún Hafliða 100; SF 100;
P 50; G 250; Sæmundur 1000; VJ 400;
Ágústa 36; ÓÓ 500; 4 systkin 100; EBP
200; AB 50; Björg 30; SSS 300; ÓKG
50; ÁN Grindavik 400; NN 50; FÓ 200;
x 5000; Ingibjörg 500: MG 100; PG 200;
MH 300; NN 20; EE 100; NN 50; Ester
100; ÞSG 100; DB 100; Áheit 160; NN
25; SN 50 Guðrún T 100; Björgvin og
Hrefna 300; NN 500; ESK 250; RE 50;
AJ 100; BK 100; HI 100; N 100; Elín
90; NN 500; GR 100.
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík dag-
ana 10. og 11. marz er Kjartan
Ólafsson, sími 1700.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í marz-
mánuði 1965. Helgidagavarzla
laugardag til mánudagsmorguns
6. — 8. Eiríkur Björnsson s. 50235
Aðfaranótt 9. Guðmundur Guð-
mundsson s. 50370. Aðfaranótt 101
Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara-
nótt 11. Kristján Jóhannesson s.
50056. Aðfaranótt 12. Ólafur
Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 13.
Eiríkur Björnsson s. 50235.
Orð lífsins svara 1 slma 10000.
I.O.O.F. 11 = 1463118% =
inn 11. marz kl. 8:30 í Félagsheimll-
inu. Fröken Sigriður Bachman for-
stöðukona Landspitals segir frá ferð
sinni til Israels á s.l. hausti með
skuggamyndum. Kaffiveitíngar. Fé-
lagskonur og sóknarkonur fjölmenn-
ið. Stjórnin.
Aðalfundur Geðverndarfélags fs-
iands verður haldinn í Þjóðieikhús-
kjallaranum fimmtudaginn 11. marz
og hefet kl. 8:30. Dagskrá samkvæmt
félagslögum. . Félagar fjölmennið.
Stjómin.
Hjálprœðisherinn