Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 20
20 MORC UNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. marz 1965 Dömur! Ný sending: DAGKJÓLAR ljósir og dökkir litir. KVÖLDKJÓLAR stórkostlegt úval í svörtu. BRÚÐARKJÓLAR — FREMINGAR- KJÓLAR — KJÓLABLÓM. Hjá Báru Austurstræti 14. Sfófang hf. Okkur vantar strax flakara og pökkunar- stúlkur í frystihúsið og annað starfsfólk í ýmiskonar fiskvinnu. Fólkið er flutt að og frá vinnustað. — Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 20380. Sjófang hf. Geymslupláss til leigu Ca. 40 ferm. einangrað geymslupláss við Miðbæinn er til leigu. Leiguverð kr. 2000 pr. mánuð. Tilboð nr. „1819“ sendist Morgunbl. fyrir sunnudag. íbuð Rafvirki Rafvirki óskar eftir 3—5 herbergja leiguíbúð. Upplýsingar í síma 33427 og 22847. (SUMKBILMEM LAUGAVEGI 59..slmi 18478 «3 auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Háseta vantar á góðan netabát. — Upplýsingar í Fisk- miðstöðinni h.f. Sími 13560 og 17857. Si'MASTIJLkA óskast til að annast símaþjónustu hjá Hraðfrystihúsi í Reykjavík. Vinnutími kl. 1 — 5. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Símastúlka — 9937“. Verkstjóri — Vélsmiðja Við leitum eftir verkstjóra fyrir vél- smiðju í nágrenni Reykjavíkur. Fyiirtækið er í örum vexti, og mun í náinni framtíð framkvæma víðtæk- ar aðgerðir til afkasta- aukningar. Viðkomandi þarf að vera vanur verk- stjórn, þar sem hann þarfa að hafa á hendi daglega stjórn 20—30 manna. Réttindi járnsmíðameistara eru nauð- synleg og einnig góð þekking á báta- vélum. Vélstjóraréttindi æskileg, en ekki skilyrði. Góð laun fyrir rétta manninn. Frekari upplýsingar veittar í síma 2-10-60. (■kd) Skriflegar umsóknir sendist til: INDU STRIKON SULENT A/S Skúlagötu 63, Reykjavík. Teknisk og merkantil rasjonalisering. Bygningsteknisk rádgivning. LESBÖK BARNANNA frá svo að þið ónáðið mig ekki við veiðina og ég fái að borða hádegisverðinn minn í friði?“ „Vissulega," svaraði íkornamamma, „þú ert búinn að sýna okkur það, sem Kútur litli þurfti að sjá. Komdu, sonur sæll!“ Kútur og mamma hans höfðu næstum lokið ferð inni og áttu skammt heim, þegar gamla ljóta uglan flaug þar yfir, sem þau voru. Kútur litli skalf á bein unum og var hálfdauður úr hræðslu. Hann langaði mest til að hlaupa og hlaupa. En hann varð að gæta mömmu sinnar. Hann kúrði sig niður við hliðina á henni undir rósarunna og breiddi skottið á sér yfir hana. Hann skyldi sannarlega gæta hennar vel. „Hvemig líður þér, mamma?,“ spurði hann þegar hættan var liðin hjá. „Á ég að bera þig heim. Kútur stóð á afturfót- unum og rétti úr sér. „Nú er ég ekkert smábam lengur,“ sagði hann. „Ég get klifrað upp í tré, — hugsa ég! Ég ætla að minnsta kosti að reyna “ Hann þaut upp trjá- stofn, lítill brúnn depill á hraðri ferð með stórt, sveiflandi skott. Hann þyrfti ekki fram- ar á hreiðrinu sínu að halda. Hann myndi hafa nóg að gera að leika sér við hina, litlu íkornana frá morgni til kvölds, — þjótandi milli trjátopp- anna. Og hann myndi læra að þekkja heiminn og bjarga sér — vaxa upp og verða stór. Hér eftir þurfti mamma hans aldrei að færa honum mat. í stað þess tíndi Kútur litli blóm og færði henni. Hann gaf henni líka litla, skrítna steina. Alltaf var hann að gleðja hana og verða duglegri með hverj um deginum. Stundum kom hann eins og hvirfilbylur alla leið ofan úr símalínun- um bara til þess að nudda nefjum við mömmu sína. Að nudda saman nefj- um — það er skal ég segja ykkur siður íkorn- anna, þegar þeir kyssast. Gesturinn: „Tennurnar segja mér til um aldur kjúklingsins". Þjéninn: „Já, en kjúkl- ingurinn hefur engar tennur“. Gesturinn: „En það hefi ég“. LESBÓK BARNANNA BÁÐIR GÓDIR Skáldbræð- urnir Dumas og Soumet voru kvöld eitt saman í leikhúsinu og horfðu á frumsýningu á einu af leik ritum Soura- ets. Meðan á sýningu stóð tók Dumas eftir, að einn áhorfendanna var sofnaður og farinn að hrjóta. Hann sneri sér þá að vini síntum og sagði etríðnislaga: „Þarna getur þú séð. hvað þú hefur á samvizkunnL Vesalings maðurinn getur ekki haldið sér vakandi fyrir leiðindum.“ Kvöldið eftir var eitt af verkum Dumasar frumsýnt og vinimir sátu aftur saman í leikhúsinu. Það glaðnaði yfir Sou- met, þegar hann sá, að einn áhorfenda var sofn- aður. Hann hnippti í Dumas og sagði: „Þama getur þú séð, að það eru fleiri leikrit en mín, sem hafa svæfandi áhrif á fólk.“ En Dumasi varð ekki svarafátt. „Það er mis- skilningur, vinur minn,** sagði hann, „sérðu ekki. að þetta er sá sami frá i gærkvöldi. Þeim hefur ekki tekizt að vekja aumingja manninn." Pekkír þú f iöllSn þrjú? Wittr'f jA > ■ B3S EITT þeirra er það þriðja er 8882 þeirra er nr. 1. nr. hið heilaga fjall í metra hátt og er 2 og nr. 3 á mynd Japan. Annað er hæsta fjall í inni? 4505 metra hátt heimi. (Svar í næsta fjall við ítölsku Hvað heita þessi blaði). landamærin en þrjú fjöll? Hvert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.