Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 7
Fimmtudagur lí. marz 1965
MORG U N B LAÐIÐ
7
fbúðir og hús
HöJfum m.a. tU sölu:
2ja herb. ibúð á 1. hæð við
Ljósheima.
2ja herb. stór kjallaraíbúð við
Skipasund.
2ja herb. íbúð á 2. hæð í
timburhúsi við Nýlendu-
götu. Útborgun 150 þús.
3ja herb. rishæð við Laugar-
nesveg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein
húsi við Grettisgötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. íbúð á 3. hæð í stein
húsi við Njálsgötu.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Rauðalæk.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hamrahlíð. Bílskúr fylgir.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Sólvallágötu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Alfheima.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi við Bogahlíð. —
Teppi á stiguf og göngum.
Öll sameign í ágætu lagi.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Kaplask j óls veg.
5 herb. íbúð á 1. hæð í nýju
húsi við Skipholt.
5 herb. íbúð á 4. hæð í nýju
húsi við Álftamýri.
Einbýlishús á Melunum með
7—8 herb. íbúð.
Stórt einbýlishús á fallegum
stað við sjóinn á Seltjarnar
nesi, svo til fullgert.
Hæð og ris, alls 8 herb. íbúð
í Hlíðunum. Sérhiti og sér-
inngangur er fyrir þennan
hluta hússins.
Einbýlishús, fullgert, óvenju-
lega glæsileg eign, á Flöt-
unum.
Einbýlishús um 136 ferm. á
fallegum stað á Seltjarnar-
nesi. Húsið er í smíðum, en
langt komið.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Asvallagötu 69
Símar 21515 og 21516
KvöJdsími: 33687.
Til sölu
3 herb. endaíbúð í Austurbæn
um. íbúðin er nýleg. Lóð og
gata fullgerð, hitaveita. —
Laus strax.
4 herb. ný íbúð í sambýlis-
húsi í Háaleitishverfi. Þrjú
svefnherb. Óvenju fallegar
innréttingar. Sérhitaveita.
Útsýni. íbúðin er á 1. hæð.
LÚXUSÍBÚÐ í Háaleitis-
hverfi. Harðviðarinnrétting-
ar. Harðviðarloft í allri íbúð
inni. 9 metra suðursvalir.
Fullgerður bílskúr getur
fylgt íbúðin er mjög stór
stofa, þrjú svefnherbergi,
þvottahús á hæðinni og eld-
hús. Frábær teikning, eftir
kunnan húsameistara.
Hópferðabilar
allar stærðir
e í
IN&IMAB
Sími 32716 og 34307.
íbúðir til sölu
2 herb. í Austurbæ.
3 herb. við Skipasund. Bílskúr
fylgir.
4 herb. íbúð við Kjartansgötu.
4 herb. íbúð við Ljósheima.
5 herb. íbúð í nýju húsi.
Nýtt raðhús í HvassaleitL
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414 heima
Hús — íbúðir
til sölu
Einbýlishús við Mosgerði. —
- 1. hæð: tvær stórar stofur;
húsbóndaherbergi, eldhús,
hall og bað. 2. hæð: þrjú
svefnherbergi, geymsla og
svalir. Stór ræktuð lóð. Bíl
skúrsréttur.
Einbýlishús við Heiðargerði.
1. hæð: mjög stór og glæsi-
leg stofa, tvær minni stofur,
eldhús og halL 2. hæð: þrjú
svefnherbergi, bað, stórar
svalir. Kjallari: tvö herbergi
eldhús, þvottahús, ásamt
inni_ og útigeymslu. Bílskúr
4ra herb. íbúð við Ingólfs-
stræti. Ibúðin er á 2. hæð,
ein stór stofa og þrjú svefn-
herbergi í risi. íbúðin er
sólrík og skemmtileg.
Baldvin Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. — Sími 15545.
HROGMKELSA
BÁTAR
1414 og 1614 feta
NORSKIR grenibátar
• fyrir utanborðsvél
• léttir í róðri
• góðir sjóbátar
VÆNTANLEGIR
Gunnar Ásgoirsson hf
Suðurlandsbraut 16.
Sími 35200.
Höfum kaupanda
að 2 herb. íbúð á góðum
stað, helzt á 1. hæð. Útb.
300—400 þús.
Höfum kaupanda
að 3—4 herb. íbúð, sem mest
sér. Útborgun kr. 600 þús.
Höfum kaupanda
að 5 herb. íbúð, helzt í Aust
urborginni. Mikil útborgun.
Skipti geta komið til greina
á minni íbúð.
Höfum kaupanda
að 6 herb. íbúð eða einbýlis
húsi á góðum stað. Útborg-
un 1 millj. kr.
ipog
• Austurstræti 12
Sími 21735, eftir lokun 30329.
1L
Til sýnis og sölu m.a.:
3/o herb. íbúð
á annari hæð í nýlegu stein
húsi við Njálsgötu.
3 herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við Grettisgötu.
3 herb. í nýlegu steinhúsi við
Bergþórugötu. Allar innrétt
ingar nýjar.
4 herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við Nökkvavog. Bíl-
skúrsréttur.
4 herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við Skipasund.
3—4 herb. íbúð á 3. hæð í ný-
legri blokk við Bogahlíð.
6—7 herb. 135 ferm. íbúð á
efri hæð við Bugðulæk. Sér
inngangur og sérhitaveita.
Fæst í skiptum fyrir 4—5
herb. íbúð.
6—7 herb. 135 ferm. efri hæð,
við Kirkjuteig. 3ja herb.
íbúð í risi fylgir.
Parhús við Safamýri. Ibúðin
er á tveimur hæðum, alls
um 160 ferm.
Timburhús á steinkjallara á
Grímsstaðaholti. í húsinu
eru tvær íbúðir, hvor með
sér ingangi. Söluumboð kr.
625 þús. Útborgun kr. 300
þús. og má greiðast í tvennu
lagL
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis Ijós-
myndir af flestum þeim
iasteignum, sem við höf •
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
Kfja fasteignasalan
Laugavwg 12 — Simi 24300
Kl. 7.30.-8.30. Sími 18646.
TIL SÖLÚ:
Við Bárugötu
Rúmgóð 5 herb. 2. hæð. íbúð
in stendur auð og er laus
til íbúðar. Bílskúrsréttindi.
Eignarlóð.
4 herb. rúmgóðar hæðir við
Sólheima, Ljósheima, Stóra
gerði, Álftamýri, Öldugötu,
Hjarðarhaga.
Rúmgóð, björt og skemmtileg
hæð á Melunum.
2 herb. 5. hæð í lyftuhúsi við
Austurbrún. Laus strax til
íbúðar.
3ja herb. jarðhæð við Alf-
heima.
Skemmtileg 5 herb. sér hæð
með bílskúr við Sólheima.
6 herb. nýleg hæð með öllu
sér við Lindarbraut, Sel-
tjarnarnesl.
Raðhús með 6 og 2 herb. íbúð
við Otrateig. Góð kjör.
Skemmtilegt einbýlishús við
Efstasund. Bílskúr.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Kvöldsími eftir kl. 7 35993
Islenjk frimerki
Get útvegað nokkurt magn af
íslenzkum frímerkjum, n um
og notuðum. Einnig rsta
dagsumslög. Verðtilbuu send-
ist í pósthólf 178, Akureyri,
er miðist við fazit-verðlista
1965 í prósentvís.
Ibúðir til sölu
2ja herb. íbúð í risi í Vestur-
bænum.
2ja herb. íbúð í kjallara í Vest
urbænum.
2ja herb. íbúð í kjallara í Aust
urbænum.
2ja herb. íbúð í Kópavogi.
3ja herb. íbúð í Austurbæ.
fasteignasalan
Tjarr.argötu 14.
Símar 23987 og 20625.
Fasteignir
til sölu
Góð 2ja herb. íbúð við Kárs-
nesbraut. Sér hitL Sér inn
gangur.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
Sér hitaveita. Gatan mal_
bikuð. Stórar svalir. Laus
strax.
Einbýlishús við Melgerði. 3ja
herb. íbúð á hæðinnL Pórt-
byggt; óinnréttað ris. Stór
og ræktuð lóð.
Lítið en gott einbýlishús í Sel-
ási. Hænsnahús fyrir 500
hænuí.
Einstök hús, svo og gróðurhús
í Hveragerði.
Austurstræti 20 . Simi 19545
Höfum kaupendur a5
2 herb. góðum og stórum íbúð-
um, 66—70 ferm. t.d. í Vest
urbænum og Hlíðunum.
2 og 3 herb. íbúðum, tilbúnum
undir tréverk eða styttra
komnum.
Kaupanda að 3ja herb. íbúð,
' sem væri sem nýlegust.
Kaupenður að 5 herb. íbúð
um, sem væru sem mest
sér.
Kaupendur að 6 herb. sér íbúð
um, með bílskúr.
Kaupendur að raðhúsum.
Þurfa ekki að vera fullfrá.
gengin.
Kaupendur að einbýlishúsum
í borginni, eldri hús kætnu
til greina. Þurfa ekki að
vera stór. Um mikla útborg
un er að ræða.
JÖN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Siml 20555.
Sölumaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Sími 34940.
Vélahreingerningar
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Sími 21857.
7/7 sölu
Lítið niðurgraíin 2ja herb.
kjallariaibúð við Hjallaveg.
Sér inngangur. Vönduð
íbúð.
Hús við Fálkagötu, 3 herb, og
eldhús á 1. hæð. Möguieiki
á 2 herb. í risi.
Lítið niðurgrafin 4ra herb.
kjallaraibúð í nýlegu húsi
við Kleppsveg. Sérþvotta-
hús.
Ný 5 herb. íbúð við Lyng_
brekku. Allt sér.
Giaesileg 6 herb. íbúð við Lind
arbraut. Allt sér.
íbúðir i smiðum
3ja herb. íbúðir við Kársnes-
braut. Seljast fokheldar. —
' Húsið fullfrágengið utan.
Sérhiti fyrir hvora íbúð og
sérþvottahús.
4ra herb. jarðhæð við Kársnes
braut. Selst fokheld. Útb.
kr. 200 þús.
5—6 herb. hæð við Kársnes-
braut. Selst tilto. undir tré-
verk. Allt sér.
Hæð og ris við Mosgerði, alls
7 herb. og eldhús. Sélst fok
helt. Allt sér.
6 herb. einbýlishús við Austur
gerði, ásamt innbyggðum bíl
skúr í kjallara. Selst tilbúið
undir tréverk.
220 ferm. einbýlishús við Háa
leitishraut. Selst tilb. undir
tréverk.
ElbNASALAN
KMfK.IAV.iK
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTl 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7. Sími 36191.
7/7 sölu
Lítið verzlunarhús í Vestur-
horginni.
Efnalaug- í fullum gangi á góð
um stið.
Stórt verzlunar- og iðnaðar-
húsnæði á góðum stað í
Kópavogi.
Veitingaskáli við fjölfarna
þjóðbraut.
Stórt iðnaðarhúsnæði í Teig-
unum.
Þvottahús á góðum stað í borg
inni.
Höfum í skiptum 4ra herb.
góða íbúð nveð 2—3 her-
bergjum i risi, fyrir góða
3ja herb. íbúð 80—90 ferm.
2ja—7 herb. ibúðir víðsvegar
um borgina og nágrennL
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrL
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma:
Sirni 33267 og 35455.
Seljum i dag
Rambler Claric ’64. Keyrður
14 þús. km.
Opel Reckord ’64. Keyrður
21. þús. km.
Volkswagen ’64.
Simca ’63
Volvo Special ’64.
Volvo 544 ’64.
Volvo sendiferðabifreið '64,
með læstu drifL
GUÐMUNDAP
Bercþórugöta 3. Símar 19032, 2007*