Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1965næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 11. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 FéEag hárgreiðslumeistara heldur árshátíð í Tjarnarbúð laugardaginn 27. marz og hefst með borðhaldi kl. 6 síðdegis. Miðar verða teknir frá í símum 12274 — 33968 — 14656 — 22997. Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Birgisbúð, Ránargötu Háseta vantar á bát sem er að hefja róðra frá Grindavík. Upplýsingar í síma 50328 og 50865. Jörð tii sölu Jörðin Efra-Sel í Hrunamannahreppi í Arnessýslu er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Til greina getur komið skipti á garðyrkjubýli eða íbúð. Uppl. hjá eiganda jarðarinnar Daníel Guð- mundssyni Efra-Seli, Hrunamannahreppi Árnes- sýslu, sími um Galtafell og hjá Hallgrími Guð- mundssyni sími 16131. SEN JAFNGÓÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM HEIMILISTÆKI S.FJ HAFNARSTRÆTI 1 - SÍMh 20455 ■■■ Laxveiðimenn Veiðiferð tii írlands 9 daga ferð — verð frá kr. 9.975,- — 10.438,-. Lönd og Leiðir mun efna til veiðiferðar til írlands um n.k. páska. Lax- og silungsveiði á írlandi er talin ein sú bezta í allri Evrópu og apríl einn bezti veiði- " mánuðurinn. Verðið, sem er mismunandi eftir veiði- svæðum, innifelur: Flugferðir, allir gistingar og fæði, veiði og söluskatt. Flogið verður frá Reykjavík, með Loftleiðum 15. apríl. Sérstök kjör fyrir meðlimi Stangaveiðifélagsins. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lönd og Leiðir — Aðalstræti 8 — sími 20800 — 20760. FRAMTÍÐARSTARF Einkari+arastarf - hálfan daginn fyrir eða eftir hádegi Viljum ráða stúlku til einkaritarastarf a stráx, hálfan daginn fyrir eða eftir hádegi. Þarf að vera vön vélritun og hafa nokkra -þekkingu á dönskum og enskum bréfaskriftum. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri S.Í.S., Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu (þó ekki í síma). STARFSMAN NAHALD Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu 4 LESBÓK BARNANNA Hector Malot: Remi og vinir hans 20. Arthur og móðir hans spurðu mig um dýrin og um húsbónda minn og ég sagði þeim allt af létta. Þegar þau vissu, að við höfðum ekki bragðað mat síðan um morguninn, var matur framreiddur og við átum okkur sadda. Meðan við borðuðum kallaði Arthur á mömmu »ína og þau töluðust við í hálfum hljóðum. Því næst spurði hún: „Mund- ir þú vilja vera hjá okk- ur? Arthur hefur gaman af að horfa á dýrin, og þú getur slegið hörpuna fyrir okkur. Þá hafið þið á hverjum degi áhorfend- ur að leika fyrir. Ég kyssti á hönd henn- •r og þakkaði henni. „Þú minnir mig á lítinn dreng, tem ég hef misst,“ sagði hún sorgmædd á svip. fcÞú hefur sömu augun •g hann.“ „Er hann dáinn?“. spurði ég. „Já“, svaraði hún, „hann drukknaði í ánni fyrir mörgum árum. Við fundum aðeins húf- una, sem hann var með, þegar hann hvarf." 21. Báturinn, sem nú var heimili okkar, hét Svan- ur. Hann var byggður með íbúð og ég fékk einkaherbergi svo fínt, að ég þorði tæplaga að snerta á neinu. Hundarn- ir og Janko fengu her- bergi í hinum enda Skips- ins. Eftir hádegisverð daginn eftir, sagði mamma Arthurs, sem hét frú Blaumont: „Vilt þú nú vera svo góður að fara aftur á með apann og hundana, því að Arthur á að fara yfir lexíurnar.“ Þau tóku til við franska sögu, en Arthur vafðist tunga um tönn og mamma hans varð reið af því, að hann hafði ekki búið sig undir. Hann af- sakaði sig með, að hann ,gæti ekki lært, af því að hann væri veikur, en móð ir hans sagði: „Þú færð ekki að leika þér við Remi og dýrin hans, fyrr en þú ert búinn að læra þessa sögu. Nú fer ég nið ur að skrifa bréf, og þeg- ar ég kem upp aftur hlýði ég þér yfir.“ 9. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 11. marz 1965 Lítill íkorni þarf margt ú læra Kanínan stökk og stökk, því að henni þótti svo gaman að stö'kkva. Þagar hún loks nam stað- ar sagði Kútur: „Þú stekkur hærra og lengra en nokkur íkorni. Það er eins og þú fljúgir!“ „Einu sinni þegar ég var lítil réðist veiðihund ur á mig og elti mig. Þá lærði ég að hlaupa upp á líf og dauða. Síðan hefi ég alltaf verið að hlaupa og stökkva." „Þannig verða litlar kanínur að stórum kanín um, sem kunna að bjarga sér,“ sagði íkornamamma, „Við skulum halda á- fram.“ Nú komu þau niður að ánni. Þar stóð dálítill bjarnarhúnn úti í hné- djúpu vatninu. Fljótur eins og elding sló hann til hramminum og greip á lofti fallegan fisk, sem kastaðist upp úr vatninu. „Þetta var laglega gert,“ sagði Kútur hrif- inn. „Já,“ sagði húnninn, „sá sem hungraður er lærir að bjarga sér. Mætti ég biðja ykkur að víkja

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55657
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.07.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 59. tölublað (11.03.1965)
https://timarit.is/issue/112779

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

59. tölublað (11.03.1965)

Aðgerðir: