Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.03.1965, Blaðsíða 28
59. tbl. — Fimmtudagur 11. marz 1965 * : *! ' # f ? f, ij5 J. | Halli á Skipaútgeröinni 39 milij. Forstjórinn leggur til breytingar á rekstrinum Vélbáturinn Valur í Vestmannaeyjahöfn. (Ljósm. Snorri SnorrasonJ. MORGUNBLAÐIÐ hefur fregn- að, að rekstrarhalli á Skipaút- gerð rikisins hafi á síðastliðnu ári numið 39 milljónum króna. Tap Skipaútgerðarinnar hefur sí aukizt á undanförnum árum og ssett vaxandi gagnrýni. f gær- kvöldi flutti Guðjón Teitsson, forstjóri útgerðarinnar frétta- auka í Ríkisútvarpið, þar sem hann flutti ýmsar tillögur um breytingar á rekstrinum. Guðjón Teitsson lagði einltum til, að stefnt yrði að auknum að- skiinaði farþega- og vöruflutn- inga, þar sem lestun og losun skipanna tefði mjög ferðir skip- anna og drægi úr farþegaflutn- Valur kom björgunarhringn- um til Sigurgeirs og ég henti út gúmmíbátnum, sem hann náði fljótlega til. Hannes er ósyndur og lét ég hann því fá hinn hringinn. Síðan vörpuð- um við okkur út í Gúmmí- bátinn og flýttum okkur að ýta frá. Örskömmu síðar stökk Valur. Tel ég, að u.þ.b. 7 mín- ingum. Kvaðst hann þá einkum eiga við Heklu og Esju en nýt- ing farþegarýmis þeirra skipa sagði hann vera afar litla um vetrartímann. Þá kvaðst Guðjón leggja til að keypt verði 4 ný skip í stað Heklu, Esju, Herðubreiðar og Skjaldbreiðar. Ætti hann þar við þrjú 700 til 900 tonna vöruflutn ingaskip með nokkru farþega- rými, til að þræða smærri hafn- irnar og annast alla vörúfiutn- inga, og eitt stórt og hraðskreitt farþegaskip, sem tæki 150 til 200 manns og gæti farið eina ferð til Vestfjarða og aðra til Aust- fjarða í sömu vikunni. Slík skip kvað Guðjón mundu kosta um 150 milljónir króna, en fyrir gömlu skipin fjögur mætti senni lega fá um 30 milljónir, svo að fjárfestingin væri ca. 120 millj. Laxveiöiferð til Irlantís ráðgerð um páska Verður hátt verð á veiði hérlendis til þess að íslenzkir veiðimenn sæki til útlanda í vaxandi mæh? Bátur sekkur eftir árekstur - engan sakaði, en einn féll útbyrðis UM KL. 4 í gærdag sigldi vélskipið Gunnar SU-139 (250 tonn) írá Reyðarfirði á bát- inn Val VE-279 (27 tonn) skammt norðaustur af Elliða- ey með þeim afleiðingum, að hinn síðarnefndi sökk á fáein um mínútum. Áhöfn Vals, 4 menn, komst yfir i Gunnar og enginn meiddist. Einn skip verja féll útbyrðis við árekst- urinn, en náði í bjarghring, se«n kastað var til hans og komst í gúmmíbátinn. Mjög slæmt skyggni var á þessum slóðum. Morgunblaðið át-ti í gær- kvöldi samtal við Andrés Hannesson, skipstjóra og eig- anda Vals, og fer hér á eftir frásögn hans: — Við vorum að veiðum um 2 sjómílur norðaustur af Ell- iðaey, sagði Andrés. Hvasst hafði verið fyrr um daginn og við iegið í vari við eyna, en )ægt aftur. Ætluðum við að fara að reyna handfærin, vor- um allir á dekkinu og létum reka, þegar við sáum allt í einu stóran bát stefna á okk- ur út úr súldinni og rigning- unni. Ég hljóp þegar til, kljfr- aði upp í stýrishúsið og setti vélina á fulla ferð aftur á bak, en það var um seinan. Stefni Gunnars gekk inn í bátinn framanvertSan og tók hann þegar að sökkva. Kokkurinn útbyrðis. — Strákarnir mínir tveir, Va.lur 20 ára og Hannes 18 ára, og Sigurgeir Örn Sigur- geirsson, kokkurinn, höfðu fjýtt sér fremst fram í bátinn og haldið sér dauðahaldi í stag, er áreksturinn varð. Svo harður varð hann, að Sigur- •geir kastaðist útbyrðis. Éig klifraði þegar upp á brúna, he-nti öðrum bjarg'hringnum tii Vais, en kallaði Hannes til mín upp á stýrishúsið. Tók niöri á Bótaskeri AKRANESI. 10. marz. — Vélbát- I mrinn Sigurvon tók niðri í gær- j Leita til útlanda MORGUNBLAÐIÐ átti í gær samtal við Tómas Óskarsson hjá Jöklum h.f. og spurði um fyrirætlanirnar, er Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna hafa gert samning um fiutning frystivara sinna með skipum Eimskipaféiags ísiands. Tómas kvað ÓJaf Þórðarson, forstjóra Jökla, oig Einar Sveinsson hafa farið utan í fyrradag tii að athuga um Butninga fyrir skip féiagsins. Leituðu þeir fyrst til Banda- ríkjanna um slík viðskipti. kvöldi kl. 10:30, er hann var að koma úr róðri, á Bótaskeri, sem er i skerjaklasanum út af Mýr- um, norðvestur af Þormóðsskeri. Skipstjórinn var sofandi, en stýri maður á vakt. Sjaldan er alveg kyrrt þarna í sjóinn og snerist því Sigurvon heilan hring á skerinu. Bognaði skrúfan, hællinn fór undan bátn- um og stýrið af. Þetta var á út- falli. Loks kom alda nógu stór til þess að hún bar bátinn með sér í soginu ofan af skerinu. Golukaldi var. Háiftíma seinna bar að véibátinn Skirni til hjáip ar. Dró hann Sigurvon hingað til hafnar. Enginn af áhöfninni meiddist. Sigurvon er eign Fiskivers hf. Skipstjóri er Alfreð Kristjáns- son. Taiið er, að taka muni 2 mánuði að gera við skemmdirn- ar á bátnum. Sjópróf hófust síð- ari hluta dags í dag. — Oddur. útur hafi liðið frá árekstrin- um og þar til ekkert sást framar af bátnum. Við kom- umst sfðan heilir á húfi um borð í Gunnar. - Ég var búinn að eiga Val í 3 ár og var hann mjög gott sjóskip, byggður í Njarð- víkum árið 1939. Sá ekki Val fyrr en um seinan. Skipstjórinn á Gunnari, Jónas Jónsson, sagði svo frá: — Þoka var og rignin.g. Ég var sjálfur við stýrið og sá ekki til Vals, fyrr en við átt- um eftir svo sem 15 til 20 metra að honum. Sem betur fer var Gunnar á hægri ferð, en það var um seinan a'ð forða árekstri, þótt ég setti þegar á fulla ferð aftur á bak. Sjóréttur hófst um kvöld- verðarleytið í gær í Vest- mannaeyjum og stóð fram eftir kvöldi. Toprasölur ÞORMÓÐUR goði seidi í Cux- haven á mánudag 174 tonn fyrir 108 þúsund mörk. Um 90 tonn af aflanum var karfi, sem seldist undir lágmarksverði, Ingólfur Arnarson seldi í Grimsby í fyrra- dag 170 tonn fyrir 12,859 sterl- ingspund. Sama dag seldi Slétt- bakur í Cuxhaven 101 tonn fyrir 70,5 þúsund mörk og Júpjter seldi þar í gær 133 tonn fyrir 104 þús- und mörk. Þá seldi Harðbakur i Bremerhaven í gærmorgun 125 tonn fyrir 99,128 þús. mörk. SVO SEM kunnugt er af blaða- fregnum undanfarinna vikna hef ur verið gengið frá leigusamn- ingum varðandi allmargar lax- veiðiár, og hefur sú þróun haldið áfram, svo sem margir bjuggust við, að leiga hefur enn hækkað allsstaðar, þar sem samningar runnu út á þessu ári, Og sums staðar svo nemur hundruðum þúsunda króna. Meðalverð á veiðileyfi i góðum ám, mun því vart verða mikið undir 2.000 kr. á dag í sumar, en sumar ár all- miklu dýrari, og er talað um að stöngin í einni beztu ánni muni kosta 3000—3.500 krónur á dag á bezta veiðitíma í sumar. Islenzk ferðaskrifstofa hefur nú með þessa þróun að bakhjarli, kannað hvort ekki væri ódýrara fyrir íslendinga að sækja lax- F ræðslunámskeið kvenna í Valhöll UNDANFARIB hefur staðið yfir í Valhöll við Suðurgötu fræðslu- námskeið fyrir konur, sem haldið er á vegum Verkalýðsráðs Sjálf- stæðisflokksins. Næsti fundur námskeiðsins /erður í kvöld kl. 8,30, og mun þá frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, flytja fyrirlestur er hún nefnir: ,,Borgin — kon- an í atvinnulíf- inu". Að fyrirlestrinum loknum verður málfundur. Þátttakendur eru beðnir að mæta vel og stund- vísiega. veiðar til annarra landa, og hef- ur niðurstaðan orðið sú, að efna á til veiðiferðar til írlands um páskana. Lax er þar snemmgeng inn í mörgum ám, og hefst veiði sums staðar 1. janúar, en í ýms- um ám í Suður-írlandi eru beztu mánuðir taldir marz og apríl. Heildarkostnaður, ferðir, veiði- leyfi, matur, gisting og bíll, sem veiðimenn hafa þá daga sem þeir eru í írlandi, mun kosta um 10.000 krónur, en það jafn- gildir nánast veiðiferð í þrjá eða fjóra daga I sæmilegri á hérlend- is. Samkvæmt bæklingi um veið ar í írlandi, sem út er gefinn af írska ferðamálaráðinu (Irish Tourist Board), er lax veiddur í öllum stærri ám landsins, í fjöl mörgum minni ám, og jafnvel vötnum. Allmargar ár eru mjög snemmgengnar, og í þeim ám eru mánuðirnir marz og apríl taldir beztir. Snemmgenginn lax í ír- landi vegur, að sögn bæklings- ins, 10—12 pund til jafnaðar, en laxar yfir 20 pund eru ekki óal- gengir. I írlandi er einnig sjóbirtings- veiði, og víða mjög góð urriða- veiði. Umrædd laxveiðiferð til ír- lands verður farin dagana 15. til 23. apríl nk., þ.e. um páskana. Er hér vægast sagt um óvenju- iegt nýmæli að ræða, og munu veiðimenn vafalaust fylgjast ná- ið með hvern árangur ferðin ber. (Sjá nánar á bls. 3). Skemmtikvöld SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kjós- arsýslu halda skemmtikvöld að Hlégarði föstudaginn 12. þ.m. kl. 9. Til skemmtunar verður bingó. 5 góðir vinningar verða á bingó- inu og ísskápur í framhaldsvinn- ing. Góð hljómsveit. Allir vei- komnir. Verkffall á kaupskipunum? FÉLÖG skipstjóra og annarra yfirmanna á kaupskipafiotanum hafa boðað verkfall frá miðnætti á mánudag. Kauj>deilunni hefur verið skotið til sáttasemjara rikis- ins, sem haida mun fund með málsaðilum í kvöid. Samkvæmt upplýsingum fró Einari Árnasyni, fuJltrúa Vinnu- veitendasambands íslands, Guð- mundi Jenssyni, framkvæmda- stjóra Farmanna- og fiskimanna- sambandsins, og Jóni Eiríkssyni, formanni féiags skipstjóra, boð- uðu Véistjórafélag ísiands. Stýri- mannafélag ísiands, Féiag ís- ienzkra ioftskeytamanna og Fé- lag bryta verkfall á kaupskipa- fiotanum frá næstkomandi mámi- degi að telja, verði ekki samið fyrir þann tíma. Síðastiiðinn mánudag boðaði félag skipstjóra einnig verkfall frá sama degi. Yfirmenn á kaupskipaflotnum voru í verkfaili 40 daga sumarið 1967, en skipstjórar hafa aidreá •boðað verkfall áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.