Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 5

Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 5
Miðvikudagur 31. marz 1965 Þótt Reykjavik sé nú lamg- samlega stæreti verzlunar- staður lanidsins, þá eru marg- ir verzlunarstaðir miklu eldri. I>ar má t.d. nefna Eyrar'bakka, sem hefur verið verzl- unarstaður siðan á land- niámsöld. Langt fram eftir öldum kom ekkert skip til Reykjavíkur. í>ess er fyrst getið 16®9 að kaupmenn frá Hamborg hafi reist verslunar hús í Grandialhólma vestan við Örfirisey og var skipalegan ■þá á svokölluðu Stakksundi- vestan undir hólmanum. Verzl unarsta’ðurinn dró þegar na.fn aif hólmanum og var kallaður Hólmishöifn. Um aldamótin 1700 voru verzlunarhúsin flutt í Örfirisey, og enn hélt verzlunarstaðurinn sama nafni. Á árunum 1779—80 voru húsin flutt úr eynni til lanids og endurreist nyrzt í Aðalstræti. En samt var höfn in enn um sinn kölluð Hólms höfn. Nú má það vita að ein- hver sigling hefir verið til Kjóisiarsýslu áður en verslun var sett í Grandahólm. Sögur geta um að skip hafi komið í Elliðaárós og Leiruvog nokkr- um sinnum*(iþanga‘ð sigldi t.d. Hallfreður vandræðaskáld). En fyrsta kaupreinin á þess- um slóðum mun hafa verið í Þerney. Er getið um skipa- komur þangað 1391, 1411, 1419 og 1422 og til eru bréf frá öðr- um árum gerð á kaupstefnu í Þerney. Má gera ráð fyrir að þangað haifi verið stöðug sigl- MORGUNBLADID ing fram undir lok 16. aldar. Hefir Þerney því verið fyrir- rennari Reykjavíkur í kaup- skap. En árið 1496, á dögum klaustursins í Viðey, er í kaup bréfi ábóta talað um kaup- rein í Gufunesi, og orðum þannig hagað eins og þar sé framtíðar verzlunarstaður. Og vel má vera að þanga’ð hafi verið sigling kaupsikipa lengi, eða allt fram að þeim táma er verzlun kemur í Grandahólmi. Milli Gufuness og Geldinga- ness er Eiðisvík. Þar voru skip oft höfð í vetrarlægi á skútuöldinni, enda er þar hlé fyrir vindum og sjávargangi. Þó er líklegt, að hin gömlu kaupför hafi ekki legið þar meðan á kauptíð stóð, þvi að nokkuð langt hefir verið að róa milli skips og lands. Eigi hafa þau heldur legið á Við- eyjarsundi, því að þar eru miklir straumar. Er þvá senni legast að þau hafi legið vi’ð Fjósakletta, sem eru út af Gufunesi. Þar var dýpi nóg, straumlítið og auðvelt að koma landfestum fyrir. — Hér á myndinni má sjá Fjósakletta og Eiðiisvíkina. Að baki er Geldinganes og yfir það gnæf ir Esja. — Nú er Áburðarverk smiðjan i Gufunesi og þanga'ð er hafin sigling að nýu og er hafskipalbryggjan nokkuð inn an við Fjósakletta. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? VISUKORN Sú gamlá sendi okkur þessa vís-u, ásamt umsögn. Stirð er þessi stjórnarskrá, stendur hún ei til bóta, konunghollir ofaná istrubelgir fljóta. Eyjólfur Magnússon ljóstollur. (Vísan skýrir sig sjálf.) Akranesferðir með sérleyfisferðum l>órðar Þ. l>órðarsonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, Fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.SÍ. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og Ö, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga ©g fimmtudaga., kl. 8 og 6, föstudaga, ©g laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til ísland® frá Gauta- l>org. Askja er i Keflavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja fer kl. 13:00 í dag frá Rví'k til Austfjarða. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmanna- «yja og Hornafjarðar. Þyrill er i Heykjavík. Skjaldbreið er á Austfjörð- um. Herðubreið var á Húsavík í gær. H.f. Jöklar: Drangajökull lestar á Faxaflóahöfnuim. Hofsjökull er á leið frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam. Langjökull er væntan- legur til Le Ilavre í dag frá Charlest- on, fer þaðan til Rotterdam og Lond- on. Vatnajökull fór í gærkveldi frá London til Rotterdam, Hamborgar og Oslo. ísborg fer i kvöld frá Eskifirði til Liverpool, Cork og London. Skipadeild S.f.S.: Arnarfell fór 27. G’oucester til fslands. Jökulfell er í Camden. Dísarfell er á Fáskrúðsfirði. Litlafell er í Rotterdam. Helgafell er vænta.nlegt til Zandvoorde á morgun. Hamrafell fór 25. frá Constanza til Hvíkur. Stapafell liggur á Siglufirði. Mælifell fór í gær frá Gufunesi tiil Glomfjord. Petrell er á Hornaifirði, Málshœttir Rstra er autt rúm en illa skip- a?. Betri er friður en fuilt hús auð æfa. Dýrt er drottins orðið. Drottinn þekkir sína. r RETTIR Frá Barnajiolmilisnefnd VorboSans. Af óviðráðanlegum ástæðum verður trestað að draga i happdrætti Vor- boðans tU 14. mai n.k. Kvenfélag Hallgrimskirkjn heldur •fmælisfund fimmtudaginn i. apríl kl. 8:30 í Iðnskólanum. Fröken Sigríður Bachmann, forstöðukona Landsspítal- ans mun flytja erindi og sýna mynd- ir frá för sinni til Landsins Helga. Ennfremur verður söngur og sam- eiginleg kaffidrykkja. Gestir vel- komnir. Frá Kvenfélagasambandi íslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásveg 2. Sími 10205. Opið alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Slysavárnakonur, Keflavík og Njarðvíkum. Hinn árlegi bazar verður í Tjarnarlundi sunnudaginn 4. apríl kl. 4. Félagskonur og aðrir velunnarar komi mununum til eftirtaldra kvenna: Ásdís Ágústsdóttir, Aðalgötu 24, Guð- rún Pétursdóttir, Vesturbraut 3, Sól- rún Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 89, Guðrún Ármannsdóttir, Vallartún 1, Guðrún Sigurðardóttir, Háholti 28, Ingibjörg Ólafsdóttir, Vatnsnesvegi 15, Kristin Guðmundsdóttir, Túngötu 23, Jóna Einarsdóttir, Vallargötu 17. Henrik Linnet læknir biður þess getið, að símanúmer hans á stofu sé eftirleiðis 17474 og heima 21773. Starfsstúlka á Mbl. tapaði veski sínu, sem í var peningaveski, hús lyklar ökuskírteini og fleira síð- astliðið föstudagskvöld í Austur- bænum. Þetta er mjög bagalegt fyrir stúlkuna, og vonandi skil- ar skilvís finnandi því hið fyrsta á afgreiðslu Morgunblaðsins gegn fundarlaunum- B/öð og tímarit Heimilisblaðið SAMTÍÐIN aprílbla'ðið er komið út, fjöl- torieytt að vanda, og flytur þetta efnd: Þegar sjónminnið tapast skyndilega (forustugrein). Sigild ar náttúrulýsingar úr ísL kveð- skap. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Konan mín fór hamför- um (saga). Samtal við sænska leikarann Jarl Kulle. Svar við ásökunum eftip Arthur Miller. Ástagrín. Pipar á plokkfiskinn eftir Ingólf Davíðsson. Skemmti- getraunir. Spánska grafhvelfing- in (saga). Skákþáttur eftir Guð- mund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir þá, sem fæddir eru í apríl. Þeir vitru sögðu o.fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Spakmœli dagsins Af þvú að Byxon fyrirleit sjálf I an sig, dæmdi hann aðra menn fyrirlitlega. — A. Maurois Munið gjafahluta- bréf Hallgxímskirkju Ungir elskendur * ' - " '' f ■ *Jyl ‘ i V’ - >-•:/ ; ‘' ’ ; . , , ■■. ■V -*'.. .-- _-■ 'frt V ■; ;-7 ip. ■ . ■ (8 Á "Á' i— sse - fjZr'A’’ Utvarpsvirkjar Ungur reglusamur piltur óskar eftir að komast að sem nemi í útvarpsvirkjun. Uppl. í síma 33142 kl. 5 til 10 í dag. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann, helzt í Kópavogi. Vélsmiðjan Jámver. Sími 41444. Múrarameistari óskast . til að taka að sér múrverk á húsi á Flötum í Garða- hreppi. Uppl. í síma 1956, Keflavík. Njarðvík — Keflavík Höfum fengið D.M.C. perlu garn nr. 5. Verzlunin Lea, Ytri-Njarðvík. Sími 1836. V eðskuldabréf Höfum kaupendur að fast- eignatryggðum veðskulda- bréfum. Kauptengi Verðbréfasala Sími 3-22-62. Sniðkennsla Sniðteikning, máltaka. — Kvöldnámskeið hefst 2. apríl. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. Keflavík Ungt kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 1353 kl. 7—8. Húseig’endur Ung hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Góð umgengni. — Uppl. í síma 12221. Keflavík Til sölu er Plymouth, ár- gerð 1953, nýstandsettur. Uppl. að Birkiteig 22, þriðjudag og næstu daga. 1 herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 22150. Stór stofa með aðgang að eldhúsi til leigu strax fyrir eldri mann eða konu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Stofa — 7078“. Amerísk fjölskylda óskar strax eftir 3ja herb. íbúð með eldhúsi og baði í nágrenni Keflavíkurflug- vallar. Uppl. í síma 1305, Keflavík. Nú er rétti tíminn til að klæða gömlu hús- gögnin. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Saékjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. Fiberglas gaidínuefni Grænt, gult, hvítt, drapp litað og terylene eldhús- ardínuefni. Hullsaumastof- an, Svalbarði 3, sími 51076. Vöggusett Bleyjur og ungbarnafatn- aður. Sængurfatnaður full orðinna. Hullsaumastofan, Svalbarði 3, Sími 51075. BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði sýnir um þessar mundir Cinema-Scope kvikmyndina UNGIR ELSKENDUR (Lámour á 20 ans), sem gerð er af fjórum heimsfrægum kvikmyndasnillingum, þeim Francois Truffaut (Erakklandi), Shintaro Ishihara (Japan), Marcel Ophols (Þýzkalandi), og Andrczej Wajda (Póllandi). — Mynd þessi liefir hlotið góða dóma gagnrýnenda. Sendisveinar óskast Vinnutími kl. 8—12 f.h. og 1—6 e.h. ísbúðin Laugalæk 8. — Sími 34555. í fermingarveizluna PAKKAÍS 5 tegundir. — Einnig mjólkurís, ís-sósur, milk-shake og banana split. Næg bílastæði. Taunus Transit Tilboð óskast í Taunus Transit sendiferðabíl, árs gamlan, vel meðfannn. Til sýnis við Vesturgötu 20. He?ldverzlun Björgvins Schram íbúð oskast Miðaldra hjón óska eftir íbúð til leigu í Laugarnes hverfi. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í síma 36609.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.