Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 9
MiSvikudagur 31. marr 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Lithoprent^f
\
LINDARGÖTU 48
REYKJAVÍK
c3
rúskinns
kápur
fakkar
hanskar
töskur
skór
ÚTBOD Á JARDGÖNGtiM
Tilboð óskast í gröft á jarðgöngum á Siglu
fjarðarvegi við Siglufjörð. — Útboðsgögn
verða afhent á Vegamálaskrifstofunni.
Borgartúni 7 gegn 3 þús. kr. skilatrygsr-
ingu.
Vegagerð ríkisins.
Borgfirðingar - Húnvetningar
Húnvetninga- og Borgfirðingafélögin í Reykjavík
halda skemmtun í Sigtúni þann 1. apríl nk. kL
8:30. — Til skemmtunar verður:
1. Vísnaþáttur í nýju formi.
2. Los Comuneros del Paraquay.
3. Einsöngur og tvísöngur; Guömundur Guö-
jónsson og Ingveldur Hjaltested.
4. D A N S .
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
ATH.: Borð ekki tekin frá.
Skemmtinefndin.
TIL SÖLU
Ódýrar 'ibúðir
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi
við Efstasund, bílskúrsrétt-
ur, falleg lóð.
3ja herb. kjallaraihúð í tví-
býlishúsi við Hrísateig, —
fjórða herbergið ófrágengið.
2ja herb. kjallaraíbúð 1 tví-
býlishúsi við Hrísateig. Sér-
hiti.
2ja herb. íbúð við Blómvalla-
götu.
3jia herb. risíbúð við Ingólfs-
straetL
Heilt hús við Kársnesbraut.
í húsinu eru 2 jafnstórar
íbúðir, hvor 150 ferm., 4
svefnherbergi, skáli, eldhús
og bað. 2 samliggjandi stof-
ur. Sérþvottahús á hvorri
hæð, bifreiðageymslur á
jarðhæð. Húsið seLst tilbúið
undir tréverk með tvöföldu
verksmiðjugleri í gluggum.
íbúðimar verða til afhend-
ingar innan fárra daga en
húsið verður múrhúðað að
utan í maí. Sérstaklega hag
stætt verð.
4ra herb. íbúð á 4. hæð i sam-
býlishúsi við Kleppsveg.
Vönduð íbúð, fallegt útsýni.
4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi
við Njörvasund, bílskúrs-
réttur.
4na herb. íbúð í sambýlishúsi
við Laugarnesveg.
5 herb. efri hæð við Freyju-
götu ásamt tveim herbergj-
um í risi.
5—6 herb. íbúð í sambýlishúsi
við Álfheima.
6 herb. einbýlishús í Smá-
íbúðahverfi.
Einbýlishús í úrvali viðsvegar
um borgina, Kópavogi.
Garðahreppi, Seltjarnarnesi
og Mosfellssveit.
Athugið, að um skipti á íbúð-
um getur oft verið að ræða.
Ölafur
Þorgrímsson
hæstaréttarlögmaður
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austursfræti 14, Sími 21785
AKIO
S JÁLF
NYJUM BIL
Mmcnna
biireibaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Suni 13776
KEFLAVIK
Hringbraut 10S. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Simi 1170
LITLA
bifreiðuleigan
Ingólfsstræti 11.
VW 1500 - Volkswagen 1200
Sími 14970
siM' 3-11G0
\mifiw
-r====*BiUU£fSAM
za &w/ssr
ER ELZTA
REYNDAST A
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
o
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
j
e
BÍLALEIGAN BÍLLINN^
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 188 3 3
fallll bilaleiga
LW VK wkM magnúsat
skipholti 21
CONSUL simi 211 90
CORTINA
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútu
pústror o. IL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJöÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Ingi Ingimundarson
hæstarettarlógmauur
Kiapparstíg uá IV hæð
Simi 24753
Míynstruðu
SOKKARNIR komnir.
Einnig BÍTLA SOKKARNIR.
£okkabúðiH
Laugavegj 42. Sími I3'662.
Til sölu
4 herb. endaíbúð við Ásbraut
í Kópavogi. Stofa, 3 svefn-
herbergi, eldhús, hol, bað,
svalir. Sérgeymsla og þvotta
hús í sameign. Teppi á gólf-
um. Öll sameign frágengin.
íbúðin er í toppstandi.
I sm/ðum
3 herb. íbúðir við Kársnes-
braut. Sérþvottahús með
hverri íbúð. Húsinu skilað
múruðu og máluðu utan.
4 herb. fokheld íbúð á Nesinu
í Kópavogi um 110 ferm.
Sérinngangur. Gert ráð fyr-
ir sérhita.
4 herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk við Holtagerði. Stofa
og 3 svefnherbergi á sér-
gangi, eldhús sérþvottahús
á hæðinni. Sérinngangur og
sérhiti.
Einbýlishús í Garðahreppi 136
ferm., fokhelt með bílskúr.
Einbýlishús á Flötunum í
Garðahreppi, fokhelt um
200 ferm. Hitalögn komin.
Bílskúr fyrir 2 bíla.
JÖN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Simi 20555.
, Sölum. Sigurgeir Magnússun.
Kvöldsími 34940
Kaupmenn —
Kaupfélög
Svefnpokar
Kerrupokar
Kembuteppi
Ávalt fyrirliggjandi
Heildverzlun
J6H. KARLSSON OG CO.
Leugaveg 89. Sími 15977
og 15460.
Mynstraðir
sskkar
Einnig BÍTLA SOKKAR.
föcúéu#
VÉLAHREINGERNINGAR
OG TEPPA-
HREINSUN
| ÞÆGILEG
> KEMISK
VINNA
IKÍRF — StMI 20836
Rauða Myllan
Smurt brauð, neilai og nálfar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—12,30.
Simi 13628
Skuldabréf
— ríkistryggð og fasteigna-
tryggð, ávalt til sölu.
F yrirgreiðsluskrif stof an
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14. Sími 16223.