Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 11
11
Hvar er
Youleu?
Leopoldville 29. marz, AP-KTB
ENN er allt á buldu um dvalar-
stað Fulbert Yoolou, lymrerandi
forseta í Kohró handu ár
(Braziavillt-Koni'ó). í Ltoyold-
ville er það almælt að bann
mur.i þangað kominn og irelj-
ist í góðu yfirfceti meí riaum
sinum en opinberlega eru eug;ir
fréttir af Youlou að Infá
Útvarpið í Brazzavjile skýrði
frá þvi á sunnudag, að YoulOU
hefði tekizt að flýja úr fangeisi
er forseti landsins, Albert Mass-
am-debat, var fjarverandi.
Hinn klerk jærði Fulbert
Youiou var fyrsti forseti Kongó-
ríkis handan árinnar og sat I
Brazzaville til 15. ágúst 1£‘63, er
honum var vikið frá völdum að
undangengnum þriggja daga
óeirðum í borginni og mikilli
andúð gegn stjórninni, ekki sízt
fyrir þá sök, að hann hugðist
koma á í landinu alveldi eins
flokks.
Síðan 1&63 hefur Youlou setið
í stofufangelsi, þar til nú á laug-
ardag, að hann flýði — og eins
og sagði er óvíst enn hvort hann
hefur komizt yfir Kongófljót í
örugga höfn eða á eftir að finn-
ast þer á floti dauður eins og
þrír samstarfsmanna hans úr
stjórninni áður.
Dr. Kristinn
ambassador
í Búlgaríu
Á FUNDI rikisráðs i Beykjavik
27. marz s.l. var dr. Kristinn Gu3
mundsson, ambassador í Moskva,
jafnframt skipaður ambassador
í Búlgaríu. Þá var Jaime Urquijo
skipaður ræðismaður íslands I
Madrid og Sainz Trueba ræðis-
maður í Bilbao.
Ennfremur féllst forseti á, a5
lögð yrðu fyrir Alþingi nokkur
stjórnarfrumvörp og staðfesti
ýmsar afgreiðslur, er farið höfðu
fram utan fundar.
Frétt frá ríkisráðsritara.
Chou Ert-lai
kemur við í
Egyptalandi
London og Kairó, 29. marz,
AP, NTB.
CHOU En-lai, forsætisráðherra
KíHverja, sem nú er staddur í
Albaníu í boði forseta landsins,
átti um helgina viðræður við for
mann albanska komroúnista-
flokksins, Enver Hodja og fleiri
ráðamenn í Tirana, böfuðborg
landsins.
Forsætisráðherrann heldur
heimleiðis í næstu viku og er
ráðgert að hann hafi nokkra við-
dvöl í Kairó og ræði þar við Ali
Sabri, forsætisráðherra Egypta-
lands og ef til vill við Nasser
forseta. Mun þar einkum bera
á góma Viet-Nam, væntanlega
ráðstefnu Afríku- og Asiuríkja
í Alsír og samskipti Arabaland-
anna og ísraels.
Sumarið komið
London 29. marz (NTB).
I DAG var sumarveður í flest-
um löndum Evrópu og viða varð
hitinn meiri, en áður þekktist í
marzmánuði. Veðurfræðingar spá
áframhaldandi goðviðri, sól og
hita.
í París tók fólik fram sumar-
fötin og snæddi hád.egisvexð á
gan.gstéttarkaÆfilhúsunum. Nokkr
ir fóru í sólbað og á Rávíerunni
varð fyrsti skógarbruni ársins.
f Portúgal var viða 26 gráðu
hiti í skugganum og frá ítaluá,
Sviss, Belgiu, Hollandi, V.-Þýzka
landi, Auisturriki, Danmörku,
Noregi og Svíþjóð berast íregnir
uim glampandi sóiskin. En í Fuin
landi var slydda og rigrúng og
ihiti um frostmarik
r
Miðvikudag»r 3Í. marz 1965
MORGUNBLAÐID
\f — Já, þeir gerðu okkur ill-
grikk í fyrra, roeð því að
etöðva alla skráningu á vél-
hjóluro, hélt Jón áfram. Þess
j vegna hefur roeðlimatalan
iialdist óbreytt um langan
tima, en virkir meðlimir eru
um 40 talsins.
< Kristján Magnússon, ritari,
eegir:
— Þeir sögðu, að hjólin
vssrti orðm sterkari og kraft-
roeiri en gömlu skellinöðrurn-
ar, sem fyrst voru fluttar inn
til landsins ......
— Og það er svo sem alveig
rétt hjá þeim, bætir Helgi
Sveinbjörnsson, gjaldkeri við,
en þess ber að gæta, að gömlu
skellinöðrurnar hrundu niður
og fóru í rusl á skömmum
tíma. Þær sjást líka tæpast
lengur.
— Þið ferðist mikið saman,
segjum við.
Verkstæðisformaðurinn svar
ar:
— Já, við höfum ferðast
mikið allt frá því klúbburinn
var stofnaður. Á fyrstu órun-
um reyndar aðeiiis á sumrin,
en nú má segja, að við séum
á ferðinni saman allar helgar
nema þegar veður er óhag-
stætt. Þá fórum við upp um
sveitir með Sigurð Ágústsson
oft í broddi fylkingar — oft
um 40 strákar saman.
Kristján: Og svo förum við
stundum í smáferðir á kvöld-
in.
Þegar við spyrjum, hvort
klúbburinn standi öllum vél-
hjólaeigendum opinn, svara
þeir einum rómi, að svo sé.
— Bæði piltum og stúlkum,
segir Egjll.
, — Eru þá stúlkur í klúbbn-
Egill Bjarnason, verkstæðis-
iormaðurinn, segir:
— Það var gert að skilyrði,
að sprengirúmið í mótornum
yrði ekki meira en 50 kúbik-
eentimetraT, krafturinn ekki
imeiri en 1 hestafl og þyngd
ekki yfir 50 kíló. ÖIl hjól, sem
ekki fullnægja þessum skil-
yrðum, eru nú skráð sem mót-
orhjól.
— Oig þarf þá bílpróf?
epyrjum við.
Kristján: Nei, sérstakt mót-
orhjólapróf.
Egill: En við þetta hækka
fcjólin í verði, — þau færast
yfir á svart númer úr rauðu.
Helgi: Þegar umboðin fá
ekki lengur að flytja ínn hjól-
inn, missa þau áhugann á að
flytja inn varahluti.
Egill: Þessi takmörkun á
innflutning vélhjóla kemur
©kkur mjög spánskt fyrir
ejónir, þar sem þannig háttar
til hér á landi, að vélhjól
verða að vera kraftmikil, ef
þau eiga að koma að ein-
hverju gagni. Það kom ósjald-
e.n fyrir hér áður fyrr, þegar
skellinöðrux fóru að sjást á
ó götunum, að menn þurftu að
hjóla með upp brekkurnar, —
Ikrafturinn var ekki meiri'....
Heligi: .... en það er mesta
skömm, sem komið getur fyrir
ckellinöðruknapa að þurfa að
stíga með!
Jón: Ekki getum við skilið,
hvað veldur þessari stöðvun á
innflutningi vélhjóla. Ekki
hefur slysunum fjölgað þótt
við séum á þessum stærri
hjólum í umferðinni, svo að
tæpast getur ástæðan verið
®ú, að hjólin séu okkur ofviða!
Kristján: Þeir segja, að
þetta verði rætt á næsta fundi
NorðuTlandaráðs, en það er
hálft ór, þangað til það kem-
ur saman. Þá verður rætt um
®ð samræma lög um skelli-
pöörur og bifhjól fyrir öll
■Noröurlönd.
Sigurður Ágústsson bregður á leik við strákana. I baksýn er Arnarfellið. Myndin er tekin í
einni helgaríerð piltauna sl. sumar.
Þegar eitthvaö fer úr skorð-
nm, koma piltarnir á verk-
etæðiö og gera við hlutina
ejálfir. Kristján Magnússon
dyttar að mótor úr hjólinu
i sínu.
um ....
Við biðjum þá félaga að
segja okkur, hvemig þessum
málum sé háttað á binum
Norðurlöndunum.
Helgi: í Danmörku geta
unglingar kejrpt skellinöðrur
16 ára að aldri. Þær eru inn-
siglaðar fyrir 30 km. hraða.
Kristján: .... og eru núm-
erslausar, og liggur við stór-
sekt að taka innsiglið af.
Helgi: í Noregi mega 15 ára
unglingar aka skellinöðrum,
16 ára unglingar mega aka
hjólum, sem eru 50 kúbik og
upp i 125 kúbik. Fyrir kraft-
meiri hjól þarf bilpróf.
Jón: Eins ber að gæta. —
Þegar talað er um 5 hestafla
hjól, þá er ekki tekið fram,
hvort um sé að ræða skatt-
hestafl eða bremsuhestafl, en
þarna er mikill munur á milli.
I hremsuhestaflinu liggur
miklu hærri tala.
Allar þessar umræður fara
fram á verkstæði piltanna.
Við tökum nú upp léttara hjal
og segjum:
— Ja, þið eigið aldeilis
myndarlegt verkstæði!
Kristján: Já, það er mikið
aí góðum verkfærum
hérna .......
Jón ...... fyrir allar teg-
undir hjóla.
Egill: Æskulýðsráð stóð að
því að innrétta það fyrir okk-
ur, en við höfum stækkað það
og endurbætt, haldið því við
og keypt verkfæri fyrir pen-
ingana, sem koma inn.
Þegar við spyrjum, hvernig
þeir afli fjár, segir Helgi:
— Gjald fyrir afnot af verk-
stæðinu er 10 krónur. Svo
seljum við merki og fána með
merki félagsins, nú, og svo er
ársgjaldið ....
Jón: — sem er 30 krónur.
Helgi: .... og þykir öllum
lítiö!
um líka, ’spyrjum við.
— Það voru fjórar stelpur
fyrir ekki svo lörugu, segir
Kristján, og bætir við:
— Ætli þær þykist ekki upp
úr því vaxnar núna að vera á
vélhjólum. Nú eru bílarnir
komnir til sögunnar hjá þeim!
Hvort þeir eigi æfinga-
svæði?
— Ekki sem stendur, þvi
miður, segir Jón. Við fengum
að æfa okkur áður fyrr á
gamalli braut á Reykjavíkur-
flugvelli, en það reyndist ekki
beint heppilegur staður.
Helgi: Við höfum augastað
Egill: .... og keyra á aftur-
hjólunum ....
Jón: .... nei. nei, það fer
svo illa með hjólin!
☆
Það vaT tekið að kvölöa. Jón
Pálsson var að leika borð-
tennis við strákana inn í Golf-
skála. Við og við komu skelli-
nöðruknapar með hvíta hjálma
inn á verkstæðið.
E?ill Bjarnason, verkstæðisformaður (til hægri), kann ráð við
öllu sem lýtur að viðgerð hjólanna.
Helgi: Þá mundum við æfa
okkur í að keyra í kringum
tunnur, keyra upp á „vega-
salt“ og halda jafnvægi, keyra
eftir gómlum Ijósastaur-
á tveimur stöðum sem æfinga-
svæði. Annar er við Lyklafell
á Sandskeiði, en hinn við
Selfjall fyrir ofan Lækjar-
botna.
Jón: Við vildum gjarna vera
þar sem við ónáðum engan.
Oig þar vildum við líka koma
upp skála.
Kristján: Það er eitt af hags-
munamálunum.
— Og hér er opið á hverju
kvöldi? segjum við.
— Já, segir Egill oig bætir
við: Fyrir þá, sem eru með
lausa skrúfu!