Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 17

Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 17
4 Miðvi'kudagur 31. marz 1965 MORCUNBLAÐID 17 Sölumaður — Bílor Ein af stærstu bílasölum borgarinnar óskar eftir að ráða sölumann. Sérþekking á bílum er ekki eins nauðsynleg og góð framkoma, gott minni, stundvísi og reglusemi. Mjög góðum launum er lofað dugleg- um manni. — Tilboð, merkt: „Sölumaður — Bílar — 7079“ óskast sent afgr. Mbl. sem fyrst. G r a s f r æ Grasfræblanda V (með 50% af Engmo vallarfoxgrasi) Grasfræblanda H (með háliðagrasi) Grasfræblanda S (hraðvaxnar tegundir með rýgresi og smára) Óblandað grasfræ: Engmo vallarfoxgras Túnvingull V allar s veif gr as Rýgresi (hraðvaxið, skammært) íslenzkt snarrrótarfræ Fóðurkálsfræ: Mergkál Risasmjörkál Rape Kale Silona Fóðurrófufræ: Aberdeen Purple Top Sáðhafrar: Svalöf Sólhafrar Birgðir takmarkaðar af sumum tegundum. Pantið í tíma. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164 — sími 11125. Vélasýning- ar á bænda- skemmtun VÉLADEILD Sambands ísl. sam- vinnufélaga gengst fyrir vélasýn ingum í sambandi við Húnavök- una á Blönduósi sem stendur frá 30. marz til 4. apríl n.k. í lok vikunnar verða tæki þessi flutt til Sauðárkróks og sett þar upp og verða þau m. a. til sýnis á starfsfræðsludaginn, sem hald- inn verður á Sauðárkróki sUnnu- daginn 4. apríl. Síðan verða vél- arnar sýndar á Sæluviku Skag- firðinga. Sölumenn frá sambandinu munu fylgja þessum sýningum. Vélar þær, sem þarna verða sýndar eru: B 414 og B-275 drátt arvélar með ámoksturstæki og sláttuvél, áburðardreifari frá New Ideo í Breetlandi, rokblásari knúinn með aflúrtaki traktors og rokdreifari fyrir húsdýraáburð, smíðaður hér á landi. Emnig verða sýndar bifreiðir af Vauxhall og Bedford gerðum. 20 mörk í knatt- spyrnuleik Akranesi, 29. marz. KN ATTSP YRNUKEPPNI var haldin hér á malarvellinum síð- astliðinn sunnudag milli Akur- eurnesinga og nemenda úr Sam- vinnuskólanum í Bifröst. Akur- nesingar unnu með 12 mörkum gegn 8. Dómari var Guðjón Finn- bogason. Veður var gott og áhorf endur margir. — Oddur. Það eru til 4 mismunandi filmur í KODAK INSTAMATIC : VERICHROME PAN fyrir svart/hvftt, KODACHROME-X fyrir lit-skuggamyndir og KODACOLOR-X fyrir litmyndir. —- Myndastærðin er 9x9 sm. Fitmumar eru í ljðsþéttum KODAK-hylkjura sem sett eru í vélina á augnabliki, engin þræðing, og vélin er tilbúin til myndatöku. KODAK VECTA myndavél f gjafakassa, með tösku og tveim filmum, KR. 367,— KODAK INSTAMATIC 100 híeð ixmbyggðum flashlampa, er alveg sjálfvirk. I gjafakassa með filmu, 4 flashperum og batteríum, KR. 983,— An gjafakassa, KR. 864,— KODAK BROWNIE 44A .... ódýr en góð vél. í tösku, KR. 436, — Flashlampi KR.193,— Kodak SíMi 2 0313 BANKASTRÆTI 4 Pilot V penninn. hefur bæði venjul’ega blekfyllingu Pilot V penninn er í glæsilegurn gjafakassa. 6 blekhylki £y!gja. og líka blökhylki- ** sa== fyrir sama pennann PILOT>V Méð hveriu blekhvlki má skrifa 1000 Glæsileg og gagnleg fermin gargjöf Fæst víða um land K DAN-ILD ER DANSKT K DAN-ILD ER POSTULÍN K DAN-ILD ER ELDFAST -K DAN-ILD fæst í kaffi- og matarstellum, einnig stökum hlutum svo sem: diskar, föt og margskonar leirpottar, sem nota má á rafmagnshellur. DAN-ILD er og sérstök gæðavara. DAN-ILD ILDFAST PORCELÆN Laugavegi 6. — Sími 14550. Glæsileg 4 herb. endaíbúð Til sölu er 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í sambýlis- húsi við Álftamýri 8 hér í borg. — Stórkostlegt út- sýni. — Tvöfalt gler. — Harðviðarinnréttingar. — Laus strax. — Til sýnis milli kl. 18 og 19 í dag. Skipa- og fasteignasalan Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.