Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 18

Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðviktidagur 31. marz 1965 Ég þakka hjartanlega auðsýndan vinarhug á sjötugs aímseli mínu með heimsóknum, góðum gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Þérarinn Magnússon, skósmiður. t, Móðir okkar, STEINUNN GÍSLADÓTTIR andaðist að heimili sínu, Bólstaðarhlíð 11, 30. þ. m. Huida Ingvarsdóttir, Svava Ingvarsdóttir. Móðir okkar, JENSÍNA LOFTSDÓTTIR Safamýri 52, lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 29. þ.m. Unnur Guðbjartsdóttir, Loftur J. Guðbjartsson, Friðrik L. Guðbjartsson. Konan mín og móðir okkar, HREFNA EGGERTSDÓTTIR andaðist 20. þ.m. Minningarathöfn um hana hefur farið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu. Þorleifur Jónsson, Valborg Þorleitfsdóttir, Guðríður Þorleifsdóttir, Kristótfer Þorleófsson, Sigfinnur Þorltifsson. Faðir okkar, PÉTUR FRIÐGEIR JÓNSSON frá ísafirði, andaðist að sjúkradeild Hrafnistu 29. þ.m. Fyrir hönd systkina. 1 Kristján Pétursson. Jarðarför konu minnar og móður okkar, HALLFRÍÐAR JÓHANNSDÓTTUR Miðbraut 1, Seltjarnarnesi, sem lézt að heimili sínu laugardaginn 27. marz fer fram frá Fossvogskirkju kl. 10:30, föstudaginn 2. apríL Ásgeir Jónsson og synir. Jarðarför ÓLAFS ÓLAFSSONAR fyrrverandi kaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 2. apríl nk. kl. 10:30 f.h. Aðstandendur. Eiginmaður minn, JÓN GUÐMUNDUR JÓNSSON Þverspyrnu, verður jarðsettur að Hruna laugardaginn 3. apríl nk. kl/ 2 e.h. Guðlaug Eiríksdóttir. Útför litla drengsins okkar, sigurðar ERLINGS sem lézt 24. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 1. apríl kl. 1:30 síðdegis. — Blóm og kransar aí- þökkuð. Jakobína Pálsdóttir, Högni 'Sigurðsson. Maðurinn minn og faðir okkar JÓN SIGURÐSSON frá Drangsnesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. apríl kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Klara Sigurðsson og börn hms iátna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu, ÞÓRU JÓNSDÓTTUR frá Dalbæ í Vestmannaeyjum. Jónína Helgadóttir og fjölskylda. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar ÁRNA ÞORVALDSSONAR frá Hólkoti. Dæturnar. Stjórn Hlífar sjálfkjörin A3E>ÁLFUNt>UR Verkamanna- félagsins HHfar í Hafnarfirði var hafdinn þriðjudaginn 23. marz sl. Flutt var ársskýrsla stjórnar og samþykktir reikningar. Lýst var kosningu stjómar. Ei.nn listi hafði komið fram og var hann sjálfkjörinn. Stjórnina skipa: Hermann Guðmundsson, formaður; Gunnar S. Guðmunds- son, varaformaður; Hallgrímur Pétursson, ritari; Sigvaldi Andrés son, gjaldkeri; Reynir Guðmunds son, fjármálaritari; Guðlaugur Bjarnason, vararitari; Gísli Frið- jónsson, meðstjórnandL Ársgjald félaga var samþykkt að yrði kr. 700,00. Þá var samþykkt að segja upp samningum við atvinnurekendur og að lokum var saroþykkt ný reglugerð fyrir sjúkrasjóð Hlííar. SendiherraskBpti TILKYNNT hefur verið, að S. V. Sjervonenko, sendiherra Sovét- ríkjanna í Peking, verði á næst- unni skipaður sendiherra lands síns í Prag. Vestrænir frétta- menn í Moskvu teija, að þetta bendi til, að sambúð Kína og Sovétríkjanna hafi enn versnað. Segja þeir, áð sá, sem taki við af Sjervonenko í Peking, sé lægra settnr innan kommúnista- flokksins en hann. ' Okkur vantar vanan Skrifstofumann strax. Kolf Johensen Símar 37880 og 36840. VOLVO AMAZON 1965 /' " 'Xí « Æ', ^ v£ SAUMLAUSIR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. 8ÖLUSTAÐIR; KAUPFÉLÖGIN UM.tAND ALLT. SlS AUSTUR STRÆTI Glæsilegri innrétting en áður hefur sézt. Nýir frábærir framstólar. Diskahemlar að framan. Galvaniserað stál í hjólbogum og „sílsum“. VAHDID VALIO - VELJID VOLVO GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F. Suðuriandsbraut 16. — Sími 35200. Ýmsir smáréttir á boðstólum. Sendum heim. Sæti fyrir 40 manns. Opið frá kl. 8:30—11:30. SNACK BAR Laugavegi 126. I FERMINGARVEIZLUNA Smurt brauð, snittur og brauðtertur. Pantið tímanlega. — Fjölbreytt álegg. Sími 24-6-31. — (GeymiÖ auglýsinguna).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.