Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 25
Miðvikudagur 51. marz 1965
MORCUNBLAÐIÐ
25
SBUtvarpiö
Miðvikudagur 31. marz
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna*': Tónleikar
14:40 „Við, sem heima sitjum":
Edda Kvaran les söguna „Davíð
Noble" eftir Frances Parkinson
Keyes (11).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
10:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
17:40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
16:00 Útvarpssaga barnanna: „Þrír
strákar standa sig“. eftir George
Wear. Örn Snorrason þýðir og
flytur (5).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfróttir — Tónleikar.
18:50 Tiikynningar.
19.30 Fréttir.
20:00 Lestur fornrita^
Hænsa-I>oris saga (1).
Andrés Björnsson les.
20:20 Kvöidvaka:
a) „Kondu nú að kveðast á":
Guðmundur Sigurðsson flytur
vísnaþátt.
b) íslenzk tónliet: Lög eftir
ísóif Pálsson.
c) „Nýr helgidómur rís":
Séra Gísii BrynjóLfsson flytur
síðari hluta frásögu sinnar
„I»egar Klaustrið miasti kirkju
sína“.
21:30 íslenzk dægurlagastund
Jótiann Moravek og hljómsveit
hans leika. Söngfólk: Alfreð
C^tausen. Haukur Morthens og
Útispeglar
í miklu urvali.
V archlutaverzlun
*
Jóh. Olafsson & Co.
Brautarholti 2
• Sími 1-19-84.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Sigrún Jónsdóttir. Jónas Jónas-
son kynnir lögin af hálfu Fé-
lags íslenzkra dægurlagahöfunda.
22 :C Fréttir og veðurfregmr
22:10 Lestur Passíusálma. Séra Erlend-
ur Sigmundsson les þrítugasta
og áttunda sálm.
22:25 U>g unga fólksins
Ragnheiður Heiðrekisdótitir eér
um þáttinn.
23:15 Við græna borðið
Stefán Guðjohnsen flytur bridge
þátt.
* 23:40 Dagskráriok.
1
PRENTARAR!
Óskum að ráða vélsetjara og
umbrotsmann í prentsmiðju
vora.
Lyftuuppsetningar
Rafvirkja eða járnsmið, er fengist hafa við upp-
setningu á lyftum vantar oss nú þegar.
Ákvæðisvinna.
Bræburnlr Ormsson hf.
Vesturgötu 3 — Stmi 11467 — Lágmúla 9.
Hóseta vantar
á netabát í Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma
50426.
Framleidd á íslandi fyrir
■slenzka staðhætti
Vexð frá kr. 16,800,00
23 tommu tæki
SJÖHVARPSTÆKIN
! eru frá grunni byggð upp til notkunar á báðum kerf- um — og gefa því jafngóða mynd, hvort horft er á sjónvarpsstöð Keflavíkurflugvallar eða væntanlega ís- lenzka sjónvarpsstöð. 1
i SEN eru í vönduðum, smekklegum teakskápum. — Unnir af vandvirkustu fagmönnum. 1
í SEN eru með slétt bak, og þurfa því ekki að standa langt frá vegg. 1
i SEN eru framleidd hér á landi — og allir varahlutir ávallt fyrirliggjandi. 1
HAGSTÆÐIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Vz hluti við móttöku —
Eftirstöðvarnar á allt
að 10 mánuðum.
SÖLUSTAÐIR
í HAFNARFIRÐI:
Verzl. Vald. Long, Strandgötu 29.
í KEFLAVÍK:
Radíóvinnustofan, Vallargötu 17.
Á AKRANESI:
Haraldur Böðvarsson & Co.
HEIMILISTÆKI SF.
Hafnarstræti 1. Sími 20455.
Fulltrúaráðs fundur í dag
miHvikudag verður í SJálfslæðlshúsinu við Ausfurvöll kl. 8,30 eh.
Á fundinum verða kosnir flokksráðs- og lands-
fundarfulltrúar — Að kosningu lokinni mun
forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson flytja
ræðu.
Meðlimir fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja
vík eru hvattir til að fjölsækja fundinn og á það
minntir að sýna þarf skírteini við innganginn.