Morgunblaðið - 31.03.1965, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 31. marz 196S
Leikur fjóra landsleiki á
fveim dögum
Á MORGUN heldur gnsrlinga-
landslið Islands í handknattleik
til Danmerkur þar seem það tek-
ur þátt í Norðurlandamóti ungl-
ínga, sem hefst á föstudags-
kvöldið. Isl. unglingalandslið
hafa tvívegis áður tekið þátt í
slíku móti og staðið sig vel þó
ekki hafi þau keppt um sigur í
mótunum. Ekki leikur vafi á því
að þetta lið sem utan fer nú er
það jafnsterkasta sem ísland
hefur átt í keppninni, en um
möguleikana verður engu spáð,
þvi í slíkri unglingakeppni mætir
hvert land með nýtt lið í hvert
sinn, svo enginn veit um getu
þjóðanna áður en lið þeirra mæt-
ast hverju sinni.
Mótið fer fram í Nyköbing,
Falster og hefst sem fyrr segir
á föstudagskvöld og verður leikja
röð þessi:
Föstudagur:
Kl. 18.30 Finnland — Svíþjóð
— 19.30 Danmörk — Noregur
Eaugardagur:
KL 12.30 Finnland — Noregur
— 13.30 Danmörk — ísland
— 17.30 Noregur — Svíþjóð
— 18.30 Finnland — ísland
Sunnudagur:
KL 8.00 Svíþjóð — ísland
— 9.00 Finnland — Danmörk
— 12.30 Noregur — ísland
— 13.30 Svíþjóð — Danmörk
Allir ofangreindir tímar eru
miðaðir við isl. tíma, en klukkan
í Danmörku er 2 tímum á undan
Bikarglíma
okkar. Leiktími er 2x25 mín. með
10 mn. hléi.
íslenzka liðið sem utan fer er
þannig skipað:
Ágúst Ögmundsson, Bjarni
Jónsson, Einar Hákonarson, Finn
bogi Kristjánsson, Friðgeir Ind-
riðason, Geir Hallsteinsson, Gísli
Blöndal, Gunnsteinn Skúlason,
Hermann Gunnarsson, Hilmar
Björnsson fyrirliði, Jón Hjalta-
lín, Jón G. Viggósson, Sigurður
Jóakimsson, Þórarinn Tyrfings-
son.
Fararstjóm: Axel Einarsson,
varaform. HSÍ, Valgeir Ársæls-
son, ritari HSÍ, Jón Kristjánsson,
form. landsliðn. unglinga, Karl
G. Benediktsson, landsþjálfari,
Karl Jóhannsson, dómari.
Víðavangshlaup ÍR
í fimmtugasta sinn
VÍÐAVANGSHBAUP ÍR — elzta
„tradition“ í frjálsum íþróttum á
íslandi — verður hlaupið í "50.
sinn á sumardaginn fyrsta, 22.
apríl n.k. Verður af tilefni hinna
merku timamóta í sögu hlaupsins
vel til þess vandað og meðal ann
ars fá allir þeir er þátt taka í
þessu hlaupi sérstakan minnis-
pening til minningar um þátttök
una.
Að venju verður keppt um
fagra bikara sem beztu 3ja og
5 manna sveitir þátttökufélaga
hljóta. Handhafi bikarsins í
3ja manna sveitarkeppni er
ÍR, en engin 5 manna sveit
tók þátt í hlaupinu í fyrra. —
Báðir þessir hikarar verða
veittir nú beztu 3ja og 5
mama sveitunum.
En í tilefni afmælisins kem-
ur nýr bikar til sögunnar og
er veittur beztu 10 manna
sveitinni til eignar. Auk þess
fá svo allir minningspening
sem fyrr segir.
Víðavangshlaup ÍR hefur lifað
misjafna tíma. Aðalhvatamaður
þess var Helgi heitinn Jónasson
frá Brennu og sá hann reyndar
aldrei draum sinn rætast fullkom
lega, en hann var að tugir eða
hundruð manna tækju þátt í
hlaupinu líkt og gerist t.d. í Eng
landi í samsvarandi hlaupum. En
stundum hefur þátttaka verið
góð en önnur ár lítil einkum hin
síðari. En aldrei hefur hlaupið
fallið niður — þó stundum hafi
orðið að fresta vegna kulda og
snjóa. í fyrsta hlaupinu sigraði
Jón Kaldal og varð síðar einn
frægasti langhlaupari á Norður-
löndum.
Þátttöku í hlaupinu her að til-
kynna stjórn ÍR fyrir 13. apríl
næstkomandi.
I»að er ekki oft sem íslend-
ingar komast á skauta — þótt
ís fylli alla firði. En náttúr-
an sér heldur ekki öðrum
þjóðum fyrir aðstöðu til
skautaiðkana. Þær byggja sín-
ar skautahallir og frysta hið
bezta svell á íþróttavöllum
sínum. Milljónir manna njóta
skautaíþróttarinnar og tugir
eða hundruð milljóna koma,
horfa á og greiða fyrir. Hér
er mynd frá Colorado Springs
og sýnir sigurvegara í skauta-
dansi að aflokinni heimsmeist-
arakeppni. Frá vinstri er
Lorna Dyer og John Carrell
frá USA í miðið Eva og Pavel
Roman sem unnu titilinn og
Joks Janet Sawbright og
David Hickinbottom sem urðu
í 2. sæti.
Svigmót Akureyringa
Bezta unglingalið-
ið utan á morgun
Sundmeistara-
mót Akraness
Breiðabliks
FYRSTA kappglíman sem fram
hefur farið í Kópavogi var glímd
á sunnudaginn. Þetta var Bikar-
glíma Ungm.fél. Breiðablik og
var keppt í þremur flokkum. Úr-
slit urðu:
1. flokkur fullorðnir:
Ármann J. Lárusson 6 vinn.
Kristján H. Lárusson 5 vinn.
Ingvi Guðmundsson 4 vinn.
Ármann vann bikar sem Sam-
vinnutryggingar höfðu gefið. Er
það farandgripur, en sigurvegari
fær litla afsteypu bikarins til
eignar. Ármann vann einnig feg-
urðarglímuverðlaun.
2. Dokkur 13—16 ára: -
1. Ríkharður Jónsson 5 vinn.
2. Gissur Guðmundsson 4 vinn.
3. ' Gestur Kristinsson 3 vinn.
í þessum flokki hafði Pálmi
Gústafsson gefið bikar er vannst
til eignar.
3. flokkur 12 ára og yngri:
1. Bjöm Vaidimarsson 5 vinn.
2. Helgi Þórisson 4 vinn.
3. Guðmundur Invason 3% vinn.
Bikar er Ingvi Guðmundsson
hafði gefið vannst til eignar. Til
gamans má geta þess að gefandi
bikarsins varð 3. í 1. flokki og
sonur hans 3. í 3. flokki. Þá varð
sonur Ármanns J. Lárussonar 4.
i 2. flokkL
Akranesi, 29. marz.
SUNDMEISTARAMÓT Akraness
var háð í Bjarnalaug síðastliðinn
sunnudag kl. 2. Helztu úrslit:
100 m bringusund karla: Bene-
dikt Valtýsson l,17,7,Viðar S.
Stefánsson 1,20,5, Guðjón Guð-
mundsson 1,26,5. 100 m bringu-
sund kvenna: Sigurlaug Jóhanns-
dóttir 1,33,6, Guðný Jóhannes-
dóttir 1,42,2, Herdís Þórðardóttir
1,44,2. 100 m skriðsund karla:
Kári Geirlaugsson 1,00,7 (Akra-
nesmet), Finnur Garðarsson
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
* Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
HILMAR FOSS
Hafnarstræti 11. - Sími 14824.
lögg. skjalþ. og dómt.
1,08,9. 50 m bringusund drengja:
Kristinn Guðmundsson 37,5,
Kristján Guðnason 39,0, Jón M:
Jónsson 42,7. 50 skriðsund telpna:
Jónína Bjarnadóttir 37,7, Guðný
Aðalgeirsdóttir 38,0, Kristrún
Valtýsdóttir 40,4. 50 m baksund
karla: Kári Geirlaugsson 36,0,
Eyjólfur Harðarson 40,3. 25 m
skriðsund stúlkna, 12 ára og
yngri: Herdís Þórðardóttir 19,0,
Sigrún Elíasdóttir 20,0, Jóhanna
Geirsdóítir 23,1. 50 m skriðsund
sveina: Finnur Garðarsson, 30,5,
Guðjón Guðmundsson 33,7, Þórð-
ur Hilmarsson 34,2. 50 m bak-
sund kvenna: Sigrún Karlsdóttir
43.4, Guðný Aðalgeirsdóttir 45,0.
50 m bringusund sveina: Guðjón
Guðmundsson 41,0, Þórður Hilm-
arsson 41,1, Garðar Garðarsson
42.5. 50 m bringusund telpna:
Sigurlaug Jóhannsdóttir, 41,8,
Guðný Jóhannesdóttir 45,6, Sig-
rún Karlsdóttir 46,1. 50 m skrið-
sund drengja: Kári Geirlaugsson
28,2, Finnur Garðarsson 31,1,
Eyjólfur Harðarson 32,0. Kepp-
endur voru rúmlega 30: Hallur
Gunnlaugsson stjórnaði mótinu.
— Oddur.
SVIGMEISTARAMÓT Akureyr-
ar var haldið í Hlíðarfjalli á
stninudaginn. Brautarlengd í A-
flokki karla var 380 metrar, hæð-
armunur 150 m og hlið 55 tals-
ins. Færi var mjög gott og 20 sm
jafnfallin snjór. Keppendur á
mótinu voru alls 35. Úrslit urðu
þessi:
Meistaraflokkur:
Svigmeistari 1965 varð Reynir
Pálmason K.A. 111,6 sek.
2. Magnús Ingólfsson KA 112,7
3. Viðar Garðarsson KR 113,3
Beztu brautartíma náði Reynir
Brynjólfsson Þór, 53,0 sek.
B-flokkur:
1. Sigurður Jakobsson KA 96,6
2. Smári Sigurðsson KA 97,?
C-flokkur:
1. Hörður Sverrisson KA 102,2
2. Stefán Ásgrímsson Þór 104,0
Svig kvenna:
1. Karolína Guðm.d. KA 109,4
2. Sigurlaug Siglaugsd. KA 149,4
Drengir 13 til 15 ára:
1. Árni Óðinsson KA 88,4
2. Jónas Sigurbjörnss. Þór S4,8
11 og 12 ára drengir:
1. Guðm. Frímannss. KA 107,0
2. Arngr. Brynjólfsson Þór 112,3
Börn 10 ára og yngri:
1. Gunnl. Frímannsson KA 30,7
2. Jóhann Jakobsson KA 43,8
Abebe Bikiln
í vnnda
staddur
EÞIOPfUMAÐURINN Abeke
Bikila, sem unnið hefur Mara
þonhlaupið á tveim síðustu
Ólympíuleikum stendur nú í
miklum vanda. Honum hafði
borizt boð frá bandaríska
frjálsíþróttasambandinu að
taka þátt í miklu móti, sem
haldið er í sambandi við heims
sýninguna í næsta mánuði.
Bikila, sem er liðsforingi í
lífverði Eþíópíukeisara, er
dáður íþróttamaður og eftir-
sóttur um allan heim. En nú
hefur frjálsíþróttasamband
Eþíópíu tilkynnt honum að
taki hann þessu boði sé vafa-
mál hvort hann sé lengur á-
hugamaður — með því að taka
því stuðli hann að áróðri í
þágu arðberandi sýningar
sem hcimssýning hljóti að
teljast.