Morgunblaðið - 13.04.1965, Side 11

Morgunblaðið - 13.04.1965, Side 11
Þriðjudagur 13. apríl 1965 MORGUNBLADIÐ 11 YALE Merkið sem heimurinn þekkir og treystir. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON h.f. Grjótagötu 7. - Sími 24250. SáSarraniisóknarfélag Islands heldur skyggnilýsingafund með miðlinum Hafsteini Björnssyni í Lídó miðvikudaginn 14. apríl kl. 20:30. Ávarp flytur séra Sveinn Víkingur. Hljóðfærasláttur. Pantaðir aðgöngumiðar fyrir þá félagsmenn, sem ekki komust að síðast, afhendast þriðjudaginn 13. apríl í skrifstofu félagsins Garðastræti 8 kl. 4—7 e.h. — Aðrir félagsmenn og gestir þeira vitji aðgöngu miða miðvikudaginn 14. apríl kl. 4—7 á sama stað. Framkvæmdanefnd. Verzlunarstörf Röskur, áreiðanlegur maður, óskast nú þegar til ýmiskonar verzlunarstarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Heildverzlun JÓH. KARLSSON & CO. Laugavegi 84, 4. hæð. (Gengið inn frá Barónsstíg). TAUNUS 17M 20M TAUNUS 17M OG 20M Val um þriggfa eða Vjögurra gíra gfrkassa ásamt sjálfskiptíngu, heilt framsætí eða stöla, tveggja og fjögurra dyra eða station. Fagurt útlit, aukið rýml, aukíð ör- yggi, aukin þæg- índi. V-4 vélar 67 eða 72 hestöfl. V-6 vél 95 hestöfl. Diskahemlar að framan, sjálfstill- andi. Breídd milli hjóla er 143 cm. (var 130 cm.)y sem eykur til muna aksturshæfni, öryggi og þægindi. „Flow-Away" loft- ræstikerfið held- ur ætfð hreinu lofti í bílnum þótt gluggar séu lokaðir. Þér ákveðið loftræst- inguna með ein- faldri stillingu. KYNNIST KOSTUIVI TAUNUS 17 & 20IVI 1965 KR. KRISTJÁNSSON H.F. I) M B 0 tl I tJ SUDURLANÐSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Bifreiða — tryggingar fyrir sannviröi Megináherzla hefur verið lögð á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjónustu og fræðslu og upplýsingastarfsemi. Afsláttur af bifreiðatryggingum er 30%, ef bifreið veldur ekki tjóni í eitt ár og auk þess hefur verið greiddur 10% tekjuafgangur þau 6 ár, sem afkoma bifreiðatrygginga hefur leyft það. Áherzla hefur veflð lögð á góða þjónustu i hvívetna og fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. Stuðlað hefur verið að betrl umferðarmenningu og viðskiptamönnum veitt fræðsla um trygginga- og öryggismál. Ef bifreið yðar er ekki þegar tryggð hjá oss, hefðum vér ánægju af að leiðbeina yður um hagkvæmustu bifreiðatryggingu, sem völ er á. Sími 38500 SAMVINNUTRYGGINGAR Bónstöðin við Suðurlandsbraut Opið alla virka daga frá klukkan 8—7. Sími 38123 Bókhaídari Stórt fyrirtæki á Vestfjörðum óskar eftir að ráða mann, sem er vanur bókhaldari. — Góð kjör. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „X — 7391“. Pottablóm í þúsundatali Kaupið blómin þar sem úrvalið er mest. - Gerið Páskavikuna að blómaviku. Enginn um veginn án viðkomu í EDEN. E D E N Hveragerði Seltjarnarneshreppur Að gefnu tilefni viljum við benda á, að samkvæmt byggingasamþykkt Seltjarnarneshrepps, ber hverj um þeim, er reisa vill hús, breyta því, gera girð- ingu eða önnur mannvirki á lóð sinni, að senda bygg inganefnd Seltjamarneshrepps skriflega beiðni um það Bygginganefnd Seltjarnameshrepps.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.