Morgunblaðið - 13.04.1965, Síða 30

Morgunblaðið - 13.04.1965, Síða 30
30 MQRGUNBLADID Þriðjudagur 13. apríl 1965 íslandsmötmu í handknatl Sesk Eolil: FH vann alla mötherja sína tvisvar IWestu yfirburðir sem sýndir hafa verið í 1. deild ISLANDSMÓTINU í handknatt- leik lauk á sunnudagskvöldið. Mótið var nú spennuminna en oftast áður í 1. deild karla, en það kom til af því að FH hafði meiri yfirburði en dæmi eru til í keppni 1. deildar áður, vann keppnána nú með „fullu húsi“ stiga þ.e.a.s. sigraði alla keppi- nauta sína tvívegis. Við verð- launaafhendingu á sunnudags- kvöld sagði Axel Einarsson vara form. HSÍ, að að þessu leyti hefði FH „skemmt“ mótið, en kven- fólkið frá FH hefði bætt það upp í meistaraflokki kvenna, þar sem fram varð að fara aukaúrslita- leikur milli Vals og FH og Valur hafði Uðið frá fyrra ári. ★ 1. deild. í síðasta leik mótsins stóð bar- áttan ekki um úrslit í 1. deild, heldur hvort Fram — fyrra árs meisturum tækist að koma í veg fyrir „fullt hús“ stiga hjá FH. FH-ingar tóku leikinn í sínar hendur í byrjun og með miklum hraða sköpuðu þeir sér gott for- skot sem var 14-—8 í leikhléi. En gömlu meistararnir náðu sér á strik og tóku að saxa á for- skotið og loks jöfnuðu þeir tví- vegis 16—16 og 17—17. Var þá um tíma harka í leiknum og leik ið af miklum móði. En FH tókst að tryggja aftur 3ja marka for- skot með fallegum mörkum JCristjáns Stefánssonar og það nægði. Leik lauk með 23—21 og skoraði gamla kempan Ragnar Jónsson síðasta mark þessa móts. Lokastaðan í 1. deild varð þessi: FH 10 10 0 0 279—194 20 Fram 10 6 0 4 225—199 12 KR 10 4 2 4 198—202 10 Haukar 10 3 1 6 115—228 7 Ármann 10 3 7 196—253 6 Víkingur 10 2 1 7 192—236 5 ★ 2. deild. í 2. deild fór einnig fram síð- asti leikurinn. Víkingur og Hauk ar mættust, en leikurinn hafði ekki áhrif á úrslit keppninnar. Leikurinn var mjög jafn og áttu Víkingar einn sinn bezta leik í vetur. Þeir unnu leikinn með 24—23. Valsliðið aldrei betra íslandsmeistarar FH og Vals. Fyrirliðarnir Birgir Bjömsson og Sigríður Sigurðardóttir halda á signrlaunum liðanna. Ljósm.: Sv. Þorm. IWjög tvisýn úrslit í öörum ÞAÐ fékk ekkert raskað yfir- veguðum leik Valsliðsins í meist araflokki kvenna er til aukaúr- slitaleiks kom við FH um ís- landsmeistartitilinn. Sennilega hefur Valsliðið sjaldan eða aldrei komið jafn samstillt til leiksins og vann einnig verðskuldaðan sigur 13—9 og hélt meistaratitil- inum og bikarnum. Svo öruggur var sigur Vals að aldrei var dís Pálsdóttir sem nú átti frá- bæran leik, Sigrún og síðast en ekki sízt Katrín í markinu, sem ekki á hvað minnstan þátt í sigri líðsins. Nú var Sigríður mjög vel gætt en þá léku þær Sigrún og Vigdís lausum hala og skor- uðu 11 af 13 mörkum liðsins. Var Vigdís ei-nkar vel upplögð til skota þetta kvöld. FH liðið lék af miklum hraða fyrsta leik danska liðsins — en KR og „Gullfoss skildu jöfn 31—31 64 spenna um markatöluna — liðið 0g skemmtilega oft og tíðum en skot harkan var ekki sú sama og hjá Val — en hraðinn aftur Framh. á bls. 10 náði í upphafi 2 marka forskoti og hafði forskot 2—6 mark allan leikinn. En ieikurinn var mjög vel leikinn af báðum liðum, og FH má vera stolt af sínu liði. Þ-etta var góður leikur tveggja ágætra liða. Valsliðið er mun jafnara. Þar skera þó 4 stúlkur allmjög úr þær Sigríður Sigurðardóttir, Víg- Leeds tekui forystunu NOKKRIR aukaleikir í knatt- spyrnu fóru fram í Englandi í gærkvöldi m.a. leikir efstu lið- anna í 1. deild sem beðið er með eftirvæntingu. Meðal annars tap- aði Chelsea mikilsverðum leik en Leeds tók forystuna. Úrslit urðu þessi: 1. DEILD: Aston villa — Birmingham 1-0 Everton — Liverpool 2-1 Manehester Utd. — Leioestgr 1-0 WBA — Leeds 1-2 West Ham — Chelsea 3-2 Leeds hefur nú 55 stig eftir 37 leiki, Chels-ea og Manch. Utd. 53 stig eftir jafnmarga leikL DANSKA hanidknattleiksliðið, sem ber íslenzka nafnið Gullfoss og hér dvelur í boði KR, lék fyrsta leik sinn í íslandsferðinni við gestgjafana á sunnudag. Jafn tefli varð í leiknum 31 gegn 31, eftir að KR hafði haft forystu nálega allan tímann og verið m.a. 7 mörkum yfir (27—20) 5—6 mín*. fýrir leikslok. En með góð- um endaspretti — og eins konar uppgjöf KR, tókst Dönum að jafna og lá þá nálega hvert skot Dananna í marki KR, en þeir Ellert kemur á moti einum »Guilfoss“-manna, sem Karl Johannsson er of seinn til að gæta. — Ljósm.: Sv. Þorm. gerðu litla hríð að danska mark- inu. Við blaðamennirnir köllúð- um þessi úrslit „peningaúrslit“, því sanmarlega munu þau auka aðsókn að síðari leikjunum. Og það er vel þess virði að sjá þetta skemmtilega danska lið, þó það sýni ekki neinar nýjar hliðar á handknattleiknum. í kvöld er annar leikur liðsins og mætir það þá „Evrópubikarliði“ Fram að Hálogalandi. Karl Jóh. og Ellert. Það var fyrst og fremst Karl Jóhannsson og Ellert Schram i marki KR, sem Danirnir réðu ekki við. Með sínum alkunna hraða og góðu tækni skoraði Karl hvert markið af öðru og skapaði öruggt forskot KJt. Og við það hjálpaði Ellert Schrarn í markinu mjög, því hann varði mörg skot Dananna og einnig 3 vítaköst í leiknum. Það eru fyrst og fremst úthlaup Ellerts móti skotmönnum, sem eru hans styrk ur í markinu og einnig hans góða auga og snögga fyrir skotunum, þó hörð séu. Gott danskt lið. Gullfossliðið samanstendur af sérkennilegu og góðu mannvali, bæði til línuspils og langskota. Vafasamt er að önnur dönsk lið hafi sýnt hér svo stórar og stæði legar og skotharðar langskyttur. Línuspilið fékkst ef til vill ekki nýtzt sem skyldi í litla salnum að Hálogala-ndi og verður án efa hættulegt FH og úrvalinu á Kefla víkurvelli á skírdal og laugardag- inn. Veikustu hlekkir liðsins voru Framh. á bls. 10 en í úrslitaleiknum Mark á hverri mínútu I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.