Morgunblaðið - 13.04.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.04.1965, Blaðsíða 26
M02GUNBLAÐIÐ Þrið.iuclagur 13. aprfl 1965 iTT uSVALIj 1 — *>SURTUR FER SUI ASVEITIN MILLI SANI IF * SVIPMYNDIR C :l E|Í TAL06TEXTI OclfRlQTJÁN ELfljÁRN 0t?l6URÐUR pÓRARINWÖN "r*'~ TONLRT MAfiNÚt BLJÓHANWKON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. MBEMMEm JANETTE SCOn OUVER REED - SHEILA BUR8ELL Afar sp.ennandi og sérstæð ný, amerísk CinemaScope-mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samkomui Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Félagslíi Framarar Meistara- og 1. flokkur. Æfingar: Sunnudag mætið kl. 10. Mánudag mætið kl. 19,40. Þjálfari Skúli Níelsen. Sanceruðu varalitirnir þeir fallegustu og be/.tu. Laugavegi 25, uppi. Sími 22138. PILTAR, - EF ÞIÐ EIGIC UNHÚSTUNA /W/ / f/l ÞÁ Á ÉC HRINMNA /// jjjm Húseigendafélag Reyk.javíkur Skrifstofa á Grundarstig 2 A Simi 15659. Opin ki. 5—7 alla virka daga, nema iaugardaga. fiimi 1118» ÍSLENZKUR TEXTI West Side Story Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Panavision, er hlot- ið hefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annarra viðurkenninga. Mynd sem farið hefur sigur- för um allan heim. Natalie Wood Russ Tamblyn George Chakaris Endursýnd kl. .5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. ☆ STJORNU Simi 18936 BÍO ÍSLENZKUR TEXTI Á valdi rœningja Experiment in Terror Æsispennandi og dularfull, ný amerísk kvikmynd í sérflokki. Spennandi frá byrjun til enda. Tvímælalaust ein af þeim mest spennandí myndum sem hér hafa verið sýndar. Glenn Ford. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. U rðarkeftir flútans Hörkuspennandi og viðburða- rík ' kvikmynd úr siðustu heimsstyrjöld. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. HLEGARDS BÍÓ Ævintýri í Afríku Einstaklega skemmtileg brezk gamanmynd. AðalhJutverk: Bob Hope Anita Ekberg Leikstjóri: Gordon Douglas Aðeins sýnd í kvöld kl. 9. Vorkvöld með rússncskum þjóðlista mönnum frá STÓRA LEIK HÚSINU í Moskvu, — í Háskólabíó, miðvikudaginn 14. april kl. 9 og fimmtu- daginn 15. apr. kl. 5. Pianóleikur: V. VIKTOROF konsertmeistari Listdans: E. RJABINKINA sólódansmær. Einsöngur: A. IVANOF baritonsöngvarinn frægi. Aðgöngumiðasala hjá Lár- usi Blöndal; Máli og menn ingu og Háskólabíó. Skrifstofa skemmtikrafta: Pétur Pétursson. Stórmyndin Greifinn af Monte Cristo Yfarve-filmatiserin AFALEXANDRE DUMA UD0DEUGE ROMAs H ELAFTENSFI LM E N. „ GREVEN AF MONTE CRISTO Gerð eftir samnefndri skáld- sögu Alexander Dumas. End- ursýnd vegna mikillar eftir- spurnar og áskorana, en að- eins í örfá skipti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. Næst síöasti sýnimgardagur. ÞJÓÐLEIKHÚSID Tónleikar og Listdanssýning: í Lindarbæ miðvikudag kl. 20. Höldur 09 Skiíllóttd söagkonan Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20. Játnhausliui gamanleikur eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Dansar og hópatriði: Sven Age Larsen. Leikmynd: Gumar Bjarnason. Hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson. Frumsýning þriðjudaginn 20. apríl kl. 20. Önnur sýning föstudag 23. apríl kl. 20. Fastir frumsýnirigargestir vitji miða fyrir miðvikudags- kvöld 14. apríl. Aðgöngumíðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Félagslíl Knattspyrnudeild Vals 4. flokkur. Æfing miðviku dag kl. 6,50. Fundur eftir æfinguna. — Áríðandi að þeir sem ætla að vera með í sumar mæti. Þjálfarinn. Farfuglar — Ferðafólk. Páskaferðin í ár verður um Snæfellsnes. Farmiðar seldir á skrifstofunni, Laufásvegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Farfuglar. Vantar vinnu Ung kona með Samvinnuskóla menntun, vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Vinna í kvöldsöluopi kemur vel til greina. Getur byrjað strax. — Sími 20822. DULMAL Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd er fjallar um störf hinnar frægu leynilög- reglu FBI. Aðalhlutverk: Jack Kelly Ray Danton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnað börnum innan 14 ára. Allra síðasta sinn. LEIKFELAG KÖPAVOGS Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. Sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 4. — Símí 41985. Ath., vagn fer úr Lækjar- götu kl. 20.00 og til baka að lokinni sýningu. Ævintýri á giinijufiir Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Barnaleikritið Almansor konungsson Sýning í Tjarnarbæ fimmtudag kl. 15. Hnrt í bak 205. sýning fimmtudag kl. 20,30. Síðasta sinn. UPPSELT Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ er opin frá kl. 13. Sími 15171. Í.O.C.T. St Dröfn og Verðandi Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kosning og vígsla embættis- manna. Hagnefndaratriði. Æ.T. Pennavinir óskast 18 ára Þjóðverji, sem hefur í hyggju að dvelja á íslandi í næsta sumarfríi (1966), ósk- ar efir pennavini (stúlku eða pilti), sem hefur ensku eða þýzkukunnáttu. — Sendið svar til: Michael Helming Karl-Halle-Strasse 73 5800 Hagen (Westf.) W est-Germany Sími 11544. Hœttulegar nœtur Þýzk kvikmynd með dönskum textum. Ein sú athyglisverð- asta sem gerð hefur verið um ógnir svalllífsins. Jan Hendriks Hannelore Elsner Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Laumufarþegarnir Sprellfjörug mynd með dönsku grínleikurunum Litla og Stóra. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS -mwym Sími 32075 og 38150. Fanganýlendan TECHNICOLOR from WARNER BROS. Hl Ný amerisk mynd í litum. Georg Montgomery Gilbert RoLand Ziva Rodann Hörkuspennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Góðar termingargjafir Skíðaútbúnaður Vindsængur Svefnpokar Tjöld Ferðaprímusar Ljósmyndavélar Veiðiútbúnaður, o. m. fl. — Póstsendum — Laugaveg 13. GUÐLAUGUR EINARSSON hæstaréttarlögmaður IvitlSTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Freyjugötu 37. — Sími 19740. Ónnumst allar myndatökur, r-j hvar og hvenær p| ý T sem óskað er, j j ' LJÓSMVNDASTOFA ÞÓRIS IAUGAVEC 20 B . SÍMI 15 6-0-2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.