Morgunblaðið - 13.04.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.04.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. apríl 1965 T EDDY Drengjafrakkarnir vinsaelu. Efnið er nælon-foambech. Þolir þvott. Stærðir: 3—15 ára. Aðalstraeti 9. — Sími 18860. Til hár- snyrtingarínnar SHAMPO LAGNINGARVÖKVI HÁRLAKK HÁRNÆRING HÁRGREIÐUR HÁRRÚLLUR HÁRNÁLAR HÁRSPENNUR CLIPS SLÆÐUR HÁRNET Alit til hársnyrtingar. Góðar vörur. Góð þjónusta. verzlunin laugavegi 25 simi 10925 BOTVINNIK, sem afsalað hefur sér réttinum til þátttöku á á- skorendamótinu, sigraði með yfir burðum á litlu, en öflugu skák- móti í Hollandi, eins og getið var um á sínum tíma hér í blað- inu. Hér kemur svo aðalskákin frá mótinu, en hún birtist í Schach Echo nr. 5. Hvítt: M. Botvinnih Svart: B. Larsen Uppskiptaafbrigðið Til sölu 2 herb. íbúð í Vesturbænum. Útb. kr. 150 þús. 2 herb. íbúð við Blómvalla- götu. Nýleg 3 herb. íbúð við Rauða- læk. Glæsileg 3 herb. ibúð við Stóragerði, ásamt 1 herb. í kjallara. Hálf húseign í Vesturbænum. Útb. 150—200 þús. Eignar- lóð. 4 herb. risíbúð við Karfavog. 5 herb. íbúð við Eingihlíð. Sér inngangur, sérhiti. Nýleg 5 herb. hæð við Grænu- hlíð, sérhitaveita, bílskúrs- réttur. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt ásamt 1 herb. í kjallara. Nýleg 5 herb. jarðhæð við Lindarbraut. Allt sér. Nýleg 6 herb. hæð, við Rauða- læk, sérhitaveita. Ennfremur höfum við flestar stærðir íbúða í smíðum víðs vegar um bæinn og ná- grenni. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. Eftir kl. 7: 30794 — 2M46. í drottningarbragði. 1. c4, e6; 2. Rc3, d5; 3. d4, Rf6; 4. cxd5, exd5; 5. Bg5, c6; 6. e3, Be7; 7. Dc2, 0-0; 8. Bd3, Rbd7; Rge2. Algengast er hér 9. Rf3, en skemmtilegur möguleiki er hér 9. g4!?, t. d. 9. — Rxg4; 10. Bxh7f, Kh8; 11. Bf4! og stað- an er hættuleg. 9. — h6; 10. h4, Rxg4; 11. Rf3, hxg5; 12. Bh7f, Kh8; 13. hxg5 og hvítur hefur glæsilega sóknarmöguleika. Svart ur leikur sennilega bezt í 9. leik c5. 9. -— h6 10. Bh4 He8 Annar möguleiki er hér 10. — Re8; 11. Bg3, Rdf6; 12. 0-0, Bd6 með öllu rýmra tafli fyrir hvítan. 11. f3 c5 Larsen verður að notfæra sér peðameirihlutann á drottningar- væng, þar sem hvítur hyggst færa sér í nyt yfirburði sína á kóngsvæng. 12. 0-0 a6 13. Hadl Eftir 13. <jxc5, Bxc5 hefur svart- ur frjálsa stöðu, þar sem hann getur valið um svar eftir 14. Rxd5, m. a. getur hann leikið g5 eða jafnvel Rxd5. 13. — b5 14. Bf2 c4 15. Bf5 Rb6 16. Rg3 Bf8 ÍÞRÓTTAÁHÖLD ÍÞRÓTTAFATNAÐUR ÍÞRÓTTASKÓR HELLfiS Skólavörðustíg 17. Sími 1-51-96. v skmttrthm (Geymið auglýsinguna). E. t. v. vandasamasta ákvörðunin í sókninni. Hér komu ýmsir leikir til greina, m. a. 1) 16. — b4; 17. Rce2, Bd7 með margvíslegum möguleikum. 2) 16. — h5 með mjög tvísýnni stöðu. 17. a3 Bb7 18. e4 g6 19. Bh3 a5 20. e5 b4 21. Rce2 Rh7 22. f4 Bc6 Sennilega var nauðsynlegt að leika 22. — f5 strax, sbr aths. við 23. leik. 23. Hal Hér kom mjög sterklega til greina 23 f 5! t d. 23. — Ba4; 24. Dbl, Bxdl; 25. fxg6, fxg6; 26. Dxg6, Kh8; 2 7. Hxdl og hvít- ur hefur nægilega sóknarmögu- leika fyrir skiptamuninn. 23. — Ba4 24. Dbl f5 25. axb4 axb4 26. Rxf5! Það kann að virðast óeðlilegt að gefa þessum leik upphrópunar- merki, þar sem hann er nánast þvingaður, en ^>á ber að hafa það í huga að Botvinnik hlýtur að hafa haft þessa fléttu í huga, þegar hann sleppti tækifærinu, sem honum bauðst í 23. leik, f5. 26. — gxf5 27. Bxf5 De7 28. Rg3 Bd7? Meiri vörri veitir 28. — Kh8 ásamt Heb8 og Be8, en mjög hæpið er að svartur hefði getað riðið storminn af. 29. Bxd7 Rxd7 30. Dg6t Ðg7 31. Dc6 Hxal 32. Hxal Df7 33. Ha7 Rxe5? Afleikur sem gerir út um ina. Eftir 33. — Rb8; 34 hefur hvitur vitaskuld góða vinn ingsmöguleika, en þarf þó að gæta sín. Lokin þarfnast ekki út- skýringar við. 34. dxe5 De6 35. Dxe6 Hxe6 36. Rf5 Hc6 37. Kfl, c3; 38. bxc3, bxc3; 3». Be3, Bc5; 40. Bxc5, Hxc5; 41. Hal, Rf8; 42. Ke2, Re6; 43. g3, h5; 44. Kd3, d4; 45. Rd6, Hc7; 46. Re4, Kh7; 47. Í5, Rd8; 48. Rf6t, Kh6; 49. Rd5, Hb7; 50. e6, Rc6; 51. HaG, Re5t; 52. Kxd4, gefið. IRJóh? Saklausi svrJlarinn á Fáskrúdsfirði Fáskrúðsfirði 10. apríl. NÆSTKOMANDI miðvikudag verður frumsýndur leikurinn „Saklausi svallarinn“ af Leik- félagi Fáskrúðsfjarðar. Leik- stjórn annast Steinunn Bjarna- dóttir, en leiktjöld málar Stein- þór Eiríksson frá Egilsstöðum. Fréttaritari ^egja 13 fiug- vélir skotnar London, 10. apríl (AP) FRÉTTASTOFAN Nýja Kína greindi frá því í dag að 13 banda rískar flugvélar hefðu verið skotn ar niður og margar til viðbótar laskaðar ^yfir Norður-Viet Nam á föstudagsmorgun. Frétt þessi var lesin um útvarpið í Hanoi, og sagt að „vopnað lið fólks“ hafi skotið vélarnar niður. Leiðréttíng Bæjarnafn misritaðist hér i blaðinu í fréttinni um fyrstu bílferðina norður á Djúpuvík. Ökumaðurinn á bilnum er Guð- mundur Björnsson frá Stakknesi í Staðardal. Litii ferða’álúbburinn Páskaferð um Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu, 2 ferð ir, 3ja og 5 daga. Farmiðar seld.r í kvöld, þriðjudagskvöld að Frí- kirkjuvegi 11. Allar upplýsingar veittar á sama stað. Aiiir velkomnir. Litli ferðaklúbburinn. 1. EINKUNN Jdl HiRWMIIJilBli fékk beztu einkunnina þegar Neytendasamtökin dönsku létu rannsaka hárþurrkuhjálma, sem einnig eru hér á markaðinum. BEZTA FERMINGARGJÖFIN W ÁRA ÁBYRGÐ! Kaupið aðcins það bezta. — Það er ódýrast! BORGARFELL HF. JLaugavegi 18. — Sími 11372.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.