Morgunblaðið - 06.05.1965, Síða 3

Morgunblaðið - 06.05.1965, Síða 3
Fímmtudagur 6. ma! 1965 MORCUNBLAÐIÐ 3 r/• Ometanlegt menningaigildi Blaðið Suðurland birtir nýlega samtal við frú Rögnu Sigurðar- dóttur, formanns Sambands sunn lenzkra kvenna, um garðræktar- mái. Kemst frúin þar m.a. að orði á þessa leið: „— Ég tel,“ sagði frú Ragna, „að í garðræktarmálum heim- ilanna ríki hálfgert ófremdará- stand, og mikið starf- sé óunnið* á því sviði. Alltof víða vantar heimilin alveg bæði skrúð- og matjurtagarð. En slíkir garðar, fagrir og vel hirtir hafa ómetan- legt menningargildi fyrir heimil- in. Þeir eru ekki aðeins til mikls yndisauka dg ánægju heldur eru þeir einnig miklir heilsugjafar með sínu holla grænmeti, glæ- nýju allt sumarið.“ Öll undirokun heimsins fólgin í þessu andiiti STAkSIEINAR Ræða Eggerts Þorsteinssonar Kommúnistablaðið réðist Eggert G. Þorsteinsson, alþingis- mann í forustugrein sinni í fyrra- dag, fyrir hófsamlega og skyn- samlega ræðu er hann flutti 1. maí. Alþýðublaðið birtir forustu grein um ræðu Eggerts í gær, og kemst þá m.a. að orði á þessa leið: „Öll ræða Eggerts bar vott um framsýni ungrar kynslóðar, aem . vill kasta af sér viðjum hleypi- dóma. 1 samræmi við anda 1. maí minntist Eggert varla á Þá hlið mála, sem deilum valda þessa stundina, en hélt sig við höfuðlínur. Þessi ræða Eggerts virðist hafa farið illilega í taugarnar á rit- stjóm Þjóðviljans. Þarf það ekki að koma mönnum á óvart, þvífc. kommúnistar geta ekki litið á neitt mál nema með lituðum gleraugum stjómmálanna, og frjálshuga framfarir lslendinga á visindaöld eru eitur í þeirra bein- um — nema þeim ‘fylgi einhvers konar kommúnistísk yfirráð.* „Laukrétt, sem Þióðviljinn segir“ Tíminn bittir í gær forastu- grein um Búrfellsvirkjun, og virðist það helzt niðurstaða henn ar að virkja beri Þjórsá eingöngu vegna venjnlegrar orkunotkunar, en hætta öllum hugleiðingum um stóriðju. Lýkuv forustugreininni með þessum orðum: „Ýmsir kunna að segja, að það sé mikið í fang færzt af íslend- ingum einum að virkja Búrfell til eigin þarfa. Þetta er mikill misskilningur. Talið er, að næstu* þrjú ár verði óhjákvæmilegt að virkja hér 500 þús. kw. vegna þarfa Islendinga sjálfra. Búr- fellsvirkjun fullnotuð af Islend- ingum myndi því ekki nægja nema í rúman áratug af þessu tímabili. Sézt bezt á þessu, að hér er ekki ráðizt í .meira en Is- lendingar hafa fulla þörf. fyrir vegna eigin nota. Þess vegna er það laukrétt, sem Þjóðviljinn seg ir í gær, að „það sé mikil fjar- stæða, að 210 þús. kw. virkjun við Búrfell geri það óhjákvæmi- legt, að við seljum helming ork- unnar til erlends notanda á hlægi lega lágu verði.“ Það er af þessum ummælum Tímans augljóst, að leiðtogar Framsóknarflokksins tvistiga enn í afstöðunni til fyrirhugaðrar stóriðju. Þennan tóbaksskáp skar út Stefán Eiríksson hinn odd- hagi. hér í Reykjavík, en ðrfáir frá einstaklingum ,eins og t.d. þessar skeiðar, sem Alexand- er III. Rússazar gaf móður- systur frú Irmu Weile-Jóns- son. Skáparnir hérna við gafl- inn, sem sennilega vekja mesta athyglina, eru drauga- mublur frá Englandi, frá aðals setrum þar. Ég veit hins vegar ekki, hvaða Móri eða Skotta þar var á ferð. Máski er það Írafells-Móri?“ Og þannig gengum við Sig- urður frá mun að mun, með endilöngum borðunum. Mikið eiga gott þær konur og þeir menn, sem í þetta mega bjóða á morgun, hugsum við. Uppboðið byrjar kl. 5 í dag, fimmtudag í Þjóðleikhúskjall- aranum, fólk getur keypt sér viði. Þung^ eins og blágrýti. Öll undirokun heimsins er fólgin í þessu andliti. Þetta er alveg stórkostleg mynd. Eða sjáðu þepnan kínverska mandarína. Hann er úr brún- spón, rétt eins og við smíðuð- um hrífutindana úr í gamla daga. Sá er þó munur á, að mandaríninn er allur sleginn silfri á hinn listilegasta hátt. Og hér kemur ein príma íslenzk smíði. Það er tóbaks- skápur smíðaður eftir tSefán Eiríksson hinn oddhaga, eins og Þorsteinn vinur hans Erl- ingsson skáld nefndi hann. Þetta er forlátasmíði með beinplötu framan á, enda sýnd á sýningu í Lúbeck árið 1912. Sjáðu þetta borð! Bara venjulegt veitingahúsaborð með hvítum dúk, en á því eru kínverskir listmunir, eins og til dæmis þessi kúla'. Innan í henni eru sjálfstætt skornar 11 síminnkandi kúlur, skorn- ar í fílabein, einn herlegur listmunur, eða sjáðu þennan gíraffa með apaynju og ung- um hingað og þangað upp með gíraffanum. Trúðu mér, þegar ég segi, þetta er dýrasta borð á íslandi í dag, og þótt víðar væri leitað. — Hvaðan eru allir þessir munir komnir? spyrjum við Sigurð í mesta sakleysi. — Þeir eru yfirelitt komnir úr dánarbúum og skiptabúum Bezta listmunauppboðið í dag „Þetta er 4. listmunaupp- boðið, sem haldið er á íslandi, en ég er ekki í nokkrum vafa um, að þetta er tvímælalaust það langbezta. Hér eru sam- an komnir langverðmætustu munirnir. 10% af þeim myndi sanriarlega sóma sér á hvaða þjóðsafni sem væri. Þetta eru listaverk, t.d. kínversku mun- irnir. Þeir eru hver öðrum sér stæðari og hreinni og tærari listaverk. Sjáðu t.d. þessa ítölsku helgi mynd. Þetta er gömul frum- mynd unnin í ítölsku klaustri. Sjáðu handbragðið, maður! Maður fyllist lotningu fyrir Guðdóminum! Og hérria eru gömul, kinvérsk bollapör. Ég veit ekki aldurinn á þeim, en svona bollapör er alveg hætt að framleiða. Hérna sérðu ungverskt vísundarhorn með tinstút. Það er stórt og mikið, og þessi keðja hérna er ætluð til þess að hafa það um öxl- ina. Menn gengu nefnilega þá um á milli góðbúðanna og létu fylla í hornið. Það hefði verið gaman að lifa í þá daga. Þetta konuhöfuð frá Kenya slær þó allt út. Þetta er úr einhverjum níðþungum járn- Sigurður með ungverska visundarhornið. Það er með keðju og alltaf fyllt á næsta góðbúi. um. Alls em þarna samankomin um 70 númer með aukanúm- erum, og þar kennir þó sann- arlega margra grasa. Við geng um þar um sali méð Sigurði. Hann bendir okkur á verð- mætustu munina, og þeir eru margir. l>yrasta borð á Islandi og þótt víðar væri leitað. Allt í sykri og rjoma upp á kínversku. Þessir undir gaflinum verða dýrastir. veitingar, horft á fallega muni, og. síðast en ekki sízt boðið í alla þessa dýrð, sunnan frá Kenya og horður unjdir Grænlands köldu kletta. Bezta listmunauppboð á íslandi hefst sem sagt í dag kl. 5 síðdegis í kjallaranum undir Þjóðleik- húsinu. Velkominí- VIÐ fórum að skoða dýrðina i Þjóðleikhússkjallaranum í gær. Sigurður Benediktsson hcldur nefnilega listaverka- uppboð þar kl. 5 á inorgun. Og þetta var sannarlega mikil dýrð. Að hugsa sér, að allir þessir fallegu munir, þessi listaverk, skuli hafa verið sam ankomin á íslenzkum heimil- > !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.