Morgunblaðið - 06.05.1965, Side 4

Morgunblaðið - 06.05.1965, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmiudagur 6. maí 1965 Bátur til sölu 6—7 rúml. 25 hestafla disel I vél. Japanskur dýptarmæl- ir. Sanngjarnt verð. Upp- lýsingar í síma 11325, — | heima 19181. Halldór Snorrason. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu I hálfan daginn. Er vön af- greiðslustörfum. Upplýsing j ar í síma 51259, milli 1 og 5 á daginn. tí-1 herbergi og eldhús, eða aðgangur að eldhúsi, I óskast til leigu strax, helzt í Austurbænum. Uppl. í | síma 37771 eftir kl. 6 e.h. Sumarbústaður til sölu, í strætisvagnaleið. Upplýsingar í síma 22576, að morgninum til kl. 10. Til sölu barnavagn, fallegur og vel | með farinn. Sími 15679. Til sölu Þvottapottur úr stáli, — og Hoover l»vottavé-l. Uppl. í síma 41740, eftir kl. 8 í kvöld. Húsmæður Munið gnrdínustrekking- | una að Langholtsvegi 53. Tek einnig handunna smá dúka. Sótt og sent. Sími | 33199. Eldri kona með uppkomin fósturson, óskar eftit 3 herb. íbúð í júní. Upplýsingar í síma 23181. íbúð Fámenn fjölskylda óskar eftir 3—4 herb. íbúð í | Reykjavík eða nágrennL Uppl. í síma 2037, Keflavík. | Stúlka óskast á fámennt heimili í sveit. Má hafa með sér eitt barn. Ráðskonukaup. Upplýsing- J ar í síma 36683. Herbergi óskast til leigu sem næst miðbæn | um. Uppi. í síma 22150. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp | bólstruð húsgögn. Sækjum J og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla I vörðustíg 23. — Sími 23375. [ Atbugið! Gufuþvott á vélum í bíl- um og tækjum, bátum o.fl. fáið þið hjá okkur. StimpiSE, Grensásveg 18, sími 37534. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- | um út veizlumat, snittur og | brauð. Hábær, sími 21360. Helgi Bergmonn n uppboði UIW daginn var getið urn uppboðssölu á málverkum Helga Berg- manns. Fálkinn tók fyrirsögnina upp í úrklippusafn sitt en hún var á þessa leið: HEl.GI BERGMANN Á UPPBOÐI. Nú hefur Helgi sent okkur myndina hér að ofan, og sýnir hún Kristján Fr. Guðmundsson uppboðshaldara vera að slá hamrinum í haus Helga, og hreinlega bjóða upp gripiiln. Á myndinni sést einnig kona Helga, en það er ekki hún sem býður í hann, og ekki eru boðin hjá hinum há: 1 króna og önnur hækkar um 5 aura. í leiðinni má geta um það, að í kvöld heldur Kristján eitt mál- verkauppboðið enn á Skjaldbreið. Eru þar verk eftir marga mál- ara, þeirra á meðal eftir Helga Bergmann. Óþarft er að taka fram, að hann hefur sjálfur teiknað myndina hér að ofan. Elskaðu ©kki svefninn, svo að þú ▼erðir ekki fátækur, opnaðu augun, þá muntu mettast af brauði. (Orðskv. 20, 13). í dag er fimmtudagur 8. mal og er það 126. dagur ársins 1905. Eftir lifa 239 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.47, 3. vika sumars byrjar. Síðdegisháflæði ki. 21.10. Bilanatilkynningar Rafmagus- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, . þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kopavogsapotek er opið alla •"'•ka daga k.l. 9:15-3 faugardaga Næturvörður er í Eyfjabúðinnl Iðunni vikuna 1/5—8/5. Holtsapótek, Garðsapótek. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í maimánuði 1965: 5/5 Eiríkur Björnsson, 6/5 Jósef Ólafsson, 7/5 Guðmundur Guðmundsson, 8/5 Kristján Jó- hannesson, 9—10/5 Ólafur Einara son. 11/5 Eirikur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík 4. þm. Jón K. Jóhannsson sími 1800 5. þm. Kjartan Ólafsson sími 1700. 6. þm. Ólafur Ingibjömsson simi 1401 og 7584. I.O.O.F. 7 = 147558>4 = G.H. RMR-5-5-20-SCR-MT-HI. 0 HCLGAFELL 5965565 VI. I.O.F.F. II = 147568*4 = 9.O. 20 apríl voru gafin saman af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ung- frú HalLdióra Margrét HalWórs- dóttir og Heiðar Þór Hallgríms- son verkfr. Heimili brúðhjónanna er að Hjarðanhaga 56. (Stodio GuSmundar Gtarðastræti 8) Á páskadag opiniberuðu trú'lof- un sína ungifrú Sigríður Jens- sen Axelsdóttir Sólvallagötu 3 og Ingvar Hauksson, Sigluvog 8. Nýleiga hafa opinberað trúlof- un sína Ungfrú Jónína Halligríms dóttir o-g Hpól'Éur Pétur,sson. FRETTIR Kvenfélagið GYLGJAN heldur fund áð BártþgöAu 11 fcl. 9 1 kvöld. Bón*gó verður spilað. SpiIakvöM BorgfirðirLgaíélagsBns verður 1 Tjamarbúð í kvöld kl. 8. Stjómin Reykvíkingafélagið 25 ára. Afimaeliis- | fun.dur með góðum skemmtiatriðum verður haLdkin að Hótel Barg sunnu- daginn 9. ma.í kl. 8:30. FéLagsmenn fjölmennið stundvlslega og heiðrið | hin.nn virðuLega fonseta féLagiskiis, séra Bjama Jónsaon vigsKihksécup. Kaffisölu hefor Kvenfélag Háteigs- sókoar í Sjómannaskólaíuim, sunnu- daginn 9. maí. Félagsikonur og aðrar safnaðarkonur, sem ætfea að _gefa kökur eða annað til toa£fisöiiJ*ma<r, eru vinsamlega beðnar að koma því í Sjómannaskólann kl. 4—6 á laugardag eða fyrir hádegi á sunnu-dag. Upp- iýsingar í síma 11834 og 13767. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur kaffikvöld laugardaginn 8. maí að Freyjugötu 27. kl. 8. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins hefur kaÆfisölu og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 9. mai kl. 2.30. Frá kvenfélaginu Njarðvík. Konur muni’ð fundinn fimmtu- dagskvöld 6. maí kl. 8:30. Stjórn- in. Stýrimannafélag íslands. Orlofs- heimili félagsins í Laugardal verður opnað 29. maí n.k. Væntanlegir dval- argestir hafi samband við Hörð Þór- halLsoon, hafnsögumann í sima 12823 sem fyrst. Stjórnin. Barnaheimilið VORBOÐINN, Rauð- hólum. Þeir, sem óska að koma börn- um á bairnaheimilið á Rauðhólum í sumar, komi og sæki um fyrir þau laugardaginn 8. maí og sunnudaglnn 9. maí kl# 2—5 báða dagana á skrif. stofiu verkakvennarfólagsins FRAM- SÓKNAR, Alþýðu'húsinu. Tekin verða börn 4, 5, og 6 ára. Frá Barðstrendingafélaginu. Síðasti máLfundur á þessu starfsári verður fimmtudagskvöLdið 6. maí kl. 8 :30 í Aöalstræ-ti 12 uppi. Umræðuefni: Um- ferðarmál, Frummæiandi: Axel Kvar- an, lögreglufcjórui. Sýndar verða skuggamyndir og kvikmynd. Félagar mætið stundvislega og takið gesti með. Stjórnin. Húnvetningaféiagið í Reykjavík: Sunnudaginn 9. þm. ki. 3—6 síðdegis býðu*r Húnvetningafélagið ölium sýsl- ung-um sínum eldri en ©5 ára til kafifi drykkju í húsnæði féLagtsirns Laufás- veg 25. E>ess er vænst að aláir mæti sem tök hafa á. Verið ÖLI veikomin. Stjórnin. Vorsins dýrðardagur Nú r*s á himni þráður dýrðardaprur af djúpi bláu stiginn morgunfagur; hann vefur jörðu heitum geislahöndum frá hæsta tind að yztu sævarströndmn. f léttum blænum skógarharpan hljómar, og hjörtum þreyttum vorsins söngur ómar, sem djörfum vonum vængi nýja gefur og vekur fræ, er djúpt í moldu sefur. Frá sólargeimi sigurmáttur flæðir, er svörðinn bera gróðurskrúða klæðir, en eikur lyfta laufi prýddum örmum í ljóssins dýrð og gleyma vetrarhörmum. Á bjarkagreinum bjartar daggir glitra og blómahjörtun ung af gleði titra. Með söng á vörum, sólarguð, vér þökkum og sumri fógnum bænarmálum klökkum: Skín, blessuð sól, og bræð oss hjartans klaka, en bróðurkærleikseldinn láttu vaka í sálum vorum! Sumar þá mun ríkja og svörtusl nóttina fyrir degi víkja. RICHARD BECK. GAMAIT «b GOTT Ólafur Pétursson smi’ður, er lengi bjó á Kaiastöðum á Hval- fjarðarströnd, var áður hjá Ólafi Stephensen stiftamitmanni í Við- ey. Ólafur smiður var hinn mesti nytsemdarmaður, hversdagslega þögull, en kallaður kaldlyndur og meinyrtur. Ólafur stifamtmaður spurði einu sin.ni Ólaf smið, h'vernig fiskur mundi haga sér í göngu, og taldi ýmislegt til, er Norð- menn og ýmsir náttúrufræðingar höfðu um þáð ritað. Ólaifur smiður þagði um stund og svaraði loks: „Ég hef aldrei þorsfcur verið“, — og gekk burt. X- Gengið X- 27. apríT 1 Ensáct pund ...... 1 Bandar dollar ...... 1 KanadadoLlar .......... 100 Danskar krónar 100 Norskar krónur . 100 Sænskar krónu*r 100 Finnsk mörk ,.... 100 Fr. frankar ..... 100 Belg. frankar ... 100 Svissn. frankar 100 Gyllini ........ 100 Tékkn. krónur - 100 V.-þýzk mörk .... 100 Lírur .......... 100 Aus^turr. sch. ..... 100 Pesetar ......... 1965 K.ano Sala ____ 120.16 120 45 ....... 42.95 43Í06 ....... 39.73 39.84 ____ 621.22 622,82 ...— 600.53 602.07 ____ 833 .40 835,55 1.335.20 1,338.72 ____ 876,18 878,42 ....... 86.47 86,69 ..... 987.40 989.95 .. 1.193.68 1.196 74 _____ 596.40 598,00 .... 1.079,72 1.082,48 ......... 6,88 6.90 ..... 106.18 166.60 ....... 71,60 71.80 SÖFNIN Ásgrímssafn er nú afitur opið á þriðjudögum, fimmtuöögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað vegna vi'ðgerðar. Landsb ókasaf u ið, SafnahÚLSÍnu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12 og 13—19 og 20— 22, nema laugardaga 10—12 og 13—13. Útlán alla virka daga kl. 13—15. Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — Iaugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7. sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opin kL 10 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — T. sunnudaga kl. 1:30 — 4. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virk* daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla vírka daga nema laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7. lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nerai laugardaga kl. 4 — 7. Háskóiabókasafn: Lesstofur opnar kl. 10—10 alLa virka daga. Almennur útlánstimi kl. 1—3. Bókasafn Seltjarnarness er opiðt Mánudaga: kl. 17,15—19 og 20—22. Mið vikudaga: kl. 17,15—19. Föstudaga: ki. 17:15—19 og 20—22. MINJASAFN RKYKJAVIKURBOKU- AR Skúatúnl 2. opið daglega fró kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSI er opíð alia virka daga frá kL 13 tii 19. neraa laugardaga trá kL 13 til 15- sá NÆST bezti Guðrún var í heimsókr hjé Ástu vink»n'u sianL „Hu'gsáðu þér!“ sagði Ása. „Hann Bjarni Guðmumdsson var a‘ð fara héðan út, og hann var áð biðja mín,“ „Þessu get ég trúað“ sagði Guðrún. „Éig sá, að það var taLs-vert í homirn." munið skálholtssöfnunina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.