Morgunblaðið - 06.05.1965, Qupperneq 5
Fimmtudagur 6. maí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
LANDIÐ er alltaf að breyt-
ast. Va'lda því bæði náttúru-
öflin og mennirnir, sem landið
byggja. Náttúruöflin eru oft
stórvirk, einkum eldgos, jarð
skjálftar, uppblástur og vatns
flóð. Önnur eru seinvirkari,
svo sem stormar, sjávarrót,
frost , skriðuföll og leysing-
ar, en vinna ótrúlega mikið á
með iðninni. „Söm er hún
Esja, samur er Keilir, eins er
Skjald'breið og á Inigólfs dög-
um,“ sagði Bjarni Tboraren-
sen. En þetta er ekki rétt.
Fjöllin hald,a a'ð vísu nöfn-
um sínum, en þau eru sjálf
breytt, og ailt landið er orðið
mjög ólíkt því sem var á Ing-
ólfs dögum. Landið er allt að
VISUKORN
I>að er yndi að leika lag
ljóðs í skyndi vöku,
við þig binda bræðralag
bragðs í mynda-töku.
, Hjálmar borsteinsson á
Hofi í nýútkominni bók
sinni: RÖKKUBSTUNDHt,
sem fæst víða.
eyðast og skapast af náttúr-
unnar völdum. Mennirnir hafa
og gjörbreytt því á seinni ár-
um. Það er merki um fram-
sókn hverrar þjóðar, hve
vel henni tekst að breyta
landi sínuv svo að það verði
gjöfulla og byggilegra. Og
hvar sem fari'ð er um ísland,
sjást merki þessarar fram-
sóknar. í Iðgræn og eggslétt
tún breiðast nú víðfeðm þar
sem áður voru sandar, melar,
móar eða mýraflóar. Árnair
hafa verið beizlaðar oig brúað
ar, og hafnarmannvirki risið
upp á fjölda mörgum stöðum.
Mest breyting hefir orðið á
landslagi hér í Reykjavík
vegna hafnargefðarinnar, og
sú breyting hefir ha'ldið á-
fram jafnt og þétt, en mesta
breytingin þó á döfinni. —
Þessi mynd var tekin sumarið
1954 á Kirkjusandi ytra. Þá
var sjávarfjaran þar eins og
hún hafði verið í manna minn
um, og þar var mörgum bát
um ráðið til hlunns. Skammt
handan við bátana má sjá
svarta rönd, það er útfall
Fúlutj arnarlækj ar. Handan
við hann er Kirkjusandur
innri og ber mest á fiskhúsum.
Á miðri mynd sést hús, sem
stendur hærra en hin. Það er
Laugarnes, en fram af því til
vinstri eru Lauigarnestangar
og var þar þá herskjálaihverfi.
— Nú er öðru vísi um að ltast
þarna. Lælkurinn og fjaran
eru horfin, en mikil uppfyll-
ing komin í víkinni og til
beggja handa. Þar sem á'ður
var sjór, eru nú komnar ak-
brautir, sem bílar þeysa um.
Og bygging hefir aukist stór
um. Þetta svæði má nú kallast
óþekkjanlegt ef haft er í huga
hvernig það var fyrir aðeins
einum áratug.
ÞEKKIRÐU
LANDIÐ
ÞITT?
Akranesferðir með sérleyfísferðum
I»ó-ðar Þ. Þórðarssouar. Afgreiðsla hjá
B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík
mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið-
vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga
og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga
kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9
og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- I
ars alltaf frá B.S.R.).
Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6,
briðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga 1
og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga .
kl. 10, 3 og 6.
Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeH er vænt
anlegt til Rvikur um hiádegi 1 dag. i
Jökulfeli er væntanlegt til Camden |
10. frá Keflavík. Dísartfell kxsar áburð
á Auistfjörðum. Litlafell er í olíuflutn
ingum á Faxaflóa. Helgafeli er í
Rieme, fer þaðan tii Rottierdam.
Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 12.
um á Faxiaflóa. Mælifell fer væntan-
frá Aruba, Stapafell er í oliuflutning-
lega á morgun frá Rotterdam til ís-
lainds.
Flugfélag íslands h.f. MilUlandaflug:
CrUlIfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 I morgun. Ský-
faxi er væntanlegur frá Kaupmamna-
höfn og Glasgow kl. 22:40 I kvöld.
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
staða (2 ferðir), Vestmaninaeyja (2
ferðir), Isafjarðar, Kópaskers, I>órs-
hafnar; Sauðárkröks og Húsavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla fer frá Lysekil í dag áleiðis til
Gydinia. Askja er á leið til Stralsund.
Hafskip h.f.: Langá er á leið tU
Haugasunds, , Laxá er í Rotterdam,
Rangá er í ’ Rvik. Seló er í Rvík.
Jeffmine er í Rvxk. - Lmde losar á
Austfjarðarhöfnum. .
H.F. Jöklar: Drangajökull fór 2. þ.m.
frá Þingeyri til Glouoester. Hofejökull
fór 1. þ.m. frá Charleston til Le
Hiavre, London, Rotterdam og Ham- |
borgar. Langjökull fór 4. þ m. frá
Glouoester til Montreal. Vaitnajökull
fór 4. þ.m. frá London, kemur á morg j
un til Seyðisfjarðar.
Spakmœli dagsins
Meðal mannanna lifum vér á |
vorri eigin öld, í einverunni á
öllum öldum. — W. Matthews.
Málshœttir
Lengi hjúkrar gó'ð móðir barni
sínu.
Lítið lagðist fyrir kappann.
Li-tlu má með ljúfum skipta.
Lánið er valt og lukikan há'l.
Smávarningur
Kaffiblettum má ná úr með
glyceríni:
I vertíðarlokin í Eyjum
iV
ÁÐUR fyrr stunduðu ENSKAR og FRANSKAR duggur veiðar við Eyjar. Mörgum sjóaran-
um þotti þa gott að eiga við þá vöruskipti og komið gal þá fyrir að rauðvínið eða rommið
væn farið að segja vel til sín er að landi var komið með aflann, en í þá tíð var öllum fiski
ek,ð 3 handvognum upp í kró, þar sem aðgerð og verkun á aflanum fór fram. Oft mun hafa
venð um nokkra vegalengd að ræða og all ógreiðfært á stundum og ekki létt kvenmanns-
verk þott ekki bættist karlinn í ofanálag, draugiullur og allsófær um gang, hvað þá að rétta
nokkra hjslparhönd.
Ung þýzk hjón
með 3 börn óska eftir 3—4
herb. íbúð, helzt í Vestur-
bæ. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 8. þ.m., merkt: „Vest-
urbær — 9382“.
íbúð óskast
Hjón með þrjú börn. Uppl.
í síma 30876.
Eldri maður,
einhleypur, í fastri stöðu
óskar eftir 1—2 herb. íbúð
til leigu. Uppl. í síma
11932.
Óska eftir lítilli íbúð
Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. i síma
12159.
Ný traktorpressa
Annast alla venjuega loft-
pressuvinnu með nýjum og
fullkomnum verkfærum.___
Sími 36682 eftir hádegi.
Sveinbjörn Runólfsson.
íbúð til leigu
2 herb. með eldunarplássi,
er til leigu 14. maí, á góð
um stað í borginni. Fyrir-
framgreiðsla áskilin. Til-
boð sendist til Mbl. fyrir
10. maí, merkt: „íbúð til
leigu — 7565“.
V ornámskeið!
Tauþrykk (nýir litir).
Mynsturgerð og ryahnýting
Listsaumur og hvítsaumur,
margskonar nýjar aðferðir.
UPPI. gefur Sigrún Jóns-
dóttir, Háteigsv. 26. S 15483
BíU óskast
Vil kaupa 6 manna bíl, árg.
1959—1963 gegn góðum
greiðsluskilmálum. UppL í
síma 38554.
Samstæða og hús
á vörubifreið til sölu, einn
ig dekk 1100x20, mótor og
fleira. Sími 37860.
Sumarbústaður
til sölu eða leigu við Elliða
vatn, getur verið árs íbúð.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Sumarbústaður — 7590“.
Svefnsúfar
ÍTrval af svefnsófum, góð-
ir greiðsluskilmálar.
Nýja bólsturgerðin,
Laugavegi 134. Sími 16541.
Ryðbætum bfla
með plastefnum. Arsábyrgð
á vinnu og efni. Sækjum
bíla og sendum án auka-
kostnaðar. — Sólplast h.f„
Lágafelli, Mosfellssv. Simi
um Brúarland 22060.
Til sölu
Vörubílar. Mercedes Benz
322 ’60; nýr palhir og sturt
ur .Skipti á Ford eða
Chevrolet ’59—’61. Benzín-
bíll.
Bíla- og búvélasalan,
sími 23136 — v/Miklatorg.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
biöðum.
E F T I R L I T og
STILLINGAR
V OLKSWAGENEIGENDUR
ATHUGIÐ!
Þér ættuð ekki að láta hjá líða að láta yfirfara
bílinn, herða hann upp og stilla eftir hverja 5000
km eins og (Service Booklet) ber með sér.
Fljót afgreiðsla. — Pantið tíma.
HEILDVERZLUNIN HEKLA
Laugavegi 170 - 172 - sími 15450