Morgunblaðið - 06.05.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 06.05.1965, Qupperneq 11
I Fimmtudagur 6. maf 1965 MORCU N BLAÐIÐ 11 Vélamenn Óskum að ráða vana vélamenn á eftirtalin tæki. J.C.B. skurðgröfu og Pay loader ámoksturstæki. Upplýsingar hjá verkstjóranum í sima 35974. Verk hf. Til leign 2 herbergi og eldhús til leigu frá 1. júní. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og fyrirfram- greiðslu sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Sanngjörn leiga — 7588“. Framkvæmda- ela fulltrúastarf Maður með fjölbreytta starfsreynslu óskar eftir vel launuðu framkvæmda- eða fulltrúastarfi, eða öðru sambærilegu starfi. Getur tekið til starfa nú þegar. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 11. maí merkt: „í—42 — 7564“. ÞAÐ LEIKUR ENGINN VAFI Á að hinn vandláti kaupandi gerir kröfur um það bezta í sniðum, efnum og vinnu. Einmitt það er haft í huga, þegar yður eru boðnar KANTER’S lífstykkjavörur. Verið vandlát — biðjið um K A N T E R ’S — og þér fáið það bezta. IÍUENZKUR FATNAÐUR 1965 á Fatnaðarsýningunni í LIDO. V' ■ Sýningardeild no. 20. TA5CIÐ EFTIR Opnum í dag húsgagnamarkað að Auðbrekku 53, Kópavogi. Vér bjóðum yður upp á 20% afslátt af öllum framleiðsluvörum fyrirtækisins gegn staðgreiðslu, svo sem: — Hjónarúm — Svefnsófa — Svefnbekki — Kassabekki — Skrifborð — Innskotsborð — Stakir stólar. Opið frá kl. 9 f.h. — 10 e.h. og einnig laugardag og sunnudag. Islenzk Húsgögn hf. Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 41690 Vé'smiöja — Vélsmiðja Til sölu er vélsmiðja í fullum rekstri. Velbúin að vélum, tækjum og ágætur efnislager. Gott og stórt húsnæði ásamt góðri lóð á sama stað til leigu. Þá kemur einnig til greina að leigja all t til langs tíma. Aðbúnaður, athafna- svæði og rekstursgrundvöllur á staðnu m fyrir 15—20 menn. Fyrirspurnir og lilboð óskast sent Mbl. merkt: „Vélsmiðja — 7173“. Hafnarfjörður: íbúðir í sambylishúsi til sölu skeið i Hafnarfirði. Verið er að hefja byggingu á húsinu: 5 herbergja íbúðirnar eru með sér þvottaherbergi innaf eldhúsi og tvennum svölum. Húsið verður 4 hæðir. Sér geymsla á jarðhæð fylgir hverri íbúð. Auk þess fylgja bílskúrsrétt- indi hverri íbúð. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, með tvöföldu verksmiðjugleri 1 gluggum. Auk þess fylgja svalahurðir og forstofuhurð hverri íbúð. Allt sam- eiginlegt verður fullfrágengið, stigahús málað og dúklagt og húsið málað og múrhúðað að utan. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni, arkitekt Fyrsta útborgun við undirskrift samnings kr. 50.000,00. ÁBNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnarfirði — Sími 51500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.