Morgunblaðið - 06.05.1965, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.05.1965, Qupperneq 21
Fimmludagur 6. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 ,t, Faðir okkar ÁSGEIR H. P. HRAUNDAL, andaðist á Landsspítalanum, miðvikudaginn 5. þessa mánaðar. Friðþjófur og Guðmundur Hraundal. Móðir mín og amma RAGNHILDUR BJARNAD. ÁSGEIRSSON, fyrrv. prófastsfrú að Hvammi í Dölum, andaðist að heimili okkar, Sólvallagötu 51, Reykjavík, þann 4. maí. Ragnhildur Ásgeirsdóttir Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar KRISTINN PÉTURSSON, blikksmíðameistari, andaðist að heimili okkar 5. þ.m. Guðrún Ottadóttir og börnin.. . Útför SESSELJU BENEDIKTSDÓTTUR, húsfreyju á Sauðadalsá, sem andaðist 29. apríl s.l., fer fram á Hvammstanga laugardaginn 8. maí 1965, og hefst með húskveðju að heimili hennar kl. 1,30. Eftir ósk hinnar látnu eru blóm og kransar afbeðnir, en þeim, sem vildu minnast hennar, bent á kristniboðsstarfið í Konso. Minningarspjöld fást á símastöðinni á Hvammstanga og hjá KFUM í Reykja- vík. Böm og tengdabörn. Jarðarför GUÐRÚNAR R. JÓNSDÓTTUR, Rauðalæk 42 sem andaðist 3. þ.m., fer fram laugardaginn 8. maí kl. 10,30, frá Laugarneskirkju. — Athöfninni verður útvarpað. F.h. aðstandenda Margrét og Lárus Blöndal. Kveðjuathöfn um eiginmann minn, ÞÓRARINN STEFÁNSSON, bóksala frá Húsavík, sem lézt á Landakotsspítala þann 3. þ.m., fer- fram í Hallgrímskirkju, föstudaginn 7. maí kl. 10,30. Athöfn- inni verður útvarpað. Jarðsett verður síðgr frá Húsa- víkurkirkju. Sigríður Ingvarsdóttir. Útför móður okkar LILJU GÍSLADÓTTUR er lézt 30. apríl, verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtu daginn 6. maí kl. 10,30. Hjalti Eymann, Gísli Eiríksson Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi SIGURÐUR JÓHANN GUÐMUNDSSON Baldursgötu 2 — Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 7. maí kl. 2 e.h. — F.h. vandamanna Sigrún Hannesdóttir, börn, tengdabörn og baraabörn. Jarðarför móður okkar, ömmu og langömmu, ÞORBJARGAR EGILSDÓTTUR, _ Stigahlíð 32 fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Sigríður Jónsdóttir, Lovísa Elífasdóttir Elín Finnbogadóttir. Jarðarför konu minnar STEFANÍU SIGURJÓNSDÓTTUR V alb j arnarvöllum. fer fram laugardaginn 8. maí kl. 2, að Stafholtskirkju. Sætaferð verður frá BSÍ kl. 10 sama dag. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Jóliann Jónsson, börn og tengdaböra. — Mosfellskirkja Framhald af bls. 6 hjónanna dr. Jóns Helgasonar og Maríu konu hans. Börn og fósturdóttir sr. Magn- úsar Þorsteinssonar, prests að Mosfelli 1904—1922, og Valgerð- ar Gísladóttur konu hans hafa gefið oblátudisk úr silfri og tvo blómavasa úr silfri á altari'ð. Og eru þeir munir allir áletraðir. Skímarlaug sniðlhrein og fög- ur gjör af kjörviði og silfri var gefin kirkjunni í minningu hjón- anna Sveins Gíslasonar og Þór- unnar Magnúsdóttur og sona þeirra Guðmundar, Magnúsar og GMa frá Leirvogstungu. Gef- endur eru börn, systkini, tengda börn og bamaibörn þeirra, sem skímarlaugin er gefin til minn- ingar um, svo sem áletrun grein- ir. Biskupshjónin færðu kirkjunni að gjöf sálmabækur. Aðalbjörg Guðmundsdóttir og Bjarni Sig- urðsson gáfu rykkilín og biblíu. Á vígsludaginn barst blóma- karfa frá Kvenfélagi Lágafells- sóknar, ýmsir aðrir sendu blóm og skeyti. Það er vandi að taka við svó mörgum og veglegum gjöfum. En þær vei'ða okkur öllum, sem þeirra mega njóta, miklu dýrmæt ari og miklu meiri aufúsa en ella vegna þess, að við höfum við afhendingu þeirra fundið þá einlægu ræktarsemi og varma hugarþel, sem er undirrót þeirra. Fyrir mína hönd og allra þeirra, sem hingað sækja, flyt ég hugheilar þakkir. Megi komandi kynslóðir njóta góðra gjatfa ríku- lega ásamt okkur. Bjarni Sigurðsson. MMIEIFH Hugheilar þakkir, sendi ég þeim, sem á ýmsan hátt sýndu mér velvild og vinarhug á 70 ára afmæli mínu, 24. apríl síðastliðinn. — Lifið heil. Steinn Erlendsson, Lokastíg 20 A Hjartanlega þakka ég margvíslega vináttu og hlýjar kveðjur á áttræðisafmæli mínu 3. maí s.l. Sigurður Ólafsson, rakarameistari. Alúðar þakkir flyt ég hér með vinum og vandamönnum fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti, á 85 ára afmæli mínu 28. apríl s.l. — Guð blessi ykkur öll. Þórlaug Bjarnadóttir, Austurvegi 34, Selfossi.. . Innilegaf þakkir fyrir hlýjar kveðjur, heimsóknir, blóm og aðrar góðar gjafir á 75 ára afmæli mínu 21. apríl. — Gleðilegt sumar. / Ólöf Sigurðardóttir llvsrs vegna neitaði Auglýsinga stofa Ríkísútvarpsins é láta lesa eftiríarandi auglýsingu? „Tímaritið Heima er bezt. Póstkröfur fyrir áskriftargjöldum hafa verið póstlagðar. Þrátt fyrir aukna dýrtíð haldast áskriftar- gjöld mánaðarritsins „Heima er bezt“ óbreytt, aðeins tvö hundruð krónur. Lestur þessarar augl. kostar helmingi meira en heill árgangur af „Heima er bezt“. Heima er bezt, pósthólf 558, Akureyri“. Sá, sem að okkar dómi sendir bezta svarið við framangreindri spurningu fyrir 15. maí n.k., fær ókeypis áskrift að tímaritinu „Heima er bezt“ l)g auk þess bækur að eigin vali að verðmæti allt að k r. 1000.00. Svörin sendist til tímaritsins HEIMA ER BEZT, pósthólf 558, Akureyri. Þakkarávarp til allra þeirra, er sýndu hluttekningu við að leita að GUÐRÚNU TEÓDÓRSDÓTTUR, sem hvarf í janúar s.l., en fannst á páskadag, og var jarðsett 27. apríl. — Biðjum við guð að færa ykkur öllum blessun sína. Helga S. Bjarnadóttir María Haukdal. Þökkum innilega vinsemd við ajjdlát og jarðarför HELGU SÆMUNDSDÓTTUR frá Varmahlíð. Vandamenn. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð sína við andlát og jarðarför JÓNS ARA ÁGÚSTSSONAR, múrara. Bergljót Aðalsteindóttir, .. Jón Ari Jónsson, Elisabet Jónsdóttir, Ágúst Kr. Guðmundsson og systkini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.