Morgunblaðið - 20.05.1965, Síða 25
r Fimmtuclagur 20. maí 198S
MORCUNBLADID
25
Skrá yfír V-fslendingana
LISTI yfir þá Vestur fslendinga,
sem koma til Reykjavíkur nk.
laugardag frá Winnipeg. Áætlað'-
ur komutími til Reykjavíkurflug
vallar er kl. 12 á hádegi.
Gordon Guðjónsson Danielson,
Box 324, Arborg.
Kristín Rannveig Björnsdóttir
Johnson, Winnipeg.
Jochum Ásgeirsson,
Winnipeg.
Ingibjörg Lilja Jónsdóttir
Ásgeirsson, Winnipeg.
Njáll Ófeigur Arinbjarnarson
Bardal, Winnipeg.
Sigríður Sesselja Helgadóttir
Bardal, Winnipeg.
Guðbjörg Sigurðardóttir
Sigurdson, Winnipeg.
Inga Þórarinsdóttir Skaftfeld,
Vancouver.
Edward Þórarinsson Gíslason,
Winnipeg.
Bjarni Jónsson Goodman,
Winnipeg.
Sigríður Rannveig Helgadóttir
Gordon, Selkirk.
Krstín Magðalina Helgadóttir
Halderson, Selkirk.
Oliver B. Ólafsson Olsen,
Calgary.
Rose Helgadóttir Olsen,
Calgary.
Hrund Adamsdóttir Skúlason,
WTinnipeg.
Margrét Guðmundsdóttir
Sigurdson, Winnipeg.
Regina Guðmundsdóttir
Sigurdson, Winnipeg.
Guðrún Jónsdóttir Thorkelson,
Winnipeg.
Kristín L. Jónsdóttir Skúlason,
Arborg.
Vaidimar Daviðsson Valdimars-
son, Langruth.
Viktoria Jónsdóttir Valdimars-
son, Langruth.
Lára Berthóra Bergþórsdóttir
Sigurdson, Winnipeg.
Hansína Sigvaldadóttir
Gunnlaugsson, Baldur.
Clara J. M. Hólmkelsdóttir
Jónson, Glenbóro.
Anna Gunnlaugsdóttir Freeman
Skaptason, Winnipeg.
Guðrún Björg Björnsdóttir
Ámason, Gimli.
Vigdís Johnson,
í Winnipeg.
Málmfríður Einarson,
Arborg.
María Ólafsdóttir Sívertsen,
Winnipeg.
Guðríður Gíslason,
Riverton.
Halldóra Nikulasdóttir
Peterson, Wmnipeg.
John E. Guðmundsson
Marteinson, Langruth.
Laufey Kristjánsdóttir Fjeldsted
Marteinson, Langruth.
Torfhildur Hólm Crout,
McCreary.
Þorfinnur Egill Jónasson,
Winnipeg.
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Jónasson, Winnipeg.
Stefan August Stefánsson
Sigurdson, Arnes.
Valdheiður Einarsdóttir
Sigurdson, Arnes.
Bergþóra Rafnsdóttir Nordal
Gíslason, Leslie.
Olive Ásgeirsdóttir
Gíslason, Leslie.
Kristjana Kristjánsdóttir
Fjeldsted Eastman, Winnipeg.
Lára Eðvaldsdóttir Olafson,
Winnipeg.
Maude McCreery,
Winnipeg.
Ethel Friðriksdóttir Skardal,
Glenboro.
Sveinn Johnson,
Kinsota.
Lára Sveinsön,
Swan River.
Guðrún Thorsteinson,
Westbourne.
Sína Lingholt,
Vancouver.
Lloyd A. Mathiasson Johnson,
Vancouver.
Harold Einarsson Haralds,
Vancouver.
Arne Björnstad,
Kamloops.
Séra Kolbeinn Sæmundsson,
Seattle.
Mrs. K. Sæmundsson,
Seattle.
Valgerður Eðvaldsdóttir
Nussberger, Winmpeg.
Jón Árnason,
Winnipeg.
Sigríður Ólafsdóttir Árnason,
Winnipeg.
Séra Philip Markús Ólafsson
Pétursson, Winnipeg.
Thorey Sigurgrímsdóttir n
Pétursson, Winnipeg.
Elizabeth Jónsdóttir Gillis
Zimmerman, Winnipeg.
Björn Ólafsson Johnson,
Winnipeg.
Karl Hansson,
Winnipeg.
Jónína Þorsteinsdóttir Johnson,
Moosehorn.
Steina Soffia Leader,
Leslie.
Ragnhildur Gísladóttir
Guttormson, Islington.
Kristín Ólafsdóttir Depoe,
Winnipeg.
Rósa Friðriksdóttir Lewis,
Baldur.
Petrína Regina Ólafsdóttir
Pjetursson, Oak Point.
Kristlaug Daviðsdóttir
Finnbogason, Langruth.
Magnus Jónasson,
Wynyard.
Guðrún Magnúdóttir Finnsson,
Wynyard.
Hanna Aradóttir Fjeldsted
Samson, Ft. Coquitlam.
Jakob Friðriksson Kristjánsson,
^ Winnipeg.
Ólafur J. Magnússon Freeman,
Winnipeg.
Albert Stígsson Antonius,
Baldur.
Árni Jónsson Sveinsson,
Baldur.
Katrín Brynjólfsdóttir,
Winnipeg.
SAAB-bíllinn á hvolfi eftir áreks turinn. (Ljósm. Sv. Þ.)
Harður áreksftur
í gærkvöldi
MJÖG harður árekstur varð á
gatnamótum Kringlumýrarbraut
ar og Miklubrautar um kl. 19 í
gærkveldi, þegar Volkswagen-
bíll, sem fór norður Kringlu-
mýrarbraut, ók á fullri ferð
inn í hægri hlið SAAB-bifreið-
ar, sem var á leið austur Miklu-
braut á vinstri akrein. Árekstur-
Sofnaði í túninu
og þúsundirnar hurfu
t inn varð mjög harður, og tókst
SAAB-bíllinn á loft, endastakkst
og skutlaðist á þakinu nokkra
metra. Hafði Volkswagen-bíllinn
farið á milli tveggja bíla, sem
biðu milli ,,eyja“ við gatnamót-
in. Hjón með tvo syni sína, 11 og
12 ára gamla, voru í SAAB-bíln-
um. Slasaðist maðurinn talsvert,
en ekki alvarlega, að því er tal-
ið var í gærkvöldi. í Volkswagen
bilnum var einn maður, sem
slapp ómeiddur. Báðir bílarnir
eru stórskemmdir
Fundum æðstu manna
stórveldanna frestað
London 19. mal (NTB)
HAFT var eftir áreiðanlegum
heimildum i London \ dag, að
Alexei Kosygin, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, hefði slegið á
frest fyrirhugaðri heimsókn
sinni til Bretlands, en gert hafði
verið ráð fyrir að hunn kæmi
þangað í vor.
Stjórnmálafréttarlturum í
Moskvu kom þessi fregn ekki á
óvart, en þeir eru þeirrar skoð-
unar, áð Sovétleiðtogar hafi á-
Kvikmyndasýning
Varðbergs í
Vestmannaeyjum
VARÐBERG f Vestmannaeyjum
efnir til kvikmyndasýningar í
Samkomuhúsinu -á föstudags
kvöld nk.'kl. 22.
Sýndar verða þrjár kvikmynd
ir: „Saga Berlínar", sem segir frá
þróun mála í borginni frá styrj
aldarlokum og fram til þess, að
múrinn var reistur, „Yfirráðin á
hafinu", sem fjallar um þróun í
smíði herskipa á þessari öld o. fl.
og „Endurreisn Evrópu", en hún
segir frá helztu viðburðum í álf
unni frá styrjaldarlokum og fram
á þennan dag. Myndir þessar eru
allar hinar fróðlegustu og allar
með íslenzku talL Öllum er heim-
1U aðgangur.
kveðið að leggja allar áætlanir
um fundi æðstu manna austurs
og vesturs á hilluna meðan deil-
an um Víetnam sé óleyst, þó sé
hugsanlegt að þeir undanskilji
möguleika á fundum æðstu
manna Sovétríkjanna og Frakk-
lands.
UNGUR Reykvíkingur fór út að
skemmta sér með 20 þúsund kr.
á þriðjudag. Keypti hann m.a.
fimm flöskur af gini, og þegar
leið á nóttina, hélt hann með vín-
ið í leigubíl að Bringum í Mos-
fellssveit, þar sem hann þekkti
eitthvað tih
Þangað kom hann milli kl.
fjögur og hálf fimm á miðviku-
dagsmorgun, en bóndi var ekki
heima. Þar var hins vegar vinnu
maður og aðkomumaður, og sett
ust þeir þrír að drykkju.
Um kl. níu að morgni vildi
Reykvíkingurinn halda heim á
leið. Gekk hann niður túnið og
ætlaði út á veg, en syfjaði á leið
inni og lagði sig til svefns. Hann
vaknaði um kl. tólf á hádegi. Var
þá aðkomumaðurinn hjá honum,
en peningaveskið lá við hlið
hans. f því voru um 800 krónur,
og fannst eigandanum það full-
lítið. Bar hann það á aðkomu-
Tveir sexftán ára
pilftar drukknir
í stolnum bílum
TVEIR sextán ára unglingar,
ökuréttindalausir, voru teknir
á stolnum bílum í fyrrinótt.
Lögreglan veitti því athygii,
að ljóslausum bíl vaar ekið eftir
Tryggvagötu kl. 2 aðfaranótt mið-
vikudags og stöðvaði hann. Undir
stýri var sextán ára drukkinn
piltur og með honum tveir yngri
piltar. Kom í ljós, að þeir höfðu
stolið bílnum í Nýlendugötu, og
voru því rétt að hefja ökuferðina.
Þá hringdi Hafnarfjarðarlög-
reglan til Reykjavikurlögreglunn
ar og til'kynnti óvenju hraðan
akstur bifreiðar þar í bæ, sem
virtist vera á leið til Reykjavíkur.
Bifreið þessari var veitt fyrirsát
á Miklatorg og hún stöðvuð. Út
úr bílnum kom einnig sextán ára
drukkinn piltur, og hafði hann
líka tekið bílinn ófrjálsri hendi.
Við yfirheyrslu kom í ljós, að
:piltarnir fjórir hö.fðu í samein-
ingu gert tilraun til þess að stela
bíl á horni Tjarnargötu og Vonar-
strætis, en ekki tekizt að koma
vélinni í gang. Tvístraðist þá
hópurinn, oig þremenningarnir
stálu bíl á Nýlendugötu, eins og
áður er sagt, en hinn fjórði náði
sér í farkost á Laufásvegi og hélt
í ökuferð til Vífilsstaða og
Hafnarfjarðar með áðurgreindum
afleiðingum.
Þegar rannsóknarlögreglan
spurði.piltinn, sem fór til Hafn-
arfjarðar, hvort hann hefði ekið
hratt, sagði hann: „Nei, ég keyrði
ekkert hratt, ég fór aldrei yfir
níutíu“. Hann er að læra að aka
bíl og hefur hlotið nokkurra klst.
tilsögn.
Annar ökumannanna og annar
farþeganna í fyrri bílnum hafa
komizt í tæri við lögregluna
áður.
manninn, að hann hefði hirt pen
inga úr veskinu, en sá þverneit-
aði. Sagði hann hins vegar, að
vinnumaðurinn á Bringum hefði
tekið peningana.
Var nú haldið heim að bæn-
um. Vinnumaðurinn neitaði
stuldinum, og bárust nú böndin
að aðkomumanninum. Viður-
kenndi hann þá a’ð hafa tekið
peningana til handargagns, og
ætlaði hann að geyma þá fyrir
Reykvíkinginn. Aftur á móti neit
aði hann að afhenda þá að sinni.
Reykvíkingurinn ætlaði nú að
ná í lögreglu um síma, en síma-
tólið hafði þá verið losað frá
símanum og falið.
Eigandinn gekk þá ni’ður að
Seljabrekku með vinnumann-
inum og hringdu þeir til lögregl
unnar i Hafnarfirði, sem kom
upp að Bringum um kl. fjögur
í gærdag. Þá var aðkomumaður
inn hlaupinn í felur S bak við
tóftir, en lögreglan náði honum,
og við leit fundust um ellefu
þús. kr. faldar í sokkum hans og
annars staðar í fötunum. Eig-
andinn hélt því fram, að þrettán
þús- kr. ættu að vera eftir auk
800 krónanna.
Seint í gærkvöldi voru Reyk-
víkingurinn og aðkomumáður-
inn hjá lögreglunni í Hafnarfirði
Var beðið eftir því, að af þeim
rynni, svo að hægt væri að halda
rannsókn málsins áfram.
Áfengisverðið í
veitingahúsum
EKKI reyndi á það í gær, hvort
þjónar í veitingahúsurn halda
áfram að selja áfengi á verði
skv. nýrri gjaldskrá sinni, en það
er hærra heldur en dómsmála-
ráðuneytið telur heimilt. 1 gær
var „þurr dagur", miðvikudagur.
Félag framreiðslumanna hélt
fund um málið í gær, en í dag
mun dómsmálaráðuneytið að öll-
um líkindum taka ákvörðun um
aðgerðir í málinu, selji þjónar
áfram eftir eigin gjaldskrá Sam-
kvæmt henni mun „sjússinn“
hækka um 5—7%, eins og skýrt
var frá í Mibl. í gær.
— Sjónvarpsmálið
Framhald af bls. 6
varp við Keflavíkurflugvöll ein-
an, enda væri sjónvarpsleyfið til
handa varnarliðinu við það mið-
að að gefa varnarliðsmönnum
kost á bandarísku sjónvarpi. En
mál þetta hefði ekki enn verið
rætt innan ríkisstjórnarinnar eða
í miðstjórn Alþýðuflokksins.
Hann kvað lökað sjónvarpskerfi
á Keflavikurflugvelli ekki hafa
komið til tals í umræðum vam-
arliðsins og póst- og símamála-
stjórnar. Hins vegar hefði það
borið á góma meðal ráðamanna,
en þótt alltof kostnaðarsamt fyr-
ir Bandaríkjamenn.
Ráðherra kvað sér ekki kunn-
ugt um jafnfámennan eða á
annan hátt sambærilegan hóp
við íslendinga, er héldi uppi
menningarlega sjálfstæðu sjón-
varpi, sem ávinningur væri að.
Hins vegar vissi íhann ekki held-
ur um jafnfámenna þjóð sem
héldi uppi háskóla. Luxembong,
sem væri helmingi fjölmennara
ríki en ísland, ætti ekki háskóla,
en ræki sjónvarp. Þá kom það
fram, að Norðmenn, sem reka
eigið sjónvarp, hefðu etkki enn
treyst sér til að reisa endur-
varpsstöð fyrir Norður-Noreg,
sem væri þó bæði minna og
fjölbýlla landsvæði en Island.
Sömuleiðis hefðu gamlar og
grónar menningarþjóðir eins og
Grikkir og ísraelsmenn ekki séð
ástæðu til að koma sér upp sjón-
varpi.
Umræður á fundinum voru
fjörugar, og meðal þeirra sem
tóku til máls voru: Bárður Daní-
elsson verkfræðingur, Guðlaug-
ur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri,
Guðmundur Hagalín rithöfiund-
ur, Hannes Pétursson skáld, Jó-
hann Hannesson prófessor, Jón
Sigurðsson formaður Sjómanna-
sambands íslands, Leifur Ás-
geirsson prófessor, Páll Kolka
læknir, Ragnar Jónsson forstjóri,
Sigurður Líndal hæstaréttarrit-
ari, Sigurður A. Magnússon
blaðamaður, Sigurður Nordal
prófessor, Sigurjón Björns9on
sálfræðingur, Stefián Júlíusson
rithöfundur, Sveinn Einarsson
leikhússtjóri, og Þórhallur Vil-
mundarson prófessor. Fundar-
stjóri var Sigurður Líndal. Fund
inn sóttu rúmlega 40 manns, en
til harks var boðað með sérstök-
um boðskortum.