Morgunblaðið - 20.05.1965, Page 31
Fimmtudagur 20. maí 1965
MORCU N BLAÐIÐ
31
142 skæruliðar Viet-
Kong feildir í gær
Loftárdsum á N-Vieinam haldið áfram
Saigon, 19. maí (NTB-AP).
BANDARÍSKAR flugvélar héldu
í dag áfram loftárásum á N-
Víetnam og tóku um 50 flugvélar
þátt í þeim. Var árásunum beint
að herstöðvum í Hcan Lao og
Chanh Hoa, og eru l»ær sagðar
hafa borið góðan árangur.
• Sérstakur viðbúnaður var í
Saigon vegna ótta við skemmdar-
verk í tilefni 75 ára afmælis
Ho Chi Minhs, forseta N-
Vietnam, en fréttastofan N-
Víetaam hafði tilkynnt í gær, að
stuðningsmenn hans myndu
halda daginn hátíðlegan með því
að efla mótstöðuna gegn banda-
rísku árásarmönnunum. Ekkert
bar þó til tíðinda
Talsmaður S-Víetnamhers í
Saigon skýrði frá því í dag, að
57 Víet Kong skæruliðar hefðu
fallið og átta verið handteknir
í dag, er S-Víetnamher lagði til
atlögu við þá um 590 km fyrir
norðaUstan Sáigon. Einnig gerðu
flugvélar hersins árás á skæru-
liða kommúnista um 150 km
norðaustur af borginni í dag og
talið er að 85 hafi failið. Þrjár
flugvélar tóku þátt í árásinni.
Badaríkjamenn hófu loftárásir
sinar á N-Víetnam að nýju í gær
eftir fimm daga hlé. Meðan á
hléinu stóð komu þeir til'boðum
um samningaviðræður til Hanoi,
en samkvæmt áreiðanlegum heim
ildum, var þeim hafnað afdrátt-
arlaust. Virðist því lítil von til
þess að takast muni að koma
•Víetnammálinu á viðræðustig í
bráð.
\tta cjervi-
hnettir
með einni
eldflaug
New York 19. maí (NTB)
Bandaríski flugherinn hef-
ur sent átta gervihnetti á
braut umhverfis jörðu með
einni eldflaug. Var þetta gert
með leynd 9. marz s.l. og
tókst tilraunin vel. Eru hnett-
irnir allir á lofti í milli 902
og 940 km fjarlægð frá jörðu.
Aldrei hafa fleiri gervi-
hnettir verið sendir á loft
með sömu eldflaug í Banda-
ríkjunum og talið er, að Rúss
ar hafi ekki framkvæmt sam-
svarandi geimskot.
Gervihnöttunum var skotið
á loft með eldflaug af gerð
inni Thor Agena.
Indverjar og Pakistanbúar saka
hvorir aðra um liðssafnað
»1
i
Nýju Delhi, 19. maí (NTB):
í ORÐSENDINGU, sem birt var í
dag í Nýju Delhi, og Indlands-
stjórn hefur sent stjórn Pakistan,
eru Pakistanbúar sakað'ir um að
draga saman mikið herlið á landa
mærum Indlands og A-Pakistan.
Orðsendingin er dagsett 14.
maí, og þar segir m.a., að herlið
það, sem Pakistanbúar hafi safn-
að saman við landamærin hafi
haft í frammi ýmsar ögranir og
framið ofbeldisverk. Hafi atferli
hermannanna aukið mjög á ólg-
una á landamærunum. I orðsend-
ingunni segir ennfremur, að á-
tandið á landamærunum geti
haft mjög alvarlegar afleiðingar
fyrir sambúð Indlands og Pak-
Facpncaðcarlseti er
Englandsdrottn-
ing ekur um Bonn
Bonn 19. maí (NTB-AP).
MIKILL mannfjöldi safnaðist
saman á götunum Bonni í dag til
að fagna Elísabetu Englands-
drottningu og Philip prins, er
þau óku um. Segja fréttamenn
að mannfjöldinn hafi verið meiri
en við heimsóknir de Gaulles
Frakklandsforseta og Kennedys
fyrrv. Randaríkjaforseta til borg
arinnar.
Drottningin lagði i dag blóm-
sveig að minnismerki um fórnar-
lömb heimsstyrjaldarinnar og
nazismans, og haldin var mót-
taka henni til heiðurs hjá yfir-
borgarstjóra Bonn, Wilhelm Dani
els. Einnig heimsótti drottningin
Tító til Moskvu
Moskvu 19. maí (NTB)
TÍTÓ Júgóslavíuforsetl hefur
þegið boð um að heimsækja Sov-
étríkin og er gert ráð fyrir að
hann haldi þangað innan
skamrr.s.
Þetta er í fyrsta sinn, sem Tító
fer til Sovétríkjanna eftir að
Krúsjeff var vikið frá völdum.
í júní s.l. kom Tító við í Len-
ingrad á leið heim úr oþinberri
heimsókn til Finnlands og ræddi
þá við Krúsjeff. Tító heimsótti
Moskvu síðast 1902.
háskólann og sat hádegisverð í
boði Ludwigs Erhards, kanzlara.
istans. Fara Indverjar þess á leit,
að Pakistanbúar kalli herliðið frá
landamærunum.
í dag vísaði indverska utan-
ríkisráðuneytið á bug ásökunum
Pakistanbúa þess efnis, að Ind-
verjar hefðu safnað miklu her-
liði á landamærunum.
Meðan klögumálin ganga á
víxl reyna Bretar að miðla mál-
um í deilu Indverja og Pakistan-
Úrskurður flug-
málastjóra í dag?
EINS og skýrt hefur verið frá
í fréttum, varð það að samkomu-
lagi milli Loftleiða h.f. og Félags
íslenzkra atvinnuflugmanna, að
Agnar Kofoed-Hansen, flugmála-
stjóri, setti reglur um hámarks-
flugtíma, vakttíma og lágmarks-
hvíldartíma flugmanna á Rolls
Royce flugvélum Loftleiða, þar
til um annað kann að semjast,
en báðir aðiljar munu hlíta regl-
unum. Flugmálastjóri tjáði Mbl.
í gær, að von væri á úrskurði
hans í dag eða á morgun.
Lundahl breytir
framburði sínum
Stokkhólmi, 19. maí (NTB):
f DAG hófust í Stokkhólmi rétt
arhöld í máli nazistaleiðtogans
Björns Lundahls, en þeim var
frestað eftir skamma stund. Var
það verjandi Lundahls, sem fór
fram á frcstunina og herma fregn
ir, að hann hafi gert það vegna
þess, að í gærkvöldi hafi hinn á-
kærði breytt framburði sínum.
Segir, að Lundahl haldi því
nú fram, að hann sé ekki leið-
togi nýnazistahreyfingarinnar,
heldur sé það annar maður, sem
ekki sé í Svíþjóð. Hafi þessi mað
ur skipulagt starfsemina og m.a.
samið fjölda þeirra skjala, sem
Lundahl hafi undirritað. Síðar
skýrði verjandi Lundahl frá því,
að maðurinn, sem við væri átt
væri Göran Granqwist, einn af
þeim, sem afhentu „Expressen-*
upplýsingar um nýnazistana. —
Hefði hann gert það til að draga
athyglina frá sjálfum eér og
skella skuldinni á aðra. ,
Ekki hefur verið ákveðið hve-
nær rétturinn kemur saman á ný.
búa um landamærasvæðið i
Kutch-héraði, þar sem bardagar
blossuðu upp fyrir nokkrum vik-
um, en að undanförnu hefur ver-
ið vopnahlé á svæðinu.
IMATO - ráð-
herrar hjá
Breta-
drottníngu
Elizabet, BretadTottning, með
gestum sínum, fulltrúum á
NATO-fundinum, sem haldinn
var í London. Myndin var tek-
in 12. maí. Lengst til hægri á
myndinni sést utanríkisráð-
herra íslands, Guðmuitidur I.
Guðmundsson.
Frumvarp um ríkis-
styrk við sænsku blöð-
in ekki lagt fram?
Stokkhólmi, 19. maí (NTB):
TALIÐ ER, að sænska stjórnin
muni hætta við að leggja fyrir
þingið frumvarp um ríkisstuðn
ing við sænsku dagblöðin. En
frumvarpið grundvallast á niður
stöðum nefndar, sem sett var á
fót til þess að rannsaka blaða
dauðann í Svíþjóð.
Stjórnin hefur leitað álits fé-
laga blaðamanna og útgefenda og
annarra aðila á frumvarpinu, og
flestir hafa lýst sig andvíga rík
isstuðningi með þeim hætti, sem
nefndin lagði til. Meðal stjórn-
málamanna í Stokkhólmi er talið
nær fullívst, að stjórnin muni
ekki reyna að þvinga slíkt frum
varp gegnum þingið.
Nefndin lagði, sem kunnugt er,
til að blöðin hlytu styrkinn fyrir
milligöngu flokkanna og honum
yrði skipt í samræmi við atkvæða
magn þeirra við síðustu kosning
ar. Sérstök stofnun átti að sjá
um að fénu væri raunverulega
varið til blaðaútgáfu og hindra
að ríkið gæti haft áhrif á blöð-
in.
Öll útgáíufélögin, sem látið
hafa í ljós álit sitt, eru andvíg
frumvarpinu, þar á meðal eig-
endur blaðsins „Stockholmstidn-
ingen‘, sem rekið er með miklu
tapi.
Utanríkisráðherrafundai Norð-
urlanda haldinn í Helsingíors
Helsingfors 19. maí (NTB).
f DAG fór fram í Helsingfors
utanríkisráðherrafundur Norður
Enn barizt í
Santo Domingo
Santo jDomingo, 19. maí (NTB) | Barreras ávarpaði í dag mann-
BARDAGAR héldu áfram í Santo fjölda, sem safnazt hafði saman
Domiago, höfuðborg Dóminí- við þinghúsið, og lýsti því m.a.
kanska lýðveldisins, í dag og var yfir, að menn sínir hefðu sigrað
aðallega barizt í norðurhluta
borgarinnar. Áttust við menn
herforingjaráðs Imbertos Barrer-
as og uppreisnarmenn, sem styðja
stjórn Caamanos, ofursta- Var
frá því skýrt í kvöld, að menn
Barreras hefðu náð útvarpsstöð
úr höndum manna Caamanos.
í baráttunni við uppreisnarmenn.
Lofaði hann hátiðlega, að hann
myndi ekki koma á fót einræðis-
stjórn, og mannfjöldinn fagnaði
ákaft, er hann benti á, að hann
hefði verið meðal þeirra, sem
réðu Trujillo, einræðisherra, af
dögutu.
Ianda- Ilelztu málin á dagskrá
hans voru fjárhagsvandræði Sam
einuðu þjóðanna, Kýpurdeilan
og áframhaldandi friðargæzla
SÞ þar. Fundarmenn sátu kvöld
verð í boði finnsku stjórnarinn-
ar og héldu þar áfram viðræðum
sínum, en opinber tilkynning um
þær verður gefin út á morgun.
Aðeins tveir utanríkisráð-
herrar sátu fundinn, Thorsten
Nilson, utanríkisráðherra Sví-
þjóðar, og Ahti Karjalainin, ut-
anríkisráðherra Finnlands. Utan
ríkisrá'ðherrar hinna landanna
sendu fulltrúa sína, og af íslands
hálfu sátu fundinn Árni Tryggva
son, sendiherra, og Niels P.
Sigurðsson, deildarstjóri i utan-
ríkisráðuneytinu.