Morgunblaðið - 19.06.1965, Page 9

Morgunblaðið - 19.06.1965, Page 9
Laugardágur 19- júní !9#5 MORGUNBLAÐIÐ 9 Willys jeppi til sölu árgerð 1946. Nýskoðaður, vel útlítandi, vel með far inn með svampsætum á nýjum gúmmíum. — Ný uppgerð vél o. m. fl. Mikið af varahlutum. — Naustanes, Kjalarneshreppi. Sími um Brúarland. Ms. ,,Laxá'* lestar vörur í Napoly til íslands 24. júní. Umboðs- maður í Napoly Hugo Trumpy, 24. Via Medina, Napoly. Nánari upplýsingar á skrifstofu: Hafskip hf. Viðskiptafræðingur með alhliða starfsreynslu óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð; merkt: „6006“ sendist á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. íhúð til sölu góð 4ra herb. íbúð til sölu, í endahúsi í Hlíðunum. Ibúðin er 3 svefnherbergi með innbyggðum skápum. íbúðin er laus strax. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4, HÆÐ. SÍMh 17466 Sölumaður. Guðmundur ölafsson heimas: 17733 Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 240 ferm. húsnæði á góðum stað í borg inni, fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 17888. Veiðimenn Vegna forfalla eru lausar 2 stengur í Langá fyrir Langárfosslandi 21. og 22. júní. — Upplýsingar í síma 17 eða 18, Borgarnesi. Góð eign til sölu við Efstasund. — Húsið er ein hæð og kjall ari, stór bílskúr fyrir 3—4 bíla. Girt lóð og vel hirt. Sæmilegt verð. STEINN JÓNSSON, IIDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli — Símar 14951 og 19090. Samarbóstaðoeigendar í sumarbústaðnum er nauð synlegt að hafa hið vin- sæla Darraðarspil (Darts). Mikið úrval fyrirliggjandi. Prentaðar leikreglur fylgja hverju spili. SPORTVÚnUHÚS REYKJAVlKUB Óðinsgötu 7, Rafhahúsinu við Óðinstorg. Sími 1-64-88. Kaupum allskonar málma á hæsta verffi. Borgartúni. Ilópferðamiðstöðsn sf. Símar: 37536 og 22564 Ferffabílar, fararstjórar leiff- sögumenn, í byggff og óbyggff. Skrifstofumaður Ungur maður með Verzlunarskóla- eða viðskipta- fræðimenntun óskast. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6. Viðskiptamenn athugið Veitingastofan verður lokuð frá 21. júní til 23. júlí vegna sumarleyfa. Tjarnarkaffi Keflavík. Báraðar aluminiumþakplötur 8 fet verð kr. 161,00 pr. plötu 9 fet verð kr. 189,00 pr. plötu 10 fet verð kr. 210,00 pr. plötu 11 fet verð kr. 230,00 pr. plötu gmpISlgj lougavegi t^8 Sfmi 38000 &«f ^teberjseljen í jferbamannalanbínu ifBp^alanb

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.