Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 20
20 i !
Sunnudagur 4. júlí 1965
MORGUNBLAÐ1Ð
ÍISALAM
li|á Mtarteiiii
Allra síðustu forvöð að gera góð kaup á útsölunni.
Verzlunin hættir eftir nokkra daga.
Mirteinn Eimarsson & Co
LAUGAVEGI 3 1.
Málning mikið úrval. Penslar ódýrir. Enskur lino-
leum veggdúkur. Enskur gólídúkur, þýzkar vegg-
og gólfflísar. Allur saumur. Handverkfæri gott úrval,
Dönsk teakolía (An-teakoil). Pinotex fúavarnar-
efni. Dox ryðvarnarefni. Gólf • plastlistar allar
stærðir o. m. fl. — Sendum heim.
Lit aver sff.
Höfum opncað
ný|a skéverskun
í BCgörr^ðarði
Seíjum allar tegundir skófatnaðar.
fyrir kvenfólk, karlmenn
og börn
Skókaup
Kjörgarði, Laugavegi 59.
Grensásvegi 22.
Radio Corporation of Amerlca
hefur mesta reynslu í framleiðslu
SJÓNVARPSTÆKJA
Höfum fyrirliggjandi
hin vinsælu
RCA sjónvarpstæhi.
RCA-sjónvarpstæhin eru fyrir breði kerfin og gerð
fyrir 220 volta straurn, 50 rið, 025 iínur, 50 frames
og U.S.A. standard.
Áxs ábyrgð — Greiðsluskilmálar.
Ratsjá hf. (Bakhlóðtinni)
Laugavegi 47 — Simi 16031.
LAIMDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
SUIVIARFERÐ VARÐAR
SUNNUDAGIIMN II. JÚLÍ 1965
Enn einu sinni verður farið nm hmar hreiðu byggðir Ámessýslu. Að þessu sinni er föiinni heitið austur
í Þjórsárdal, þar sem »ú er vcrið að undirbúa meztu vatnsvirkjun íslands, þar sem .,kraftsins ör“ skal
lögð á bogastreng hinnar mikhx jökulelfur. Vér höidum sem leið liggur austur yfir HeUisheiði, yfir
Sogsbrú í Grímsnes. Vegurinn liggur um Minni Borg, framhjá Svínavatni og að MosfeHi að Brúará
i Biskupstungur. Þá er haldið austur á bóginn framhjá Skálholti og Laugarási yfir Hvxtárbrúna hjá
Iðu. Síðan er ekið framhjá Eiríksbakka að Helgastöðum. Svo verður ekið að Reykjutn á Skeiðum og
þaðan upp í Gnúpverjahrepp og siðan upp með Þj órsá. Þá er ekið fyrir Gaukshöfða og Bringu í Þjórs-
árdal að Stöng. Frá Þjórsárdal er eldð að Reykjum y fir Brúará og upp í Laugardal, framhjá Laugar-
vatni un Búrfellsveg að Ljósafossi, og yfir brúna þar, og erum vér þá komin í Grafninginn, en þaðan
verður ekið til Reykjavíkur um MosfeJJsheiði.
Kunnur leiðsögumaður verður með í förlnni
Farseðlar verða selfhr í SjáJfstæðiskúsinu (uppi) og kosta kr. 300.00 (innifalið í verðinu er miðdegis-
verður og kvöldverður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdcgis stundvísJega.
Stjórn VARÐAR